Dagblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Miðvikudagur 11. febrúar 1976. 19 /Pað gerðir þú fjórum sinnum, og það ^fegrar ekki málstaðinn að 3 höggin voru neðan beltis!!! 'svo ég ætla ekki að láta s SKOÐUN mina i ljósiég segi ‘ að hann hafi verið gerður ^ y— grunsamlegur—■ A/Éf þú héldir eitthvað íannaö þá værir þú ekki _\vinur hans, hr. FraserJ! KAUPUM OG SELJUM notaðar bifreiðir af öllum tegundum. Til sölu Sunbeam 1500 de luxe ’71 og Ford Transit sendiferðabifreið '12. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 30220 og á kvöldin i síma 16568. ÓSKUM EFTIR að kaupa VW skemmda eftir tjón eða með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar. Sími 81315. Bílaleiga TIL LEIGU án ökumanns, fólksbílar og sendibílar. Vegaleiðir, bílaleiga Sigtúni 1. Símar 14444 ogJ>5555. I Bílaþjónusta S) TEK AÐ MÉR að þvo, hreinsa og vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Tek einnig bíla í mótorþvott (vélin hreinsuð að utan). Flvassaleiti 27, sími 33948. HERBERGI TIL LEIGU nálægt Hlemmtorgi. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Leigist gjarnan rólegri og reglusamri stúlku. Uppl. í síma 19613 eftir kl. 6. HERBERGI ÍHLÍÐUNUM- til lcigu. Greinargott tilboð óskast sent blaðinu fyrir næstkomandi mánudag, merkt „Reglusemi 11434”. HÚSRÁÐENDUR er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10—5. LEIGUMIÐLUNIN Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast n ÓSKA EFTIR AÐ TAKA á leigu 2 lítil herbergi og eldhús, má vera aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 41233. í Kúsnæði í boði í) TVEGGJA HERBERGJA íbúð í Breiðholti til leigu nú þegar. Skilyrði: reglusemi og góð umgengni. Tilboð með upplýsingum um stærð og hagi fjölskyldu sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 14. febrúar merkt: ný íbúð — 11427. HERBERGI MEÐ húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 26317. UNG HJÓN ÓSKA eftir íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53985 og 52473. ÓSKA EFTIR að taka á leigu litla íbúð. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 18957. 2JA HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Algjör reglu- semi- Upplýsingar í síma 40349 eða 4204Q. ÞRIGGJA TIL fjögurra herbergja íbúð óskast í 10 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 11074 eftir kl. 7 FULLORÐINN MANN vantar gott herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi, í gamla bænum frá næstu mánaðamótum. Einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 34034. STÝRIMAÐUR í utanlandssiglingum sem sjaldan er heima óskar að taka á leigu 1-2 her- bergja íbúð með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 40652 eftir kl. 17.30. 2JA TIL 3JA herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 73532 eftir kl. 19. ÓSKA EFTIR 2JA — 3JA herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82647. BARNLAUST PAR hagfræðingur og blómaskreytir, óskar eftir að taka á lcigu íbúðarhúsnæði, minnst 2ja herbergja, helzt í gamla bænum eða nágrenni. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum lofað. Upplýsingar í síma 11383. UNG BARNLAUS HJÓN óska eftir tveggja herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Upplýsinear í síma 21339 eftirkl. 6. UNG REGLUSÖM hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. ibúð. helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 21047 til kl. 17 á kvöldin. i Atvinna í boði ÓSKA EFTIR AÐ ráða eldri reglumann sem fyrst til aðstoðar við gripahirðingu og fleira. Upplýsingar í síma um símstöðina á Hvolsvelii milli 12 og 17. Sveinbjörn Benediktsson Krossi, Austur- Landeyjum. ÓSKUM EFTIR AÐ ráða stúlku til símavörzlu og skrifstofu- starfa frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 33020 milli kl. 4 og 5 í dag og milli kl. 10 og 12 fimmtudag. BIFVÉLAVIRKI óskast út á land. Meistararéttindi æski- leg. Lysthafendur leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Dagblaðsins sem fyrst, merkt „Bifvélavirki 11484”. SÍMAVARZLA. Stúlka óskast til símavörzlu hálfan daginn frá 1 marz. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þessa mánaðar merkt „Símavarzla — 11488. 2 VANA HÁSETA vantar á 150 tonna nctabát frá Grinda- vík. Uppl. í síma 52170. VANTAR MÚRARAR. Upplýsingar í síma 92-2882 í hádeginu og heima á kvöldin. Hlíðarvegi 66, Ytri-Njarðvík. Atvinna óskast TVÍTUG STÚLKA með stúdentspróf óskar eftir starfi siðari hluta dags og um helgar Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar i sima 36050. 25'ÁRA REGLUSAMUR piltur, tveggja barna faðir, óskar eftir vinnu strax, helzt við akstur sendiferða- bíla. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar i sima 72076 í dag og næstu daga. REGLUSAMUR fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax, hefur meirapróf. Uppl. í sima 43792 milli kl. 5 og 9. 1 Ýmislegt i „STAÐREYNDIR,” eina blaðið sem hið þingbundna út- varpsráð hefur vanþóknun á, fæst um allt land. 1 Barnagæzla i GET TEKIÐ BÖRN í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Hlíðunum. Á sama stað óskast barna- vagn. Uppl. í síma 20180. Tapað-fundið k. A SVÖRT SKÓLATASKA tapaðist í Bröttugötu. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 20971. Einkamál UNGUR MAÐUR með 1 barn óskar eftir stúlku til heimilisstarfa, má hafa með sér barn. Getur unnið með úti. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt: „Sam- vinna 11476.” EDRÚ-KLÚBBURINN TILKYNNIR: Viljum halda uppi skemmtunum í vetur án áfengis. Alls konar skemmti- atriði ásamt dansi. Höfum möguleika á húsnæði. Eina skilyrðið er: EKKI ÁFENGI. Uppl. í síma 28990 kl. 17-20. Hreingerningar TEPPA- OG húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant-; anir í síma 40491 eftir kl. 18. HREINGERNINGAR — Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer- metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. HREINGERNINGA- þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Bókhald BÓKHALD, skattframtal. Tek að mér bókhald og skattframtal fyrir fyrirtæki, félagasam- tök og einstaklinga. Sími 85932 eftir kl. 19. J.G.S. Bókhaldsaðstoð. Freyjugötu 25 C. i Ökukennsla i ÖKUKENN SLA — Æfingartímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. ÖKUKENNSLA — Æfingartímar. Byrjiðnýttár með því að læra á bíl. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Kenni á VW 1300. Ath. að gjaldið er enn innan við 30 þús. sem má skipta. Sigurður Gislason, sími 75224. ÖKUKENNSLA — Æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. HVAÐ SEGIR SÍMSVARI 21772? Reynið að hringja. LÆRIÐ AÐ AKA Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.