Dagblaðið - 11.02.1976, Side 18
18
Dagblaðið. Miðvikudagur 11: febrúar 1976.
Framhald af bls. 17
Fyrir ungbörn
TVÍBURAVAGN
cða kerruvagn óskast til kaups. Uppl. í
síma 37378.
TAN SAD BARNAVAGN
og ungbarnastóll til sölu. Upplýsingar í
síma 86635.
tiÓÐUR NOTAÐUR
barnavagn óskast til kaups. Uppl. í
síma 19768 frá kl. 1—6.
BARNAVAGGA.
barnakerra og hoppróla til sölu. Sími
20020.
TIL SÖLU TAN SAD
barnavagn. Upplýsingar í síma 92-2230.
i
Fatnaður
B
TÆKIFÆRISKAUP
Vil selja mokkakápu, falleg drengjaföt,
sítt dömupils á ca 13 ára og uppháa
leðurkuldaskó nr. 40. Upplýsingar í
síma 51588.
Húsgögn
i
HJÓNARÚM
með áföstum náttborðum
Uppl. ísíma 13909.
til sölu.
TVÍBRKIÐUR
svefnsófi 195 cm langur til sölu á kr. 15
þús., er lítið notaður. Vil kaupa gamla
kommóðu. Sími 15732.
NOKKRIR ÓDÝRIR
svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma
37007.
2JA MANNA
svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis-
litum, cnnfremur áklæði eftir eigin vali.
Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun
Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa-
vogi.
KAUPI OG SEL
vel með farin húsgögn, hef til sölú
ódýra svefnbekki, hjónarúm, sófasett og
margt fleira. Húsmunaskálinn,
Klapparstíg 29, sími 10099.
NETT HJÓNARÚM
með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.
Svefnbekkir og 2manna svefnsófar,
fáanlegir með stólum eða kollum í stíl.
Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslu-
tími kl. 1—7 mánud.-föstud. Sendum í
póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjón-
ustan Langholtsvegi 128, sími 34848.
SMÍÐUM HÚSGÖGN
innréttingar eftir þinni hugmynd. Tök-
um mál og teiknum ef óskað er. Seljum
svefnbekki, raðstóla og hornborð á verk-
smiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut
1 Kópavogi. Sími 40017.
I
Heimilistæki
B
OskA eftir að
kaupa stóran ísskáp eða kælikistu.
Uppl. í síma 32761 eftir kl. 5.
Hjól
b
TIL SÖLU HONDA
175 cl 2 cyl,. árgerð 72. Skipti á léttu
bifhjóli koma til greina. Einnig óskast
\'W til niðurrifs á sama stað.
Uppiýsingar í síma 34221 í dag og
næstu kvöld.
NOKKUR REIÐHJÓL
og þríhjól til sölu. Hagstætt verð.
Reiðhjólaviðgerðir — varahluta-
þjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kópa-
vogi. Sími 44090. Opið kl. 1-6,
laugardaga 10-12.
I
KAUTUM ÍSLEN/K
frímerki og gömul umslög hæsta verði,
cinnig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið-
súiðin, Skólavfjrðustíg 21A. Sími 21170.
I
Dýrahald
GULLFALLEGIR
hvolpar frá Vestfjörðum til sölu. Sími
22828.
N
I
Hljóðfæri
B
TIL SÖLU SHAFTESBURY
rafmagnsgítar. Uppl. í síma 35315 eftir
kl. 18.
TIL SÖLU LÍTIÐ
notaður Framus rafmagnsgítar. Uppl. í
síma 51913 eftir kl. 5.
NÝLEGT, GOTT,
valdhorn (tvöfalt F og B) til sölu.
Upplýsingar í síma 10139 til vors.
KAUPUM, SELJUM
og tökum í umboðssölu alls konar hljóð-
færi, s.s. rafmagnsorgel, píanó og hljóm-
tæki af öllum tegundum. Uppl. í síma
30220 og á kvöldin í síina 16568.
Hljómtæki
B
100 VATTA BASSAMAGNARI
óskast. Á sama stað er til sölu Philips
bílaútvarpstæki. Uppl. í síma 82851.
DYNACO SCA 80 Q
magnari 4x40 vött til sölu. Upplýsingar
í síma 37579 milli kl. 6 og 8 í kvöld og
næstu kvöld.
TILSÖLU FIDELITY
plötuspilari og tveir hátalarar. Lítið
kassettuta*ki og Philips gírahjól til siilu
á sama stað. Upplýsingar í sítna 24862.
Ljósmyndun
B
8 MM SÝNINGARVÉLALEIGAN
Polaroid ljósmyndavélar, litmyndir á
einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir
slides. Sími 23479 (Ægir).
ÓDÝRAR LJÓSMYNDA-
kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga-
vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda-
og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20,
sími 13285.
I
Fasteignir
B
EINBÝLISHÚSSLÓÐ
til sölu að Stapáseli 8, Rvk. Möguleiki á
lítilli íbúð á jarðhæð. Gatnagerðargjald
innifalið. Upplýsingar í síma 85932 eftir
kl. 19.
GAMALT EINBÝLISHÚS
helzt á cignarlóð í vestur-, suður- eða
austurborginni, óskast til kaups. Uppl. í
síma 30220 og á kvöldin í síma 16568.
ÓLAFSFJÖRÐUR
Til sölu 3ja herbergja einbýlishús, ein
stofa og gevmsla á efri hæð. 2 herb.,
eldhús \vt og lcrstofa á neðri hæð og
kjallari undir <")llu húsinu. Húsið er
bárujárnsklætt timburhús, endurbyggt
72. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dag-
blaðsins merkt ..Olafsfjörður Aðalgata
10 11134.”
1
Bílaviðskipti
'FILSÖLU ER
Vauxhall Victor árg. '69, skoðaður 76.
Finnig til sölu Trabant árg. '67 til
niðurrifs. Uppl. í síma 4234(i eða 11883.
BIFREIÐAEIGENDUR
Útvegum varahluti í flestar gerðir
bandarískra bifreiða með stuttum fyrir-
vara. Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Sími 25590.
ÓSKA EFTIR HÚSI
á Jeepster ’67. Uppl. í síma 44589 í
kvöld og næstu kvöld.
TIL SÖLU MÓTOR,
gírkassi og drif í mjög góðu ástandi
ásamt öðrum varahlutum úr Moskvitch
árg. ’66. Einnig fást á sama stað 2
sumardekk og 2 nagladekk. Uppl. í
síma 53818 eftir kl. 19 á kvöldin.
TIL SÖLU LÍTIÐ
notaður vélsleði, Lynx 440 cc, extra
langur. Uppl. í síma 66235.
VW FASTBACK
árg. ’66 í góðu standi til sölu. Uppl. í
síma 17857.
ÓSKA EFTIR AÐ
kaupa góðan bíl, má kosta 150-300 þús.
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 43792 milli kl. 5 og 9.
TIL SÖLU 6 CYL.
Bronco vél ásamt öllu tilheyrandi, einn-
ig skúffa í Ford Pick up árgerð 70
ásamt boddíhlutum og vél í VW.
Upplýsingar í síma 19102. *
VARAHLUTIR í
Landrovcr og Gitroen ID 19, Ford pick
up og margt flcira til sölu. Uppl. í síma
53072 og á kvöldin 52072.
OSKA ÉFT-IR
Austin Gipsy bcnsín- eða dísiljeppa.
Allt kemur til greina. Llpplýsingar í
síma 83584.
ÓSKA EFTIR
vél í Vauxhall Viva 70. Sími 92-6010.
TILSÖLU MERCEDES
Benz 230, árgerð 1967. Lítur mjög vel
út. Er í góðu íagi. Verð ca. 550-600
þúsund. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Upplýsingar í síma 20655 á
kvöldin.
UFOP.ÓSKA EFTIR
að kaupa 22ja manna Benz árgerð 71-
73. Upplýsingar í síma 33809 í dag og á
morgun til kl. 21.
TAUNUS 20 M ’66
fjögurra dyra til sölu, skoðaður 76.
Upplýsingar í síma 43320.
ÓSKA EFTIR BÍL í
skiplum fyrir Kawasaki 750. Allar
tcgundir koma til greina. Uppl. í síma
18382.
VW 1300 72
Til sölu VW 1300 árg. 72. Sími 52997
eftir kl. 6.
SKODA 110 L,
árg. 72 til sölu, ekinn 50 þús. km.
Uppl. í sínia 19356 cftir kl. 16.
PLYMOUTH BELVEDERE FURY
II til sölu, skipti á tninni bíl koma
til greina. Upplýsingar í síma 31106
eftir kl. 7.
SKODA PARDUS.
Óska eftir vélarlausum Skoda arg. 72,
110 R eða L. Uppl. í síma 93-7113 í
vinnutíma (Helgi).
PICK-UP 72,
lengri gerð til sölu. Ódýr. Upplýsingar í
síma 16366 allan daginn.