Dagblaðið - 05.03.1976, Page 21
Dagblaðið. Föstudagur 5. marz 1976.
21
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
REYKJAVOGUR H.F.
Símar 74129 — 74925.
LOFTPRESSUR CROFUR
LEIGJUM OT TRAKTORSPRESSUR,
I TRAKTORSGRÖFU OG BR0YTGRÖFU.
ITÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MÚRBROT
j FLEYGA' BORVINNU OG SPRENGINGAR.
j KAPPKOSTUM AÐ VEITA GOÐA ÞJONUSTU,
Imeð goðum tækjum og vönum mönnum.
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar. Höfum til
leigu traktorsgröfur, loftpressur og víbravaltara. Allt nýlegar
vélar — þaulvanir starfsmenn.
Vélaleigan
ÞÓRSHAMAR
Keldulandi 7 — Sími 85604
Gunnar Ingólfsson.
Loftpressur og sprengingar
Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, borun og sprengingar,
fleygun og múrbrot og röralagnir.
ÞÖRÐUR SIGURÐSSON,
SlMI 53871
Vélaleiga Stefáns. Sími 74800.
Tökum að okkur allt múrbrot og borvinnu.
Einnig fyrirliggjandi margar stærðir af skot-
holuborum. Ný tæki, þaulvanir menn.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og
holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6,
sími 74422.
Kennsla
Kennslugreinar:
Munnharpa
Harmóníka
Melódíka
Píanó
Qrgel
Gítar
EMIL ADOLFSSON —
NÝLENDUGÖTU 41 — SÍMI 16239.
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir sími 22457 eftir kl. 8 A kvöldin.
Tökum að okkur flest viðhald á húsum, svo sem að járnklæða þök
og veggi, setja í gler og breyta gluggum. Gerum við steyptar.
þakrennur og margt fleira. Gerum bindandi tilboð ef óskað er.
Útvcgum viniiupaíia. Ábyggilcgir rnenn.
Húsaviðgerðir —
Múrviðgerðir.
Tökum að okkur glerísetningu,
sprunguviðgerðir og múrviðgerðir
úli sem inni. Múrum bílskúra, geymsl-
ur og fleira. Setjum upp rennur og
niðiírföll.
I'ljól og góð þjónusta. Uppl. í síma
51715
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járnklæðum
þök, setjum í gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar
þakrennur og berum í þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira.
Vanir menn. S. 21389 og 30767.
Glugga- og hurðaþéttíngar
Gfign
ogueðrum
sunrsusTEN
’Látiö okkur þétta fyrir yóur opnanléga glugga og
huróir meó SLOTTSUSTEN-innfræstum þéttilistum
og lækkið með þvi httakostnaó.
Aflið yóur upplýsinga
strax i dag.
Varist
eftir-
líkingar
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Tranavogi 1, simi 83484-83499
Pípulagnir-hreinsanir
Er strflað???
Fjarlægi stíflur úr niðurföllum,
Vöskum, wc-rörum og bao-
kerum. Nota fullkomnustu
tæki. Vanir menn.
Hermann
Gunnarsson,
sími 42932.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum,
baðkerum og nfðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
PÍPULAGNIR:
Sími 26846.
Gleymið ekki, við erum reiðubúnir til
þjónustu. Hringið, við komum.
Sigurður Kristjánsson
NÝLAGNIR
BREYTINGAR
VIÐGERÐIR
Er stíflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitækio.fl.
Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi,
vanir menn. Sími 43752 og 71793.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDM JONSSONAR
Pípulagnir sími 82209
Hefði ekki verið betra að hringja í
V atnsvirkjaþjónustuna?
Tökum að okkur allar viðgerðir, breyt-
ingar, nýlagnir og hitaveitutengingar.
Símar 82209 og 74717.
Prentun - fjölritun
TEINISILL
0FFSETFJ0LRITUN
VÉLRITUN LJÓSRITUN
Sœlcjum tendum — fljót og góð þjónusta
ÓÐINSGÖTU 4 SÍMI 24250
Ljósmyndun
Myndataka fyrir alla fjölskylduna 1 lit eða svarthvitu. Stór
sýnishorn.
Einholti 2, Stórholtsmegin. Sími 20900.
Veitingar
Veizlumalur
Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur í
heimahúsum eða í veizlusölum, bjóðum
við kaldan eða heitan mat.
KOKK
Krœsingarnar eru í Kokkhúsinu Lœkjargötu 8 sími 10340
Bílaþjónusta
BIPREIf>A£IG£ADUR!
Framkvæmum véla- hjóla- og ljósa- /0^
stillingar ásamt tilheyrandi viðgerðum.
Ný og fullkomin stillitæki.
Vélastilling sf.
Stilli- og vélaverkstæði
Auðbrekku 51. K., sími 43140.
Ó. Engilbertsson h.f.
Góð þjónusta sími 85697
BÍLAVERKSTÆÐI Súðarvogi 34
Réttingar önnumst allar
ryðbætingar almennar
vanir menn einnig bónun bílaviðgerðir
Nýtt — Fyrirtæki
önnumst viðgerðir á rafkerfi í bílum og vinnuvélum. Reynlð
viðskiptin.
RAFMÖGNUN
Nýbýlavegi 4. Sími 43600.
Nýtt — Nýtt
önnumst allar almennar viðgerðir og
? boddí viðgerðir. Reynið viðskiptin.
Bifreiðaverkstæðið
Kerran sf.
Ármúla 28; S. 86610.
Bílaleiga
Cortínur
VW 8 og 9 manna
Afsláttur fyrir lengri leigu.
ÍSLENZKA BIFREIÐALEIGAN
H.F.
Brautarholti 24 — Sími 27220.
Viðtækjaþjónusta
Útvarpsvirkja-
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Viðgerðarþjónusta, Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nordmende,
Radiónette, Ferguson og margar fleiri
gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót
og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Sími 12880.
Radíóbúðin — verkstæði
Þar er gert við Nordmcnde,
Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
UDIN
" Verkstæði,
Sólheimum 35, sími 33550.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum í heimahús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir í síma: Verkst. 71640
og kvöld og helgar 71745 til
kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
S0NY RCA
Tökum til viðgerðar allar gerðir SONY segulbanda, úívarpstækja
og plötuspilara.
GERUM EINNIG VIÐ ALLAR GERÐIR SJÓNVARPSTÆKJA
Sækjum — sendum.
GEORG ÁMUNDASON & Co.
Suðurlandsbraut 10
símar 81180 og 35277.