Dagblaðið - 11.02.1976, Page 20
20
Dagblaðið. Miðvikudagur 11. febrúar 1976.
I
Kennsla
i
BLÖMAFÖNDUR
Lærið að meðhöndla og skreyta með
afskornum blómum. Lærið að hirða um
og rækta stofublómin. Leiðbeinandi
Magnús Guðmundsson. Innritun í síma
25880.
1
Þjónusta
SJÓNVARPSEIGENDUR
athugið. Tek að mér viðgerðir í heima-
húsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta.
Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn.
Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja-
HÚSEIGENDUR
Tökum að okkur allar viðgerðir og
breytingar á fasteignum, gerum bind-
andi tilboð, 5 ára ábyrgð á ýmsum
greinum viðgerða, gerið verkpantanir
fyrir sumarið. Uppl. í síma 41070.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ:
Tek að mér hvers konar viðgerðir og
breytingar. Uppl. í síma 74457.
VANTAR YÐUR MÚSÍK
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borð-
músík, dansmúsík. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið í síma 25403 og við
leysum vandann. Karl Jónatansson.
BÓLSTRUN.
Klæði og geri við bólstruð húsgögn.
Mikið úrval af áklæðum. Uppl. í síma
40467.
MÚRVERK:
Tökum að okkur allt múrverk, viðgerðir
og flísalagnir. Föst tilboð. Uppl. í síma
71580.
Dagblaðið
er óháð og frjálst
Ljósmyndun
Myndataka fyrir alla fjölskylduna i lit eða svarlhvítu. Stór
sýnishorn.
Einholti 2, Stórholtsmegin. Simi 20900.
Kennsla
EMIL ADOLFSSON
NÝLENDUGÖTU 41
Kennslugreinar:
Munnharpa
Harmóníka
Melódíka
Píanó
Orgel
— SÍMI 16239.
Veitingar
D
Þorramatur — veizlumatur
Félög, félagasamtök!
Við bjóðum yður úrvals þorramat eða kalt borð fyrir árshátíðir.
Komum með matinn á staðinn ásamt faglærðum matsveini.
Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9.
Sími 81270.
Veizlumatur
Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur í
heimahúsum eða í veizlusölum, bjóðum
við kaldan eða heitan mat.
KOKK'VHUSIÐ
Kvœsingamar ern í Kokkhúsinu Lcvkjaigötu8 sími 10340
Verzlun
BA RNA FATNAÐU R.
ÚTSALA
þessa viku. 10-50 X AFSL«
strandgötu 35 hafnarfircíi.•
Viðgerðir ó gull- og silfurskart-
gripum, áletrun, nýsmíði, breytingar
SMIHUdiMA
Skarlgripa\ n /11111
■ Iðnaðai Imsið 11a ll\eigai s( ig
Malló sófasettið
Verð kr. 161000.00.
Svefnbekkir 2m.
Svefnsófasett.
Stækkanlegir
svefnbekkir.
Útsölustaðir
— um allt land.
SEDRUS
Súðarvogi 32, sími 84047 og 30585.
Gólfhersluefni
í sérf lokki
THORO STÁLGÓLF 8 Htir
Stálflögum er blandað í blauta steyp-
una. Margfaldar slitþol gólfsins.
Eykur höggstyrkinn um 50%.
ómissandi á iðnaðar- og vinnusali.
P.&W.GÓLFHERDIR
Settur á gólfin, eftir að þau hafa
verið steypt. Slitþol þrefaldast og
höggstyrkur eykst um 25.%.
Veljið THORO á gólfin.
ÞÚSUNDIR FERMETRA HAFA ÞEGAR SANNAD GÆDIN.
IIhdroA
IS steinprýði
ll DUGGUVOGUR 2. SÍMI 83340
I
Þjónusta
HÚSEIGENDUR
HÚSBYGGJENDUR
Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný-
lagnir í hús — ódýr teikniþjónusta.
Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið
afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sérstakur
símatími milli kl. 13 og 15 daglega í
síma 28022.
S.V.F.
RAFAFL
ÞURFIÐ ÞÉR að
^ - lyfta varningi? Að
draga t.d. bát á vagn?
Athugið Super Winch spil 12 volta eða
mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna spilin á
bíl með 1,3 ha mótor.
HAUKUR & OLAFUR HF.
ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK. - SÍMI 37700
BIABIB
er smáauglýsingablaðið
Prentun - fjölrit un
TEIM5ILL
0FFSETFJ0LRITUN
VELRITUN LJÓSRITUN
Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusta
0ÐINSGÚTU 4 SIMI 24250
Nýsmiði- innréttingar
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Byggingafélag með góða iðnaðarmenn getur bætt við sig verk-
efnum. Tökum að okkur allar húsbyggingar, uppáskriftir húsa og
trésmíði úti sem inni. Einnig múrverk, raflagnir og pípulagnir.
Uppmæling. Tímavinna. Tilboð. Vönduð vinna. Athugið að hjá
okkur er öll þjónustan á einum stað. Símar 18284 og 73619 eftir kl.
19.
BÍLSKl'•RSHl KDIK
l liluiröir, svalahuróir, gluggar og
lausafög.
Geruin verðtilboö
Hagstætt wi’d-
Trésmiójan Mosft-ll sf.
Hamralúni 1, Mosfellssveit. Sími
66606.
Trésmíði — innréttingar
Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir, eða tilbúnir undir
málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla.
Trésmiðjan Kvistur,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin).
Sími 33177.
Innréttingar-húsbyggingar
SMÍðum. eldhúsinnréttingar,
fataskópa, sólbekki og fl.
BREIÐAS
Vesturgötu 3. simi 25144, 74285
Framleiðum hin vinsælu Þak-sumarhús í 3 gerðum. Auk þess
smíðum við stiga, milliveggi og framkvæmum hvers konar
trésmíði. Símar 53473, 74655, 72019, Söluumboð Sumarhúsa,11
Hamranes, Strandgötu 11, Hafnarfirði. Símar 51888 og’
52680, heima 52844.
Hárgreiðsla- snyrting
Permanent við allra hæfi
STERKT — MJÚKT.
VERÐ AÐEINS KR. 1.880,-
Innifalið í verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk.
Perma Perma
Garðsenda21 Iðnaðarhúsinu
Sími 33968. Ingólfsstræti, sími 27030.
Húsgögn
i
Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá 18.950 kr. 4
gerðir 1 manns, 1 gerð 2ja manna. Fallegt áklæði. Sendum gegn
póstkröfu.
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavík
Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með
bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll).
Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýn-
ur í öllum stærðum og stífleikum. Við-
gerð á notuðum springdýnum samdæg-
urs. Sækjum, sendum. Opið alla daga
frá 9—7 nema laugardaga 10—13.
^pringdýnuv
Helluhrauni 20,
Sími 53044.
Hafnarfirði.
Jarðvinna-vélaleiga
JARÐ0RKA SF.
Jarðýtur — Gröfur
BröytX2B og traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir starfsmenn.
Pálmi Friðriksson
Síðumúli 25
S. 32480 — 31080.
H. 33982 — 85162
Loftpressur og sprengingar
Tökum að okkur aila loftpressuvinnu, borun og sprengingar,
fleygun og múrbrot og röralagnir.
ÞÖRÐUR SIGURÐSSON,
SlMI 53871
Leigi út traktorsgröfu i
snjómokstur
og jarðvinnu. Sími 36870
Loftpressur
Tek að mér alls konar múrbrot, boranir og
fleyganir, eins á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar í síma 85370. Gísli Skúlason.