Dagblaðið - 11.02.1976, Page 16
16
Dagblaðið. Miðvikudagur 11. febrúar 1976.
(S)
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudáginn
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Morg-
unninn er bezt fallinn til aö leysa flókin
vandamál. Þú skalt ekki trúa öllu er ó-
kunnugur maöur segir, þó þaö sé áheyri-
legt. Hugsaöu aöeins um öryggiö i pen-
ingamálum þar til betri áhrifa gætir.
Fiskarnir (20. feb,—20. marz): Gangur
mála veldur þér áhyggjum i dag en aörir
munu styöja þig i viöskiptum þinum. í
kvöld gæti vel gerzt aö þú færir i feröalag
til þér áöur ókunnugs staöar.
Hrúturinn <21. marz—20. april): Þú kannt
aö þurfa aö leggja sérlega hart aö þér til
aö gleöja mikilvæga manneskju. Undir-
búöu rólegt kvöld heima ef þú getur, þvi
að stjörnustaöan er ekki nógu hagstæö
fyrir félagslifiö.
Nautiö (21. april—21. mal): Haltu þig viö
þekktar slóðir i allan dag. Þú getur þurft
aö breyta áætlunum þinum fyrir kvöldiö
vegna óvæntra frétta. Þú munt þurfa aö
horfast i augu við frekar erfiö vandamál.
Tviburarnir 22. mai—21. júnl): Blessaöur,
taktu ekki illgirnisleg orö nærri þér — viö-
komandi manneskja er ekki þess viröi aö
æsa sig yfir. Mörg ykkar munu nú þurfa
að taka ákvöröun er varðar framtiö ykk-
ar, ertu raunverulega á réttri hillu?
Krabbinn (22. júnl—23. júlD: Þú ert ekki
almennilega i rónni eftir slmtal eöa bréf.
Þaö litur vel út meö ástamálin i kvöld og
gæti jafnvel myndazt fast samband hjá
þér núna.
Ljóniö (24. júll—23. ágúst): Breyttu ekki
einhverri áætlun á siðustu stundu þar sem
þaö mun rugla viökomandi. Reyndu að
foröast deilur viö nátengda i kvöid þvi
stjörnurnar spá skoöanamismun.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hugaöu
betur aö fjármálum þinum. Skipuleggöu
öll innkaup fyrirfram. Þú lendir á
ánægjulegu móti i kvöld og fyrir hina ó-
bundnu gæti það táknaö svolitla róman-
tik.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Vertu svolitiö
atorkusamari. Þú kannt meira fyrir þér
en margir sem eru kannski bara ófeimnir
viö aö tala. Alveg óvænt muntu fá fréttir
af fjarlægum vini.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vegna
óvæntrar gestakomu veröur meira að
gera en þú bjóst viö Mjög litur út fyrir aö
sterkar ástartilfinningar vakni hjá þér
núna og veröur þaö þér til mikillar ham-
ingju. Blátt er happaliturinn þinn.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Fyrir
mörgum ykkar veröur gangur mála nokk-
uö óvenjulegur og munuð þið þurfa að
bæta á ykkur mikilli aukaábyrgð. Þú mátt
eiga von á aö einkamál þin þróist á nokk-
uð einkennilegan hátt.
Steingeitin (21. des—20. jan): Þú verður
liklega uppteknari af málum annarra en
sjálfs þln. Ef þú verður var viö aö kjafta-
sögur eru sagöar af vini þinum skaltu
leggja þig allan fram um að kæfa þær sem
allra fyrst.
Afmælisbarn dagsins: Fjárhagurinn
veröur svolitiö ótryggur fyrri hluta árs.
Nú kemur aö þvi aö þú þarft að taka
ákvörðun I ástamálum og skaltu hlýða
rödd hjarta þins. Fjölskyldulifið viröist
ætla aö vera bæöi fjörugra og ánægju-
legra. Þú munt fá nokkuð góö tækifæri til
aö feröast.
„Þú ættir aö líta eftir eiginmanninum — rétt I
þessu er hann að leika nektarfyrirsætu á
bjarnarfeldinum okkar.”
,,Þú átt að slá boltann þangað sem ég er — þú
sagðir þaö að minnsta kosti þegar þú varst aö fá
mig út i þetta.”
REYKJAVIK: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
51100.
Apétek
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 6. — 12. febrúar er í
Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna á sunnudögum fielgidög-
um og almennum frídögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almenn-
um frídögum.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
BÆR
NÆTUR- OG HELGIDAGA-
VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð-
inni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Sjúkrahús
BORGARSPÍTALINN: Mánud. -
föstud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. -
sunnud. kl. 13.30 - 14.30 og 18.30 - 19.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15
- 16ogkl. 18.30- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30 - 20.
FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 -
16.30.
KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15
- 16 og 18.30- 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 -
17.
LANDAKOT:
Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30
alla daga og kl. 13 - 17 á laugard. og
sunnud.
HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl.
19 - 19,30, laugard. og sunnud. á sama
tíma og kl. 15 - 16.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 - 17 á helgum dögum.
SÖLVANGUR HAFNARFIRÐI:
Mánud. - laugard. kl. 15 - 16 og kl.
19.30 - 20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15 - 16.30.
LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 -
16 og 19-19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30-20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl.
15 - 16 alla daga.
E
sugaez
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og.
Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður
sími 51100.
TANNLÆKNAVAKT er í Heilsu-
verndarstoðinni við Barónsstígaila laug-
ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Sími
22411.
REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR
DAGVAKT: Kl. 8-17. Mánud. •
föstud., ef ekki næst í heimilislækni
sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 - 08 mánud. — fimmtud. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans.
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
RAFMAGN: í Reykjavík og Kópavogi
sími 18230. í Hafnarfirði í síma 51336.
HITAVEITUBILANIR: Sími 25524.
VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477.
SÍMABILANIR: Sími 05.
Bilanavakt
bor gar stof nana
Sími27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
I
f0 Bridge
}
Eítirtaranai spil kom nýlega fyrir i
keppni i Danmörku. Austur gefur.
Austur-Vestur á hættu.
£ ÁDG103
V ekkert
♦ DG72
*KG109
^ K9854
y D3
♦ 1095
*ÁD2
A72
V 9652
♦ K63
* 8743
y ÁKG10874
♦ Á84
* 65
Sagnir gengu þanmg:
Austur Suður Vestur Norður
pass íhj. 1 sp. dobl
pass pass redl. pass
1 gr dobl pass pass
2 lauf pass pass dobl
pass pass pass —
Ekki mælum við með strögli vesturs á
hættu eftir pass austurs — og
árangurinn varð eftir því. Suður spilaði
út spaðaáttu og norður fékk slaginn á
tíuna. Spilaði tíguldrottningu, kóngur,
ás. Suður tók ás og kóng í hjarta og
spilaði hjartagosa — norður hafði
kastað tveimur tíglum — sem var
trompaður með tvistinum í blindum og
norður yFirtrompaði. Tók slag á tígul-
gosa — síðan spaðaás og spilaði meiri
spaða. Austur trompaði með sjöinu og
átti slaginn. Spilaði laufi á ásinn og^
meira laufi. Norður tók laufaslagina, en
sagnhaFi fékk tvo slagi til viðbótar á
kóng í spaða og tígultíu. Austur fékk
því aðeins fjóra slagi, 1100 til norðurs-
suðurs.
Á hinu borðinu sagði vestur einnig
einn spaða við hjartaopnun suðurs.
Norður doblaði — en suður sleppti
vestri. Stökk í 3 hjörtu og lokasögnin
varð fjögur hjörtu. Fimm unnir, þar
sem suður stakk upp laufakóng blinds
— svínaði ekki gosa.
sf Skák
Á sovézka meistaramótinu í sveita-
keppni í fyrra kom eftirferandi staða
upp. Staðan virðist í jafnvægi og margir
hefðu þarna fallizt á jafntefli. En ekki
sá, sem stýrði hvítu mönnunum í
stöðunni. Hann átti leikinn og eftir
hann gafst svartur upp.
é —
i . H|p X •- 1
m 1 ;Élll
!i 0 1 ; ' I
. ... V.'.V.V'’. Sáí--- ‘
& Hj _
fT* «■ !§l |
Pf
1. Dg6!! og svartur gafst upp, þar
sem hann ræður ekki við báðar
nötanirnar. T.d. 1. — — Dxg6 — 2.
Hh8 mát eða 1. — — Hxh7 2. De8
mát.
— Er það rétt að Wilson hafi gefið þér íslenzkan
bitafisk í hádegisverð, Jósep?