Dagblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Miðvikudagur 11. febrúar 1976.
17
Veðrið
Vestan kaldi og smácl, en
gengur í vaxandi suðaustan
átt í kvöld og nótt. í fyrstu
verður frostið 3 stig, en dregur
úr því í nótt.
____________________/
t
ADOLF BJÖRNSSON rafveitustjóri á
Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju kl. 1.30 í dag. Hann
hefði orðið sextugur 28. þ.m. hefði hon-
um en/.t aldur til. Adolf var fæddur í
Vestmannaeyjum og voru foreldrar
hans þau Björn Erlendsson, formaður
þar, og kona hans Stefanía Jóhanns-
dóttir. AdÖÍf innritaðist í Iðnskólann í
Reykjavík og lauk þaðan prófi 1937.
Hann tók sveinspróf í rafvirkjun 1939
og varð löggiltur rafvirkjameistari 1945.
Hann fékk leyfisbréf til háspennuvirkj-
unar 194S). Á árunum 1938—1949 starf-
aði Adolf sem rafvirkjasveinn og meist-
ari í Reykjavík og m.a. á þeim árum var
hann um skeið við framkvæmdir við
Skeiðfossvirkjun í Fljótum og á Siglu-
firði, en það er svo 15. marz 1949 að
hann ræður sig sem rafveitustjóri til
Rafveitu Sauðárkróks og gegndi þeim
starfa til dauðadags. Hann var ritari í
Félagi ísl. ráfvirkja 1944—1945 og for^
maöur í Iönaðarmannafélagi Sauðár-
króks 1952—1968. bann 28. febrúar
1947 kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni Stefaníu Önnu Frímannsdóttur
frá Austra-Hóli í Fljótum.
KRIS'FINN SICíURÐUR SICiURÐS-
SON rakarameistari, Kaplaskjólsvegi 7,
andaðist í Landspítalanum mánudag-
inn 9. febrúar.
HARALDUR KRISTJÁNSSON verk-
stjóri, Tjarnarbraut 21, Hafnarfirði
andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 10.
þ.m.
RUBIN VVEÖJ PETERSEN mat-
sveinn, Grcttisgötu 31, cr andaðist 5.
febrúar, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 12. febrúar kl.
13.30.
ELSA MARÍA MICHELSEN,
Gnoðarvogi 36, sem andaðist 6. þ.m.
verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 14 . febrúar kl. 15.00.
ÁGÚSTA SIGURBJÖRG ÁGÚSTS-
DÖ'F'riR verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 13. fcbrúar kl.
3 e.h.
Kvikmyndasýning í
Menningarstofnun
Bandaríkjanna
Menningarstofnun Bandaríkjanna efnir
til kvikmyndasýninga í febrúar á kvik-
myndum sem sérslaklega háfa verið
framleiddar fvrir sjónvarp af sjálf-
BÓKASÖFNUM SPÍTALANNA
BERAST STÓRGJAFIR
Frá afhendingu gjafarinnar.
Þann 30. desembcr barst sjúkrabóka-
safni Borgarspítalans rausnarleg gjöf frá
kvennadeild Rauða kross íslands, sex
kassettusegulbandstæki og 100.000
krónur. Sams konar gjafir fengu einnig
Landspítalinn ög Landakotsspítali.
Fjárins- aflaði kvennadeildin með
basarhaldi þar sem seldir voru hand-
unnir munir og kiikur. Einnig hefur
starfræksla verzlana á Landakoti og
Grensásdcild Borgarspítalans rcynzt
góð tekjulind. Vonir standa til að hægt
verði að opna eina verzlun til viðbótar a
þessu ári og þá í Landspí.talanum.
Um eitt hundrað konur starfa í
kvennadeild Rauða krossins. Þær nefna
sig sjúkravini og starfa 'a sjúkrabóka-
stæðum kvikmvndaframlciðendum.
Sýndar vcrða fimm kvikmyndir sem
allar hafa hlotið mjög góða dóma og
unnið til ýmissa vcrðlauna. Sýningar
verða alla þriðjudaga og fimmtudaga í
Menningarstofnun Bandaríkjanna,
Ncshaga 16. kl. 7 og 9 e.h. Nánari
upþlýsingar gefnar í síma 19900.
ÞORRA BLOTAD í Þ(')RSMÖRK
Kvöldvaka, brenna og fl.
Fararstjóri: Sturla Jónsson.
Upplýsingar og farmiðasala á skrif-
stofunni. Öldugötu 3. Símar 19533 og
11798.
11.2 EYVAKYÖLl) (Mvndakvöld )
í Lindarbæ niðri í kvöld kl. 20.30.
Grétar Eiríksson s\ nir.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur verður miðvikudaginn 11.
febrúar kl. 8.30 í félagsheimilinu
Baldursgötú 9. Spilað verður bingó.
Fjölmcnniö og takið með ykkur gcsti.
söfnum spítalanna, við heimsókna-
þjónustu til aldraðra og sjúkra í
heimahúsum, við matardrcifingu
Reykjavíkurdeildar og Rauða krossins
og í verzlununum, sem áður voru
nefndar.
Kvennadeildin var stofnuð 12. des-
ember 1966 og verður því tíu ára á
þessu ári. Á Borgarspítalanum hófst
skipul()gð bókasafnsþjónusta árið 1968
er spítalinn fluttist í húsnæði sitt í
Fossvogi. Nú starfa 28 sjúkravinir við
bókasöfn Borgarspítalans og sjá um
margs konar þjónustu við sjúklingana.
Konurnar fara með bókavagna tvisvar í
viku á hverja deild, sjá um útlán úr
Kvennréttindafélag
íslands
heldur fund miðvikudaginn 11. febrúar
kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Umræðu-
efni: Er tímabært að leggja niður tekju-
skatt? Frummælendur vcrða Adda Bára
Sigfúsdóttir og Kjartan Jóhannsson.
Allircru velkomnirá fundinn. Stjórnin.
íjtradivari-
kvartettinn
í kv<")ld verða haldnir tónleikar á vegum
'Fónlistarféjágs Reykjavíkur kl. 9 í
Austurbæjarbíói. Hér er á fcröinni
Stradivari-kvartettinn fra Bandaríkj-
uitum. 'rónlistarfélagið hefur haft sam-
vinmi við Menningarstofnun Banda-
ríkjanna um að fá þessa ága*tw lista-
menn hingað til tónlcikahalds. Á elnis-
skránni verða verk e.ftir Beethoven, Sjo-
stakovitsj og Mozart.
söfnum og dreifa hjálpargögnum til
þeirra sem nteð þurfa, til dærnis les-
grindunt, prisntagleraugum, blaðflett-
urunt og segulböndum fyrir talbækur.
Yfirumsjón nteð þcssari starfsemi
hafa þær Kristín H. Pétursdóttir og
Matthildur Marteinsdóttir bókaverðir
Borgarspítalans, auk þess sent þær
stjórna læknisfræðibókasafni spítalans.
— Bókasafn Borgarspítalans rekur nú
útibú á fimm stöðum, — á Grensás-
dcildinni, Hvítabandinu, Heilsuvernd-
arst()ðinni og á FæAingarheimili
Reykjavíkurborgar. —JSB/ÁT—
Yfirlýsing fró
Hrafni Gunnlaugssyni
Herra ritstjóri Jónas Kristjánsson.
f blaði yðar, Dagbláðinu, er látið að
því liggja sl. f()studag (þ. 6. febr.) að ég
sé sá maður, sent skýldi sér á bak við
nafniö ,,Ár\akur Lýðsson" og spurði
Olaf Jóhannesson ýmissa spurninga í
þættinum Bein lína. scm var á dagskrá
Útvarpsins 1. þ.m.
í framhaldi af þessari aðdróttun vil
ég taka fram: Eg hringdi EKKI í Olaf
Jóhanness., í untræddum þætti, og cf cg
hefði séð cinhvcrja ásta*ðu til að spyrja
Olaf. hefði ég gert það undir fullu
nafni. Blað vðar hefði auðvcldlega
gctað spurt mig beint, hvort ég va*ri
maðurinn á bak við dulncfniö. áður en
þessi slúðurfrétt birlist.
Eg á auðvclt með að kannast við og
þykir reyndar heiður af aö hafa ásami
öðrunt skrifað undir skáldanafninu
Þórður Breiðfjörð sem var fréttamaður
Útvarps Matthildar meðan það var og
hét, eða höfundarnafninu Jónatan
Rollingstón Geirfugl, er ég skrifaði
ásantt öðrum revíuna íslcndingaspjöll.
En ég vil ekki láta bendla mig á neinn
hátt við Árvak þennan Lýðsson, til
þeirrar nafngiftar hef ég ekki unnið á
neinn hátt. Mér finnst ástæða til að sá
iitaður, sem notaði það nafn gefi sig
frant, núna þegar asnaslrikum hans er
klínl á saklausa ntenn. Sé hann ekki
ntaður til þess getur hann átt sinn
feluleik, ég hef engan áhuga á að taka
hann á mig.
í trausti þess, að þér birtið þcssa
yfirlýsingi ntína hið fvrsta.
HRAFN GUNNLAUGSSON
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERH0LT 2
t
Til sölu
ÍSSKÁPUR. r\ ö
reiöhjól. tvennir skáutar og Hoovei
þvottavél til sölu. Uppl. í síitta 17857.
IA’EIR FIRCO
rafmagnshitablásarar. 3 kílóvatta. til
sölu. Hentugirí bílskúrog nýbyggingar.
\’erð kr. 20 þús. stk. Uppl. í síma
74515. .
TILSÖLU PÍ.WO
Uppl. í Skólatröö 5 Kóp. milli kl. (i og
II na*stu'daga.
M
TIL SÖLU SEM
ný hansalmrð. Sta*rö 80 90x20.5 cm.
Litur brún-drapp. Uppl. í síma 21639
cftir kl. 1 7.
EIL SÖLU GOLFSE I I
í poka. I ppl. í síma' I I 161.
Óskast keypt
i
HJ(')I.SÖC; í UORttl
otí Súlsöií öskasl. C |>|)Ksiiuíar i síma
'tl-tí'lU.
RKXMJÁRX 1 vrir
I rrljckk. minnsia líi'rö. óskasi. Sími
71 l:iJ.
XVI.IXil R 21) lO.NNA
Kálur óskasl lil kanps. Sími SOII'JO oi; á
kvöldin Kiöliíí.
í
Verzlun
HESI'AMENX:
Mikið úrval af ýmiss konar reiðtygjunt
svo sem beizli, höfuðleður, taumar,
nasamúiar og ntargl flcira. Hátún 1
(skúrinn). sínii I I130.
S\ ’ A N A1 )Ú NSS.-KN G U R.
ga*sádúnssa*ngur. koddar. kekkaö verö.
Léreftssa*ngurverasett. þurrkudregill.
handkkeöi. bleyjur. straufrí sa*ngur-
veraefni. lérefts sa*ngurvcraefni. h\ítt
damask. lakaefni í litum og hvítt. Send-
um í póstkröfu. \’er/.Iunin llöfn.
\’estiirgötu 12. sími 15859.
BAR.NAl AT.W ER/.EUNIN
Rauðhetta auglýsir. Frottegallarnir
kotnnir aftur. \crö 610 kr Rúmfatn-
aöur l'yrir börn og fulloröna. lallegar oi»
ódýrar sa*ngtirgjafir. Geriö góö kaup.
Rauðhetta. Iönaðarmannahúsimi Hall-
veigarstíg I.
Ú'TSC')LU.\l.\RK.\t)l 'RINN.
Eaugarnesvegi 112: Seljum þéssa viku
alls konar falnaö. langt tindir hállviröi.
Galla og flauelsbuxur á 1000og 2000
kr.. alls konar kvenlátnaður s.s. kjólar.
dragtir. blússur og m. II. Komiö og
skoöiö. Utsolumai kaöui inn Eaugarnes-
vegi I 12.
KIRK jUFELL AUGLÝSIR:
fermingar- og brúðarkertin komin.
Sendum í póstkföfu. Kirkjufcll Ingólfs-
stiæli (). sími 21090 milli kl. 1 og 6.
BEÓ.M OG (iJAE.W ÖRL'R
\ iö ('»11 tækifæri. Opiö til kl. (i virka
daga. Blómaskáli Miehelsens. Hvera-
geröi.
lf).\Af)AR.\l I . N .N'
og aörir handlagnir: l ixalal haiidverk-
la*rum fvrir tré og járn. ralmagnsvcrk-
lá*ri. hjólsagir. fra’sarar. borvélar.
málningarspraut ui. let urgralarar.
límb\ssurog lleira. Eolt\(*rkla*ri. marg-
ar geröir. stálboltar af algengustu
sta*röum. draglinoö og inargt lleira.
Eítiö inn. S. Sigmannsson og co. Súöar-
vogi I. Iönvogum. Simi 86170.
BAR.Mf) 20',
20', alsláliur al’ öllum vörum út þessa
\ ik11 Athugið. allt nýjar vörur. Ycr/I-
unin Barniö, Dunhaga 23.
(;.(;. INNRÖMMUN Njálsgötu 106.
Eökum að okkur flosteppi. ríateppi og
alla handavinnu til innrömmunar cða á
blindramma. cnnfremur iimrömmun á
myndum og málverkum. einnig til sölu
grafíkmyndir eftir Gunnar Cieir.
ANTIK 10-20% AFLSÁTTUR
af öllum vörum verzlunarinnar þessa
viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sírni
12286.
KJARAKAUP
lljartaercpeOg eombicrepe nú kr. 176.
pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkrir
Ijósir litir á aðeins 100 kr. lmotan. 10%
aukaafsláttur af 1 kg. pökkum. Hof
Þingholtsstræti 1. Sími 16764.
1
Vetrarvörur
TIE SÖLU EISCIIER
skíði og stafir. 1.75 á hæð. Gaper
(")i\ggisbindingar. Upplýsingar í síma
51981.