Dagblaðið - 22.11.1975, Page 17
Pagblaðið. Laugardagur 22. nóvember 1975.
17
Þriþættur lopi
Okkar vinsæli þriþætti lopi er á-
vallt fyrirliggjandi i öllum sauða-
litunum. Opið frá 9-6 alla virka
daga og til hádegis á laugardög-
um. Magnafsláttur. Póstsendum
um land allt. Pöntunarsimi 30581.
Teppamiðstöðin Súðarvogi 4,
Reykjavik.
Hnýtið teppin sjálf.
í Rýabúðinni er borgarinnar
mesta úrval af smyrnateppum.
Veggteppi i gjafaumbúðum,
þýzk, hollenzk og ensk. Pattons-
teppi i miklu úrvali og mörgum
stærðum, m.a. hin vinsælu
„bænateppi” i tveim stærðum.
Niðurklippt garn, teppabotnar i
metratali og ámálaðir. Pattons
smyrnagarn. Póstsendum. Rýa-
búðin Laufásvegi 1, Simi 18200.
Vel með farið sófasett
(3ja sæta sófi og tveir stóltar) til
sölu.Uppl. i sima 82643 eftir kl. 6.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna
svefnsófar fáanlegir með stólum
eða kollum i stil. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi frá
kl. 1 til 7, mánudaga til föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnapjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Kaupum og seljum
vel með farin húsgögn og aðra
góða muni. Seljum nýtt. Eldhús-
kolla, sófaborð og nokkrar litið
gallaðar kommóður. Sækjum. —
Staðgreiðum. Fornverzlunin
Grettisgötu 31, simi 13562.
Kópavogsbúar!
Smáir og stórir dúkar nýkomnir,
einnig kringlóttir me'ð kögri,
stærð 1,60. Full búð af gjafavör-
um. Hraunbúð Hrauntungu 34,
Kópavogi.
Til eiginmanna og unnusta
Við vorum að fá gobelinpúða i
gjafapakkningum á kr. 1.395,-
Hnýtt veggteppi 40x120, kr. 6.870,-
Tilvaldar jólagjafir handa eigin-
konunni og unnustunni. Verzlið
þar sem úrvalið er mest og verðið
bezt. Hannyrðaverzlunin Grims-
bær við Bústaðaveg.
Kaupum af lager
alls konar fatnað og skófatnað.
Staðgreiðsla. Uppl. i sima 30220.
Barnafataverzlunin Dunhaga 23.
Nýkomnar sokkabuxur, mynda-
pevsurnar vinsælu, sængurgjafir
og fl. Gjörið svo vel og litið inn.
Barnafataverzlunin, Dunhaga 23.
bað eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
1
Fasteignír
S)
2 raðhúsalóðir
á Stór-Reykjavikursvæðinu til
sölu. Tilboð merkt „Lóðir
7287” sendist afgr. Dagbl. fyrir
25. nóv. nk.
1
Fatnaður
Loðfóðraður
rúskinnsjakki nr. 40, til sölu.
Uppl. I sima 41790.
Herrabuxur,
drengjabuxur og bútar. Peysur,
skyrtur og fleira. Búta- og buxna-
markaðurinn Skúlagötu 26.
I
Húsgögn
D
Til sölu
furu sófasett, 3ja og 2ja sæta sóf-
ar og stóll. Allt mjög vel með far-
ið. Uppl. i sima 524Ö5.
Litili klæðaskápur
til sölú: Simi 25391 eftir kl. 6.
Til sölu barnarúm,
tvibreiður sófi og svefnbekkur.
Upplýsingar i sima 85995.
Norskt tekk-hjónarúm
til sölu með dýnum og lausum
náttborðum, ennfremur hvitt
sænskt barnarúm. Upplýsingar i
sima 25482 i dag.
Sem nýr borðstofuskenkur
úr eik til sölu. Uppl. i sima 72531.
Til sölu
er ca 2ja ára vandað sófasett,
gamalt svefnsófasett með tveim
stólum og stór svefnsófi með pól-
eruðum göflum. Uppl. I sima
85684 og til sýnis að Kleppsvegi 46
kjallara mili kl. 1 og 4 sunnudag.
-----1-------------------------
Til sölu sófasett,
eldhúsborð og barnarúm. Uppl. i
sima 53269.
sölu
með farinn tvibreiður sófi.
nl. I sima 37633 eftir kl. 7.
Vel með farin húsgögn,
skápar, sófasett, bekkir og hjóna-
rúm og margt fleira. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29, simi
10099.
1
Heimilistæki
i
Arsgamall
Westinghouse isskápur til sölu,
stærð 60x140. Til sýnis að Fálka-
götu 13 milli kl. 4 og 7.
Siva þvottavél
með þeytivindu til sölu, ekki
sjálfvirk, selst ódýrt. Upplýsing-
ar i sima 81681.
Hljómtæki
Litið notaður
Philips magnari til sölu. Kostar
nýr 25þús., selst á 15 þús. Uppl. i
sima 73475.
1
Fyrir ungbörn
Vel með farinn
barnavagn til sölu.
73303.
Uppl. I sima
I
Barnabiistóll óskast,
vel með farinn. A sama stað er
sem nýtt burðarrúm til sölu. Simi
84996.
Barnavagn og barnakerra
til sölu. Uppl. i sima 73883.
Vel með farinn
Tan Sad barnavagn til sölu. Einn-
ig óskast vel með farin skerm-
kerra á sama stað. Uppl. i sima
53106.
Ljósmyndun
Til sölu
er Asahi Pentax myndavél ásamt
linsum. Upplýsingari sima 74215.
8 mm sýningarvélaleigan.
Polaroid 1 jósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
1
Dýrahald
D
Tökum að okkur
að flytja hross. Geymið auglýs-
inguna. Upplýsingar i sima 35925
og 22948, eftir kl. 7 á kvöldin.
Fallegur tveggja mánaða
hvolpurfæst gefins. Upplýsingar I
sima 22429.
Hestur
Til sölu vel taminn brokkari. Selst
ódýrt. Upplýsingar i sima 52343.
Safnarinn
8
Dagur frimerkisins,
11. nóv. 1975, og ný frimerki 19.
nóv. Umslög fyrirliggjandi.
Kaupum islenzk frimerki. Fri-
merkjahúsið Lækjargötu 6.
Kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erienda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
Langar til að
kynnast stúlku á aldrinum 25-30
ára. Er i góðri vinnu. Þagmælsku
heitið. Tilboð ásamt mynd sendist
Dagblaðinu merkt „6283”.
Bílaviðskipii,
Saab.
Til sölu tvigengisvél og vatns-
kassi i Saab 96. Upplýsingar i
sima 72194 eftir kl. 7.
Renault 10
árgerð ’68 til sölu, góður bill.
Upplýsingar i sima 81681.
Volkswagen 1303 árg. ’73
mjög vei með farinn og litið
keyrður, til sölu. Uppl. i sima
16817.
Sunbeam Arrow árg. ’70
til sölu, sjálfskiptur og með háum
sætum. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. að Ásbúð 38, Garðahr. Simi
41606.
Sparneytin bifreið.
Til sölu Citroé'n Diana árg. ’73.
Ekinn 41þús. km, nýskoðaður ’75.
Verð um 520 þús. Simi 81993 milli
kl. 13 og 18 i dag, eftir það 85408.
Willvs árgerð ’63
i góðu standi til sölu. Upplýsingar
i sima 53576.
Willys V. 6 Tusdopark
árgerð ’66 i góðu lagi til sölu á
Bilasölu Garðars, Borgartúni.
Vauxhall Viva ’72
og Fiat 128 ’73 til sölu. Mjög góðir
bilar. Upplýsingar i sima 31486.
Ford Galaxie árg. ’63
til sölu, 6 cyl. beinskiptur, einnig
Fiat 1100 til niðurrifs. Simi 92-
6591.
Ffat 126 árg. ’75
til sölu, ekinn 4 þús. km. Tæki-
færisverð. Uppl. i sima 38016.
Negld snjódekk til sölu.
4stk. Bridgestone 660x15 verð kr.
5 þús. pr. stk. 4 stk. Yokohama
560x13, verð kr. 4 þús. pr. stk.
Uppl. i sima 75227.
VW árg. ’65
til sölu með góðri vél og góðum
dekkjum. Þarfnast lagfæringar
fyrir skoðun. Uppl. i sima 84996.
Grindavík
Mercedes Benz 220 árgerð ’64 til
söiu. Upplýsingar i Suðurvör 7,
Grindavik.
Moskvitch árgerð ’70
i góðu lagi til sölu. Upplýsingar i
sima 71639.
Lincoln 1954
til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur, ekki á
skrá. Tilboð óskast. Upplýsingar
aðSkeiðarvogi 147 eftir kl. 4 i dag,
laugardag. Simi 34080.
Jeepster eða Scout.
Vil kaupa fremri kassa þriggja
gira i Jeepster eða Scout. Vin-
samlega hringið i sima 33516 eftir
kl. 7.
Hillman Super Minx
árgerð ’62 til sölu, skoðaður 1975.
Góð sumardekk og negld snjó-
dekk fylgja. Góður bill. Selst ó-
dýrt. Upplýsingar i sima 32599.
Nýleg nagladekk
til sölu, 4 stk. stærð 615x13 (m.a.
Fíat 127), einnig 2 stk. stærð
640x13. Upplýsingar I sima
44575.
Scout jeppi ’69
til sölu. Góður bill, klæddur að
innan. Verð kr. 400-450 þús. Sam-
komulag um greiðslu. Einnig
Saab ’66. Þarfnast viðgerðar á
boddii, en i ágætu ökufæru standi.
Sanngjarnt verð. Simi 73676.
Óska eftir vél
eða bil til niðurrifs, Benz 220 árg.
’55 til ’65. Upplýsingar I sima
72968.
Óskum eftir að kaupa
Volkswagen sem þarfnast lagfær-
inga. Vél má vera biluð eða
skemmdur eftir tjón. Eldri biiar
en árgerö 1967 koma ekki til
greina. Gerum einnig föst verðtil-
boð iréttingar. Bifreiðaverkstæði
Jónasar simi 81315.
6 cyl. Ford vél
og sjálfskipting til sölu. Verð kr.
25-30 þús. Uppl. I sima 51521 á
kvöldin.
Fiat 128 ’70,
sparneytinn og góðurbill, til sölu.
Ekinn aðeins 54 þús.km. Verð kr.
420 þús. Útborgun 250 þús„ eftir-
stöðvar greiðast eftir samkomu-
lagi. Uppl. i sima 37203.
Notuð Snjódekk
með nöglum til sölu, SR 155-13
Einnig tvær 13” felgur. Upplýs-
ingar i sima 21138
Óska eftir Chevy
small-block vél helzt i góðu á-
standi. Til sölu á sama stað 5 ný
dekk, Super 60 Traction Grip,
stærð F 60/15. Uppl. i sima 51411.
Óska eftir Skoda
árg. ’69 til ’70 eða yngri ef hann
þarfnaðist viðgerðar. Uppl. i
sima 85013 eöa 13304.
Ford Escort 1974,
tveggja dyra, til sölu. Uppl. i
sima 43179.
Hægra frambretti
og húdd óskast til kaups á Ford
Custom eða Galaxie 1967. Til
greina kemur að kaupa bil til nið-
urrifs. Uppl. i sima 27692.
Bill til sölu,
Opel Record ’64, skoðaður ’75 með
útvarpi, góð dekk. Verð 60-70 þús.
Slmi 40779.
Taunus 17 M’65
Óska eftir að kaupa frambretti,
stuðara, ljósoggrill. Uppl. i sima
43320.
Opel station ’64
til sölu innfluttur árið ’71. Bíllinn
er vei útlitandi að innan en þarfn-
ast blettunar að utan. Nagladekk
geta fylgt. Uppl. i sima 38242.
Galant ’74
kostavagn á sannvirði, til sölu.
Utlit og ástand sem nýr. Ekinn 26
þúsund km. Upplýsingar i sima
72023 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bifreiða með
stuttum fyrirvara. Nestor, um-
boðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, simi 25590.
Mercedes Benz 190
disil til sölu. Þarfnast viðgerðar á
boddii. Skipti á jeppa. Verð 180
þús. Upplýsingar i sima 94-7296 á
kvöldin.
Bremsuklossar
fyrirliggjandi i Volvo 142-44, Fiat
127-28, Skoda 100-110, Saab 96-99,
Cortina, Sunbeam 1250-1500,
Peugeot 504, Range Rover —
Hunter, Opel Rekord, Benz,
Volkswagen, Taunus 17M-20M
o.fl. Bilhlutir h.f. Suðurlands-
braut 24. Simi 38365.
Bílaþjónusta
Þvoum, hreinsum og
bónum bilinn. Pantið tima strax i
dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla-
götu. Simi 20370.
Nýja bilaþjónustan
Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið
frá 9—22. Eigum varahlúti i
ýmsar gerðir eldri bifreiða.
Aðstaða til hvers konar viðgerða
og suðuvinnu.
Húsnæði í boði
i
Volkswagen rúgbrauð.
Til sölu ný toppgrind á Volkswag-
en rúgbrauð. Uppl. i sima 16559.
Dodge GTS til sölu,
skipti á ódýrum bil koma til
greina. Uppl. i sima 84834.
Herbergi til leigu
i Fossvogi fyrir reglusama stúlku
eða pilt. Tilboð sendist Dagblað-
inu merkt „7164” fyrir 27. nóv. nk.
2 herbergi
til leigu. Simi 20061.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II.
hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt-
ar á staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
Húsnæði óskast
D
2ja-3ja herb. ibúð
óskast á leigu strax. Erum á göt-
unni. Simi 92-2788.
Iðnaðarhúsnæði — Geymsla
100-150 ferm húsnæði óskast strax
áleigui l-3ár.Mávera i nágrenni
Reykjavikur. Uppl. i sima 15928
til kl. 5 i dag.
Ung kona
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð á
leigu i Hafnarfirði eða Reykjavik.
Er á götunni. Simi 20645.
Herbergi
með sérinngangi óskast. Simi
35877 eftir kl. 3 i dag.
Ung kona
með eitt barn óskar eftir ibúð
strax. Uppl. i sima 74353.
óska eftir
eins til tveggja herbergja ibúð
strax, lofað er reglusemi og góðri
umgengni. Upplýsin-gar i sima
82117 um helgina.
Húsnæði óskast
til æfinga fyrir ungfingahljóm-
sveit. Upplýsingar I sima 41311
yfir helgina.
Óska eftir
tveggja til þriggja herbergja ibúð
á leigu, helzt i norðurbænum,
Hafnarfirði. Upplýsingar i sima
53149.
Ung par með barn
óskar eftir tveggja til þriggja
herbergja ibúö sem fyrst. Upp-
lýsingar i sima 35747.
Þriggja til fjögurra
herbergja ibúð óskast strax i 6
mánuði. Borgum allt fyrirfram.
Upplýsingar i sima 52427.
Rólegan og algjörlega
reglusaman mann vantar her-
bergi eða litla ibúð með eldunar-
aðstöðu um næstkomandi ára-
mót, helzt innan Hringbrautar.
Mun borga árið fyrirfram gegn
sanngjarnri leigu, ef um semst.
Þyrfti að vera i rólegu umhverfi.
Upplýsingar i sima 33921 milli kl.
6 og 8 á kvöldin.
Okkur vantar risastóran
bilskúr. Skilyrði að dyrnar séu
þrir metrar á hæð. Upplýsingar i
sima 44436, 72968 og 85428.
Ég er á götunni
með niu mánaða barn. Vill ein-
hver leigja mér tveggja her-
bergja ibúð? Einhver fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar i sima
83494.
Háskólanemi og bankastúlka,
barnlaus, óska eftir ibúð fyrir
áramót. Fyrirframgreiðsla. Vin-
samlegast hringið i sima 84615.
1—2ja herbergja
ibúð óskast eða 1—2 herbergi og
eldunaraðstaða. Upplýsingar i
simum 25863 og 74879.
Barnlaus fullorðin bjón
óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð
strax. Einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 26972 og
71834 Og 15905.
I
Atvinna í boði
8
Kona óskast
til ræstinga og fleira. Upplýs-
ingar á staðnum. Hliða Grill.
Suðurveri við Stigahlið.
li
Atvinna óskast
D
Stúlka óskar
eftir atvinnu strax, helzt við af-
greiðslustörf. Uppl. i sima 72437.
19 ára piltur
óskar eftir aukavinnu á kvöldin.
helzt I Hafnarfirði. Margt kemur
til greina. Vinsamlegast hringið i
sima 51521.