Dagblaðið - 11.02.1976, Page 5
Dagblaðið. Miðvikudagur 11. febrúar 1976.
5
VERÐLAUNAAFHENDING FER
FRAM Á MORGUN
Dómnefnd blaðamanna Dagblaðs-
ins hefur setið á rökstólum og eftir
miklar vangaveltur ákveðið að veita
fimm snjólistaverkum verðlaun.
Þeir krakkar sem bjuggu til lista-
verkin, sem eru hér á meðfylgjandi
mynd, eru beðnir að koma á
ritstjórnarskrifstofur Dagblaðsins í
Síðumúla 12 á morgun kl. 5. Þá fer
fram verðlaunaafhending.
Við þökkum svo öllum krökkum
sem voru með í keppninni vel fyrir
að hafa tekið þátt í þessari skemmt-
un með okkur.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlna-
sal í dag, miðvikudaginn 11. feb. 1976, kl.
20.30. Dagskrá skv. félagslögum.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
KDR KRR
Knattspyrnudómara-
námskeið í Reykjavík
Knattspyrnudómaranámskeið verður haldið
22.—28. febrúar í Valsheimilnu v/Hlíðar-
enda. Þátttaka tilkynnist til formanna knatt-
spyrnudeilda Reykjavíkurfélaganna.
Stjórn KDR
Aðalfundur Knattspyrnu-
dómarafélags Reykjavíkur
verður haldinn miðvikudaginn 18. febrúar
kl. 20.30 á Hótel Esju. Félagar eru hvattir til
þess að mæta.
Stjórn KDR
ÞURF/Ð ÞER HIBYLI
Miðvangur, Hafn.
2ja herb. íbúð á 7. hæð í háhýsi ,í
norðurbænum. Stórkostlegt
útsýni.
Alfaskeið — Hafn.
2ja herb. íbúð. Falleg íbúð.
Kópavogsbraut
3ja herb. sérhæð. fbúðin er 2
stofur, 1 svefnherb., skáli, eldhús
og bað. Falleg íbúð.
Fossvogur
Einstaklingsíbúð, 1. herb.,
eldunaraðstaða og snyrting.
Fossvogur
4ra herb. íbúð 110 ferm. Stórar
suðursvalir. Laus strax.
Hraunbær
4ra herb. íbúð, stofa, 3 svefn-
herb., eldhús,bað.
Kríuhólar
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Fossvogur
Raðhús með bílskúr. Hús og lóð
fullfrágengin.
Upplýsingar um þessa eign að-
eins veittar á skrifstofunni.
Fokhelt raðhús
í Mosfellssveit með innbyggðum
bílskúr. Mjög hagstætt verð.
Höfum mjög fjár-
sterka kaupendur að
öllum stærðum íbúða,
tilbúnum eða í
smíðum.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastrœti 38.
Si'mi 26277
Heimasimi 20178 ,
BIADIB
er
smóauglýsingablaðið
STIGAHLlÐ 45 — SfMI 38890
Kold veizluborð
í köldu borðum okkar
bjóðum við m.a. eftirtalda
rétti:
Roast Beef
Hangikjöt
Kjúklingar
Svinasteik
Hamborgarhryggur
Hrásalat — Kartóflusalat
Rœkjusalat — ítalskt salat
Ávaxtahlaup — Cocktailsósa
Remouladesósa — Heit sósa
— þrjár sildarteg.
Brauð og smjör — Avaxta-
karfa
Ennfremur bjóðum við
smurt brauð — kaffisnittur og
ameriskar cocktailsamlokur.
Pöntunarsími 38890 og
52449
EIGNAÞJÓNUSTAIM
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU23
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
í Breiðholti:
*
Góð 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð
ásamt íbúðarherb. í kjallara.
íbúðin er liðlega fokheld og selst
þannig. Uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
*
Ný, nær fullbúin 4ra herb. íbúð á
jarðhæð við Vesturberg. Góð
eign.
*
Stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð við
írabakka. Þvottahús á hæðinni.
Vandaðar innréttingar og teppi.
2ja—3ja herb. íbúðir
í Hlíðunum, við Vesturgötu,
Hjarðarhaga (með bílskúrsrétti),
Njálsgötu, í Kópavogi, Hafnar-
firði og víðar.
4ra—6 herb. íbúðir
í Eskihlíð, Bólstaðarhlíð, Hraun-
bæ, við Hvassaleiti, Skipholt, í
Heimunum, við Safamýri, í
vesturborginni, í Kópavogi,
Breiðholti og víðar.
Einbýlishús
og raðhús
NÝ — GÖMUL — FOKHELD.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Fjársterkir kaup-
endur að sérhaeðum,
raðhúsum og einbýlis-
húsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84. Sími
14430.
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Garðabær
Til sölu í Garðabæ ca 157 ferm
einbýlishús ásamt bílskúr á mjög
góðum stað.
í Sólheimum
Ca 90 ferm 3 herb. íbúð á 9. hæð
í lyftuhúsi.
I Gaukshólum
og Þverbrekku:
Góðar 2ja herb. íbúðir.