Dagblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 16
16
Pagblaðið. Miðvikudagur 28. janúar 1976,
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. janúar.
Vatnsberinn (2t. jan.—19. feb.):Likur eru
á að þú fáir fréttir af vini þinum sem
varða eina af áætlunum þinum. Stjörnu-
staðan er öll að færast þér i hag og fjár-
málin stefna til betri vegar.
Fiskarnir <20. feb.—20. .rnarz): Ættingjar
þinir eru ekki ákafir i að kynnast nýjum
vini þinum. Þú skalt biðja um að fá
skorinort álit þeirra. Það geta legið góðar
og gildar ástæður fyrir óróleika hjá þér.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það er
allt i lagi að sinna smávægilegum við-
skiptamálum núna en þú skalt láta hin
mikilvægari biða betri tima. Stjörnurnar
eru smám saman að verða þér hagstæð-
ari. 1 kvöld er upplagt að kanna ókunna
stigu.
Nautið (21. april—21. maí): Þú verður að
taka skjótar ákvarðanir i ákveðnu máli.
Vertu alveg rólegur og þá mun allt ganga
þér i vil. Eitt vináttusambanda þinna
virðist hafa rómantiskt yfirbragð. Ertu
viss um að þú viljir hafa það þannig?
Tviburarnir (22. mai—21. júni): Fólk
virðist vilja gera þér allt til góða. Leyfðu
þvi það, sjálfur ertu hjálpsamur og örlát-
ur og timi til kominn að þú njótir hins
sama af annarra hálfu. Sinntu listum i
dag.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Góður timi
tilað sinna lagalegum málum og fjármál-
um. Samkynja vinur þinn virðist haga sér
einkennilega. Þú finnur brátt ástæðuna.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þessi dagur
verður öllum þeim til ánægju sem eru i
störfum þar sem umgengni við aðra er al-
geng. Þú skalt umgangast ættingja af
varúö og tillitssemi i kvöld, einkum ef
leysa þarf þrætumál.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að
vera i toppformi núna og munt hafa þau
áhrif á fólk sem hittir þig fyrsta sinni að
þvi geðjast vel að þér. Spáð er smávægi-
legurri vandræðum i ástamálum og var-
astu að minnast á umdeild málefni.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Þetta er ekki
sérlega hagstæður dagur. — Likur eru á
að þú týnir einhverju eða þvi verði stolið
frá þér. Hlutirnir skána með kvöldinu og
þér verður fært að slaka örlitið á.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú
skalt ekki leyfa ungri manneskju að kom-
ast upp með eigingirni. Það er timi til
kominn að þú takir svolitið tillit til sjálfs
þin. Likur eru á að gamall vinur þinn
kynni þig fyrir eftirtektarverðri mann-
eskju.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Spenna
liggur i loftinu. Haltu þig að hversdags-
málum þar til hagstæðari öfl rikja. Óvænt
gjöf ætti að gleðja þig. Þú skalt neita að
flækja þér i deilur vina þinna.
Stcingeitin (21. des.—20. jan.):Nú er rétti
timinn til að gera ýmis persónuleg inn-
kaup. Þú ættir að finna nákvæmlega þá
hluti sem þig \lantar, — á viðráðanlegu
verði. Sértu akandi skaltu gæta þin, —
ekki óliklegt að vélarhlutir bili.
Afmælisbarn dagsins: Þér bjóðast þó
nokkur tækifæri til ferðalaga. Ekki ólik-
legt að einhver ykkar ráði sig i vinnu er-
lendis Qg þurfi þar með að læra nýtt
tungumál. Griptu öll tækifæri sem bjóðast
til að gera eitthvað spennandi og óvenju-
legt. Rólegt virðist yfir ástamálunum þar
til undir árslokin.
© King Featuros Syndicate. Inc.. 1975. World rights reserved.
„Forstjórinn hringdi og bað mig að spyrja þig
hvaðhefði oröið um skýrsluna um starfsmatið?”
ReykjavikíLögréglan síriii 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Bilanir
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. t Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Símabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum, sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Sjúkrahús
'Borgarspitálinn: Mánud. —.
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.
— sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16
3g kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og
19.30— 20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17.
Landakot: Mánud. — laugard. kl.
18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard.
og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og sunnud.
á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshæiið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfiröi: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.t
15—16 og 19*-19.30. F æðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16
alla daga.
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekannavikuna 23.-29.
janúar er i Háaleitis apóteki og
Vesturbæjar apóteki.
Þaö apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Hafnarfjöröur-Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni i
sima 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar
simsvara 18888.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
larstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga' kl.
17—18. Simi 22411.
'Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17.
Mánud,—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.
— fimmtud., simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar úm lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Suður spilar þrjú grönd. Vestur
spilar út spaðasexi.
* 843
V AD7
* AD
* DG632
A 65
V 9542
♦ 96432
* K7
A KD109:
V 863
♦ . 1097
* A10
* AG7
V KG10
* KG5
* 9854
Norður gefur — enginn á hættu.
Sagnir.
Norður Austur Suður Vestur
llauf lsp. 2gr. pass
3 gr. pass pass pass
Austur lét að þvi er virtist án
umhugsunar spaðadrottningu á
útspilið — en suður gaf. Austur
spilaði spaðatiu og suður fékk
slaginn á spaðagosa. Spilaði laufi.
— Vestur fékk slaginn á laufa-
kóng en átti ekki fleiri spaða svo
suður fékk 10 slagi i spilinu eftir
að hafa drifiö út laufaás.
Gat vörnin varizt betur? — Jú,
þetta er kunn staða. Austur veit
aö spaðasexið er hæsta spil vest-
urs i litnum og átti þvi að láta
spaðaniu i fyrsta slag. Suður
verður að drepa á gosann — ann-
ars fær hann ekki slag á hann.
Þegar suður spilar út laufi tekur
vestur á kónginn og spilar spaða.
Austur á nú laufaásinn eftir og
suður getur aldrei fengið nema
átta slagi.
Skák
A Aljechin-minningarmótinu i
Moskvu i fyrra kom þessi staða
upp i skák Beljavskys og Gellers,
sem hafði svart og átti leik.
I m M
1 '.%ý. 1
i
m ö
1 & m £
I ■ik a
m e? ■ 1
1.------Hxc3-r og hvitur gafst
upp. Til dæmi 2. bxc3 — Ba3-|- 3.
Kc2 — Bf5 mát.
— Ætli hann sé að fara á grimuball þessi?
— Nei, þetta er Boggi. Þú manst að við hittum
hann báðir í snjókastinu i gær!