Dagblaðið - 05.03.1976, Qupperneq 18
18
Dagblaðið. Föstudagurð. marz 1976.
Framhald af bls. 17
4
Fyrir ungbörn
i
SEMNÝ BARNAVAGGA
á hjólum til sölu. Upplýsingar í síma
72017.
1
Húsgögn
p
TIL SÖ.LU SÓFASETT
4ra sæta sófi, 3 stólar og sófaborð í mjög
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 36020,
Haðarlandi 20 eftir kl. 17.
TIL SÖLU
tveSgja manna; svefnsófi.
6000. Uppl. í síma 19258.
Verð kr.
TIL SÖLU HJÓNARÚM
náttborð áföst á gafli, góðar spring-
dýnur. Uppl. í síma 73463.
NÝTT, ÓNOTAÐ
palesander skrifborð til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 71611 eftir klukkan 7.
SVEFNSÓFI.
Mjög vandaður tvíbreiður svefnsófi, lít-
iðnotaðurtil sölu, verð kr. 35 þús. Uppl.
í síma 72329.
ÓDÝRIR SVEFNtíEKKlR,
svefnsófar og hlaðbekkir fyrir börn.
Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu
33, sími 19407.
NETT HJÓNARÚM
með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.
Svefnbekkir og 2 manna svefnsófar,
fáanlegir með stólum eða kollum í stíl.#
Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslu-
tími kl. 1—7 mánudag. — föstud.
Sendum í póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsveg 126,
sími 34848.
SMÍÐUM HÚSGÖGN
og innréttingar eftir þinni hugmynd.
Tökum mál og teiknum ef óskað er.
Seljum svefnbekki, raðstóla og
hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði
hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími
40017.
BORÐSTwFUHÚSGÖGN
helzt í gömlum stíl, óskast. Sími 30220.
KLÆÐNINGAR OG
viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri verkum.
Símastólar á framleiðsluverði, klæddir
plussi og fallegu áklæði. Bólstrun Karls
Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara.
Sími 11087 inng. að ofanverðu.
2JA MANNA
svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis-
litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali.
Söínu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun
Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa-
vogi.
Hljómtæki
HLJÓMBÆR S/F
Hverfisgötu 108 á horni Snorrabrautar.
Höfum til sölu Yamaha trommusett
með 22 tommu bassatrommu, trommu-
töskur ýmsar stærðir, scmbalastatív
ýmsar teg., gítar og bassabox. Úrval af
gíturum af ýinsum teg. Electra labb-
rabb tæki. Klarinett og piccalao flaut-
ur, Art synheiseizer mikrafónar, Gemo-
wox-excelsior harmonikka; segulband,
Philiph, Automatic reversi 4450.
Sendum í póstkröfu um allt land.
KaUPUM, SELJUM
og tökum í umboðssölu alls konar hljóð-
færi, s.s. rafmagnsorgel, píanó, og
hljómtæki af öllum tegundum. Upplýs-
ingar í síma 30220.
Hann streitist ekki á möti, þessi
magri vesalingur.
Ég er stjúpfaðir hans. Ég verð að faraN
á stórsýninguna hans á
KjarlvalsstöðumT
Ég vona að hann
sjái mig meðal
alls fólksfjöldans
á sýningunni.
0
á 4
Qlktti'*
Mágurinn minn, Moss Berg.
Tracy úr lögreglunni.
Þessi „steypuhaus” mun
eiga við klett á Ridgefjalli,
Tracy.
TIL SÖLU DYNACO
magnari, 2x40 sinusvött E.P.I 50 vatta,
Pioneer plötuspilari, selst á góðu verði.
Uppl. í síma 92-1885 eftir kl. 19.
HLJÓMBÆR SF.
— Hverfisgötu 108 á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri
og hljómtæki í umboðssölu. Mikil
eftirspurn af öllum tegundum hljóðfæra
og hljómtækja. Öpið alla daga fra 11 til
7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum í
póstkröfu um allt land.
I
Hljóðfæri
TIL SÖLU ER
nokkurra mánaða, lítið notaður 6
strengja Yamaha gítar. Uppl. í sima
25976 eftirkl. 18.Jcff.
Byssur
s>
TIL SÖLU RIFFILL,
Bruno, cal 243 nteð Bushnell kíki,
einnig til sölu haglabyssa, Monte Carlo
nr. 12,3” magnum. Uppl. 1 síma 43962
eftirkl. 19.
Vélhjólasendill
óskast strax.
Vinnutími frá kl. 1—6. Upplýsingar í
Þverholti 2.
BIAÐIB
Til bygginga
MÖTATIMBUR TIL SÖLU,
einnig vinnuskúr. Uppl. 1 síma 36228
frá kl. 6 — 8.
MÖTATIMBUR ÓSKAST,
300 m 1x6. Upplýsingar 1 sima 23712.
1
Fasteignir
i
TIL SÖLU NÝTT RAÐHÚS
á friðsælum stað, Kópavogsmegin í
Fossvogsdal. Húsið er 4-5 herbergi á
tveim hæðum. Eldhús, wc, bað,
þvottur, 2-3 geymsluherbergi. Ræktuð
lóð. Uppl. í síma 44504. Til sýnis milli
kl. 8 og 10 á kvöldin.
1
Hjól
i)
HEF TIL SÖLU
Riku 4 og fjölmarga varahluti. Hjólið er
i mjög góðu standi eða sem nýtt og á að
kosta 20.000. Á sama stað er óskað eftir
Hondu 50 eða Suzuki 50 á lágu verði.
Uppl. í síma 41369.
KUBBADEKK FYRIR 50 CC
Vorutn að fá kubbadekk, verð kr.
3.500,- og slöngur verð kr. 750.- stærð
17x2,75, passar á öll 50 cc hjól. Póst-
sendum út á land. Puch-umboð,
Hamratúni I, Mosfellssveit. Sími 91-
66216.
NOKKUR REIÐHJÖL
og þrihjól til sölu. Hagstætt verð.
Reiðhjólaviðgerðir — varahluta-
þjónusta. Hjólið. Hamraborg 9, Kópa-
vogi. Simi 44UyO. Opið kl. 1-6,
laugardaga 10-12.
MÓTORHJÖL.
Til sölu Suzuki 380 GT. Ekið 7 þúsund
km. Uppl. í sírna 36094 eftir kl. 17.
1
Safnarinn
NÝ FRÍMERKI
útgefin 18. marz 1976. Áskrifendur að
fyrstadagsumslögum vinsamlegast
greiðið fyrirfram. Kaupum íslenzk frí-
merki, fyrstadagsumslög og seðla. Frí-
merkjahúsið, Lækjargötu 6A, sími
11814.
FRÍMERKI TIL SÖLU.
Sameinuðu þjóðirnar, óstimplað frá
byrjun til 1959, og Ghana stimplað og
óstimplað 1957 til 59, verðtilboð í allt
eða einstök sendist afgreiðslu Dagblaðs-
ins merkt „Frímerki 12587.”
KAUPUM ISLENZK
frímerki og gömul umslög hæsta verði
einnig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið
stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
1
Ljósmyndun
i
TIL SÖLU EINS ÁRS
gömul Fusica sýningarvél, 8 mm, sýnit
bæði fvrir standard og súper. Upplýs-
ingar í síma 24679 eftir klukkan 5.
NIKON F2S PHOTOMIC,
Jtý vél, til sölu ásamt tveint linsum, 50
mm F 1.4 og 105 mm, F. 2,5 Uppl. i
síma 25745 frá kl. 9-5.
ÓDÝRAR LJÖSMYNDA-
kvikmyndatöku- og kvikmyndasýnihga-
vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda-
og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20.
simi 13285.
8 MM VÉLA- OG FILMULEIGAN.
Polaroid Ijósmyndavélar, litmyndir á
einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir
slides. Sími 23479 (Ægir).
1
Bílaleiga
S)
TIL LEIpU
án ökumanns, fólksbílar og sendibílai.
Vegaleiðir, bílaleiga Sigtúni 1. Simai
14444 og 25555.
I
Bílaviðskipti
VW. VIL KAUPA
VW ekki eldri en árg. ’70. 200 þús. út
og ca. 25 þús. á inánuði. Sími 32348
eftir kl. 7.
NÝTT GLUGGASTYKKI
til sölu í Willys og einnig ný
bremsuhöfuðdæla. Óska eftir að kaupa
hægra frambretti í Willys árg. ’55 oe
yngra. Uppl. í síma 41418 og 42141.
LÍTIL SENDIBIFREIÐ.
Fíat 600 árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma
85893.
FORD PINTO
árgerð ’71, sjálfsk. í mjög góðu lagi til
sölu, ný snjó- og sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 31058 eftir kl. 7.
WILLYS JEEP ’55
til sölu með nýiTi skúffu og nýjum
blæjum, einnig flugvélasætum. Allt
kram tekið upp fyrir ári síðan. Uppl. i
síma 28624 eftir klukkan 5.
OSKA EFTIR
að kaupa bíl með 100 þús. kr. útborgun
og 15 þús. pr. mánuð. Má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 52598 eftii
kiukkan 7.