Dagblaðið - 27.03.1976, Qupperneq 1
9«fe
jr
M
W
t
i
i
i
i
i
i
i
i
2. ARG. — LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976 — 70. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022.
Geirfinnsmálið/Langþráður blaðamannafundur í Sakadómi:
Maðurinn er með stœla
bezt að losna við hann
##
— sjá ítarlega frásögn á bls. 5
Gengið ofar
göngugötunni
Það cr segin saga með káta
krakka, þeir vilja helzt ekki
ganga þar sem ætlazt er til.
Þessi fann sér sérlega erfiða
göngubraut um göngugötuna í
Austurstræti — og gekk bara
vel, enda aðstoðin ekki sem
verst (DB-mynd Bj. Bj.)
Nœstu verðhœkkanir:
Bensín, leigubílar og málning
Næstu verðhækkanir, sem
ríkisstjórnin leyfir, verða að
öllum líkindum þessar:
Bensínhækkun, hækkun á taxta
leigubíla og hækkun á
inniencii'i máliiingu.
Þ<‘ss má geta að dagblöðin
hafa sótt um hækkun á
blaðaverði, þannig að
mánaðaráskrift hækki úr kr.
800.00 í kr. 1.000.00. Þá iiggur
fyrir umsókn um hækkun á far-
gjaldi strætisvagnanna.
Hinn 4. feb. sl. samþ. Verð-
lagsnefnd fyrir sitt leyti að
leyfa hækkun á bensínverði úr
kr. 60.00 í kr. 64.00 pr. lítra.
Ríkisstjórnin sat á þessari
hækkun og vegna gengissigs
isl. krónunnar undanfarið
gagnvart dollar er augljóst að
hin samþykkta hækkun er
þegar orðin úrelt. Ekki er vitað
hvert hið nýja bensínverð kann
að verða, en víst er talið að það
verði allt að kr. 70.00 pr. litra.
Nýja f lugfélagið vantar naf n
— hafa lesendur Dogblaðsins
tillögu?
Flugfélagið Víkingur verður
kannski ekki með þvi nafni þar
sem eiganó; firmanafnsins
Vikings'lug er það ekk’ laust í
hendi. Við þvi er ut at fyrir sig
ekkert að segja en Dagblaðið
telur sig hafa góðar heimildir
fyrir því að nafn þetta sé ekki
falt fyrir peninga. Eigandi hins
skráða firmaheitis mun vera
Þorsteinn Júlíusson hæsta-
réttarlögmaður.
Útlit er því fyrir að nú þurfi
að finna nýja flugfélaginu nýtt
nafn. Væri ekki úr vegi fyrir
lesendur Dagb! >ð:,i:is að gera
tillögur um þao. t>r til gamans,
auk þess sem likk-g: má telja að
gott nafn, sem fyrir \ alinu yrði,
þætti verðugt einhverrar viður-
kenningar.
,i.. : . V
Umferðar-
slysin dundu
yfir ó sama
klukkutíma
— baksíða
■
Fyrirtœkin:
Gengur
illo að
borga
skattana
— baksíða
mm
PÁSKARNIR ERU
EKKI
langt
UNDAN
hugmynd-
iroð
skreyt-
ingum
- sjá bls. 14-15
MUNIÐ
0RÐA-
RUGLIÐ
— vinsœlt
helgargaman
— bls. 8