Dagblaðið - 28.01.1976, Blaðsíða 22
22
I
NÝJA BIO
öskubuskuorlof.
AN UNEXPECTED LOVE STORY
m
COLOR BY DELUXE*
PANAVISION*
ISLENZKUR TEXTI
Mjög vel gerð ný bandarisk
gamanmynd.
Aðalhlutverk: James Caan,
Marsha Mason.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
Nú er komið nýtt eintak af þessari
frábæru mynd, með Peter Sellers
i aðalhlutverki, sem hinn óvið-
jafnanlegi Inspector Clouseau.er
margir kannast við úr Bleika
pardusinum.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers, Elke Sommer,
George Sanders.
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
I
STJÖRNUBÍÓ
S)
Allt fyrir
elsku Pétur
For Pete's sake
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg. ný amerisk
kvikmynd i litum.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: Barbra Streisand,
Michael Sarrazin.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HAFNARBÍÓ
's__________________/
Gullrániö
'SEIMUR PlClURESp esents ARAYMONO STROSS PR00UCTI0N
In Association With MOTION PlCTURE INTERNATIONAL. INC.
MIDAS RUN
Spennandi og skemmtileg, ný
bandarisk litmynd um djarflegt
rán á flugfarmi af gulli og hinar
furðulegu afleiðingar þess.
Aðalhlutverk: Ilichard Crenna,
Anne Heywood, Fred Astaire.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
r, > LAUGARÁSBÍO >
okindin JA WS
ivíynd þessi hefur slegið öll aö-
sóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter Bench-
ley.sem komin er út á islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro-
bert Shaw, Richard Dreyfuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7.30 oa 10.
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð.
GAMLA BIO
I
Kvennamorðinginn
MGM INTRODUCES
A NEW FILM EXPERIENCE
W@°¥llfH©N
WICKED
Ovenjuleg og æsispennandi, ný
bandarisk hrollvekja.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
ISLENZKUR TEXTI.
EXDROST
I
Særingamaðurinn
Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit-
um, byggð á skáldsögu William
Peter Blatty, en hún hefur
komið út i isl. þýð. undir nafninu
„Haldin illum anda”.
Aðalhlutverk: Linda Blair.
Max Von Sydow
ISLENZKUR TEXTI
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Hækkað verð.
Leikfélag Kópavogs
Sýning fimmtudag kl. 8.30
BÖR BöRSSON
Miðasala opin frá kl. 5—7
miðvikudag og fimmtudag.
Næst siöasta sýning
BÆJARBÍÓ
I
Hafnarfirði simi 50184.
Svarti guðfaðirinn
Afar spennandi og viðburðarik
ný bandarisk litmynd um feril
undirheimaforingja i New York.
Fyrri hluti: Hinn dökki Scsar.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
#
1
HASKOLABÍO
I
Óskars verðlaunamyndin
Guðfaðirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur þessa
mynd betri en fyrri hlutann.
Best að hver dæmi fyrir sig.
Leikstjóri: Francis Ford Copp-
ola.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro-
bertOe Niro, Oiane Keaton, Ro-
bcrt nuvall.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartima.
Hljómsveitin
Bella-Donna
Opið frd
frá 9-1
nagblaðið. Miðvikudagur 28. janúar 1976.
Sjónvarp
i
Útvarp
Þarna dansa dansarar úr Bolshoi ballettinum I Moskvu atriði úr þriðja þætti ballettsins „Spartakus”
eftir Katsjatúrian.
Sjónvarp kl. 22,15 í kvöld:
RÆTT VIÐ SOVÉZKT TÓNSKÁLD
Katsjatúrian og leikur hann
nokkur verka sinna.
Sýningartimi er 35 minútur.
Þýðandi er Lena Bergmann.
—A.Bj.
Eitt af kunnustu tónskáldum
Sovétrikjanna er Aram Katsja-
túrian. Hann er mörgum is-
lenzkum tónlistarunnendum
minnisstæður siðan hann stjórn-
aði flutningi nokkurra verka
sinna hér á landi fyrir meira en
tveim áratugum.
Kl. 22.15 i kvöld er á dagskrá
sjónvarpsins sovézk mynd sem
gerð var þegar tónskáldið var i
heimsókn i Búlgariu. Er rætt við
Háseta
vantar á netabát frá Suðurnesjum.
Upplýsingar i síma 92-7646.
Kjötiðnaðormaður
óskast til starfa í matvöruverzlun
strax, einnig afgreiðslumaður.
Upplýsingarí síma 30420 e. kl. 18.