Dagblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.03.1976, Blaðsíða 22
22 I NYJA BIO Flugkappamir Ný, bandarísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: Cliff Robertson. Eric Shea og Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 BÆJARBIO Hafnarfirði. Sími 50184. Hryllingsmeistarinn *Wm Vlncent. Peter Robert Price Cushing'Quarry íslcn/kuf tcxti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. HAFNARBÍO I Papillon Steve McQueen, Dustin Hoffman. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 8. Slaughter ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3 og 11. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ Valsinn Mjög skemmtileg, frönsk gamanmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. 8 LAUGARÁSBÍÓ I Mannaveiðar CLINT EASTWOOD THE EIGER SANCT10N | A UNIVERSAL PICTUBE • TECHNIC0L0R" * Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy og Vanetta McGee. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 8 HASKÓLABÍÓ I Tilhugalíf (Lovers) ÍUCHARD PAULA BECIJNSAIE Wn0K THE ð IOVERSl Brezk litmynd, er fjallar um gömlu söguna, sem er alltaf ný. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Richard Beckinsale, Paula Wilcox Sýnd kl. 5, 7 og 9 bíðasta smn 8 STJÖRNUBÍÓ 40 karöt Afar skemmtileg og afburðavel leikin ný amerísk úrvalskvikmynd í litum með úrvalsleikurum. Aðalhljutverk: Liv U11- man, Gene Kelly Sýnd kl. 6, 8 og 10. 8 TONABÍO I Lenny" n Ný, djörf, amerísk kvikmynd, sem fjallar um ævi grínistans Lenny Bruce, sem gerði sítt til að brjóta niður þröngsýni bandaríska kerfisins. Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN VALERIE PERRINE Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 GAMLA BIO I Að moka flórinn Víðfræg bandarísk úrvalsmynd í litum — byggð á sönnum atburðum úr banda- rísku þjóðlífi. Aðalhlutverk: JOE DON BAKER ELIZABETH HARTMAN SÝND KL. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ritstjórn SÍÐUMÚLA 12 Simj 83111 Áskriftir AfgreiÓsla Auglýsingar | ÞVERHOLTI 2 Simi 17011 Smurbrauðstofan BJORNIIVfM Njólsgötu 49 — Sími 15105 8 Dagblaðið. Þriðjudagur 9. marz 1976. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20.40 í kvöld: HVAÐ ER LESHRINGUR? „Það er mesti misskilningur að það þurfi einhverja sérfræðinga, aðeins nauðsynlegt að hafa áhuga á málinu,” sagði Gunnlaugur Kristins- son, forstöðumaður fræðslu- og félagsmáladeildar KEA á Akureyri, er við spurðum hann um þátt er nefnist „Leshringur” og er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.40. „Þetta námsform virðist ekki vera eins þekkt hér á landi og víða á Norðurlöndunum. Ég kynntist þessu formi í Svíþjóð fyrir nokkrum árum, en þar hefur þetta námsform verið útbreitt síðan um aldamótin síðustu. Ég geri ráð fyrir að eitthvert svipað form sé í gangi hér á landi, en kannski ekki í eins föstum skorðum. Bréfaskólinn. hefur áhuga á að kynna þetta námsform og er þátturinn gerður í samvinnu við Bréfaskólann. Þetta er ágætt form til þess að æfa menn í að koma fram á fundum og mannamótum. Ég er ekki viss um að fólk vit. almennt hvað átt er við með „les- hringur.” Gætu allt eins haldið að þar sé um að ræða menn sem sitja í hring og lesa! í þættinum setjum við á svið fyrsta fundinn hjá leshring, þannig að fólk fái einhverja hugmynd um út á hvað málið gengur. Ég hef verið með nokkra leshringi hér á Akureyri og í sveitunum í nágrenninu og hefur aðsókn verið mjög góð, þó langbezt hjá kvenfélög- um þar sem mæting hefur verið. 100%.” A.Bj. Þaö er ekki ónýtt að kunna að koma fram á fundum og þora að taka til máls á mannamótum. Maður yrði þá kannski sendur sem fulltrúi á stóra alheims Þarna þinga fjármálaráðherrar olíulandanna. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess að frelsi geti viöhaldizt í samfélagi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.