Dagblaðið - 05.03.1976, Page 19

Dagblaðið - 05.03.1976, Page 19
Dagblaðið. Föstudagur 5. marz 1976. 19 OG maöur þarf ekki aö óttast stööumælirtn, ftómt rövl! 1 Af hverju j ' leitar hann .ekki heldur ®'<að þjófum' TIL SÖLU DATSUN árg. 72, þarfnast sprautunar, skipti æskileg. Uppl. í síma 72428. TIL SÖLU WILLYS árg. '54, gangfær, verð kr. 60 þús. Uppl.. í sima 43664 eftir kl. 17. TIL SÖLU CITROEN AMI 8 árg. 71 með ársgamalli vél, önnur fylgir með, ný negld snjódekk, verð 200 þús. Uppl. í sírna 83174 milli kl. 7 og 9 í kvöld og sunnudagskvöld. ÖSKA EFTIR VW Fastback. Uppl. í síma 52598 eftir •kl. 7. BENSfNMIÐSTÖÐ í Volkswagen bæði 6 og 12 volt. Einnig á sama stað til sölu vökvastýri í Scania og Volvo Uppl. i síma 72017 eftir klukkan 7. TIL SÖLU er Volkswagen 1300 árgerð 71 og Skoda 110 árgerð 70 bílar í góðu standi. Uppl. í síma 52072 gftir klukkan 6. ÖSKA EFTIR BÍL sem má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 43899 eftir klukkan 7 á kvöldin. VÉL f VOLKSWAGEN 1500 óskast, fiatvélin árg. ’64-’66., Uppl. i síma 53786. TIL SÖLU GLÆSILEG Gortina 74 1600 L. Utvarp, o. fl. fylgir. Ekin 19600 km. Uppl. í síma 71438. FAI.CONVÉL. Vil kaupa góða 6 cyl eða litla 8 i-yl vél cða bíl lil niðurrifs. Uppl. í síma 92- 2158 cftir klukkan 7. ÖSKA EFTIR að kaupa bíl sem þarfnast lagfæringar, helzt Volkswagen, ekki eldri en árgerð ’68. Uppl. í sima 34670.• VIL KAUPA VOLGU árg. 71—72. Útborgun 150 þúsund. Uppl. í síma 93-8284 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKA EFTIR litlum bíl gegn staðgreiðslu kr. 100 þúsund. Uppl. í síma 53069. VOLKSWAGEN 1300 73 til sölu, ekinn 74 þús. km, góð vél, góð dekk. Verð 490 þús. staðgreiðsla. Uppl. isíma 28204 eftirkl. 18.30. ÖSKUM EFTIR að kaupa VW skemmda eftir tjón eða með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð i réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar. Sími 81315. TIL SÖLU SENDIBIFREIÐ Renault Estafette árgerð 72. Burðarþol 800 til 1.000 kg. Bifrciðin er ekin 55 þús. km. Uppl. gefur Renault umboðið Kristinn Guðnason h/f, Suðurlands- braut 20, sími 86633. VIL KAUPA Saab 96 árgerð ’65-’68. .Má þarfnast viðgerðar (ekki boddý). Uppl. i sima 36079 á kvöldin. Húsnæði í boði 3JA HERBERGJA íbúð í neðra Breiðholti í 4—5 mán. Tilboð sendist augld. Dagblaðsins fyrir 9. mar/. mcrkt: Gott fólk 12361. TIL LEIGU NÚ ÞEGAR 4—5 herbergja íbúð á góðum stað í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboðum sé skilað á auglýsingadeild Dagblaðsins fyrir mánudagskvöld nk. Merkt: Skaftahlíð 12622. TIL LEIGU VERKSTÆÐIS- eða iðnaðarhúsnæði 60—70 fm. Til sýnis milli klukkan 10 og 12 laugardag að Smiðjuvegi 17 Kópavogi. HERBERGI TIL LEIGU fyrir ungan, reglusaman mann. Upplýs- ingar í síma 85291 eftir klukkan 4. LEIGUMIÐLUNIN Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. HÚSRÁÐENDUR er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10—5. FORSTOFU- EÐA kjallaraherbergi með húsgögnum og sérsnyrtingu óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 53695. UNGUR, REGLUSAMUR maður óskar eftir einstaklingsíbúð, má vera lítil 2ja herbergja. Uppl. í síma 36425 í kvöld og á laugardag. REGLUSÖM, BARNLAUS hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja góðri íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 92-8399. ÓSKUM EFTIR ÍBÚÐ eða litlu húsi, mætti vera fyrir utan bæinn, þó ekki skilyrði. Einhver fyrir- framgreiðsla getur komið til greina. Uppl. í síma 20845. BÍLSKÚR ÓSKAST til leigu sem geymsla, þarf ekki að vera stór. Uppl. í síma 28753 eftir kl. 5. BÍLSKÚR ÓSKAST til leigu í mánuð. Einnig óskast mótor í Citroén 2 CV 4 (braggi). Upplýsingar í síma 35616. UNG STÚLKA ÓSKAR eftir að taka herbergi á leigu, helzt í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 38181 milli kl. 4 og 5 í dag. 4—5 HERBERGJA ÍBÚÐ, 100—120 fm óskast strax, þrennt full- orðið í heimili, róleg og góð umgengni. Helzt ekki í Breiðholti 3. Upplýsingar í síma 52592. UNGT, REGLUSAMT PAR, endurskoðunarnemi og kennaranemi. óskar eftir 2 eða 3 hérbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 36631. 3 -4 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast á leigu, helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 35483. ÍBÚÐ ÓSKAST. Háskólanemi og læknaritari óska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Vinsam- legast hringið í síma 30071 eftir kl. 18. ÓSKA EFTJR 2 til 3 herbergja íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 83541. HÁSETI á varðskipi óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð með eldhúsi á góðum stað í Reykjavík eða næstu byggðum. Uppl. í símum 17500 (Haukur Már) og 71323 (á kvöldin). 2JA — 3JA HERBERGJA íbúð óskast frá og með 1. apríl eða fyrr. Þarf helzt að vera í austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41287. Atvinna í boði 8 HÁSETA VANTAR A 62' tonna netabát frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8717 á kvöldin. LÍTIL HEILDVERZLUN óskar eftir að komast í samband við góðan sölumann til að selja hreinlætis- og snyrtivörur upp á prósentur. Tilboð sendist Ðagblaðinu merkt „Prósentur — 12635”. HÁSETA VANAN netaveiðum vantar á bát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 85608. ÖSKA EFTIR VÖNUM mönnum við skurð á járni. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 84390. VANTAR STÝRIMANN og háseta á 60 tonna netabát við Breiðafjörð strax. Upplýsingar i sima 27647. VANTAR 1. VÉLSTJÓRA á netabát sem gerður er út frá Rifi. Uppl. í síma 93-6732. TVEIR NEMAR óskast í kjötiðnað. Uppl. í Kjötveri, Duggúvogi 3, simi 33020. STÚLKA EÐA KONA óskast á sveitaheimili á Norðurlandi, aðallega til að gæta tveggja barna, þar sem húsmóðir þarf að vera við útistötf um tíma. Má hafa með sér barn undir skólaaldri. Upplýsingar í síma 83930 frá kl. 9—12 og 18.30—21. HÁSETA VANTAR á bát til netaveiða strax. Upplýsingar í sima 93-8694. HÁSETA VANTAR á bát frá Grundarfirði sem er að hefja þorskanetaveiðar. Uppl. í síma 93-8651. j Atvínna óskast 8 17 ÁRA STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum, talar ensku ogNorðurlandamálin. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25857 allan daginn. 22 ÁRA STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu í Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. í síma 24556. 23 ÁRA STÚLKA ÓSKAR eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 19017 eftir klukkan 5 í dag og næstu daga. 25 ÁRA STÚLKA ÓSKAR . eftir atvinnu og önnur eftir ræstingu. Upplýsingar í síma 36659 eftir klukkan 7. 17ÁRA STÚLKA óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 38652. 20ÁRA STULKA óskar eftir mikilli vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 18962. 23 ÁRA STÚDENT óskar eftir innivinnu. Getur byrjað strax. Meðmæli. Uppl. í síma 40860. STÚLKA ÓSKAST TIL að gæta 2ja mánaða barns frá kl. 9.30 til 12 fyrir hádegi flesta daga vikunnar í Hlíðunum. Þarf að koma heim. Uppl. í síma 19102.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.