Dagblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 27.03.1976, Blaðsíða 6
BORGARHUSGOGN Úrval af áklœðum BORGARHÚSGÖGN Lítið inn, það borgar sig Grensásvegi ^Sími 8-59-44 RUBIN HORN SALON DAGBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976. HÚSEIGNIN ^ Sími 28370 m Hðfum til sðlu 3ja herb. 95 ferm íbúd í Breidholti I. Stór stofa med svölum í sudvestur. Fallegt og rúmgott eldhús, sérþvottaherbergi inn af badherbergi. Allt frágengid. Útborgun 4.6 millj. Skipti koma til greina á gódri 2ja herb. íbúd í Hlída-, Háaleitis- eda Fossvogshverfi. Opid tii kl. 8 í kvöld. Húseignin, fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæd. Pétur Gunnlaugsson lögfr. símar 28040 ög 28370. Létt vinna Dagbladid óskar ad ráda mann eda konu, sem hefur bíl til umráda, til léttra sendiferda kl. 7—12 fyrir hádegi frá mánudegi til föstudags og kl. 16—21 síddegis á föstudögum. Vidkomandi þarf ad geta hafid störf strax. Skriflegar umsóknir med upplýsingum afhendist á afgreidslu Dagbladsins í dag kl. 9 — 18 eda á morgun kl. 14 — 20. EMSBUBW frfálst, óháð dagblað Eftir vmdasaman vetur, Þurr skyldi þorri, þeysin góa, votur einmánuður, þá mun vel vora. VIKTORIA SAFIR — gott sumar? „Þessi vetur hefur veriö afar vindasamur, einn sá veörasamasti sem ég man eftir,” sagði Páll Bergþórsson veðurfræðingur okkur þegar við spurðum hann hvort veðrið að undanförnu hefði nú í raun og veru ekki verið óvenju slæmt. Bindur nú fjöldi landsmanna vonir sínar við það að sumarið verði gott og í því tilefni rifjaði Páll upp þennan gamla húsgang: Þorrinn var fremur þurr norðanlands en það sama er víst ekki hægt að segja um veðrið sunnanlands. Þeysin góa þýðir að hún eigi að vera vindasöm. Og það er alveg ábyggilegt, vindurinn blés mikið alla góuna. Nú verða menn bara að vona mikið rigni í einmánuði sem hófst á þriðjudaginn var. Nú er litið frost í jörðu, hún litur vel út og kvaðst Páll þv'í bjartsýnn á að gróður kæmist vel á legg í sumar, því gróður sumarsins ræðst að talsverðu leyti eftir vetrinum. Vegna hins litla frosts, sem nú er í jörðu, og að lítið er um svellalög, verður hættan á kali að teljast hverfandi lítil. Hafís er langt undan landi um þessar mundir og verður því líkast til lítið um hann, en hann er að jafnaði mestur í apríl og maí. Lítill hafis hefur verið fyrir norðan land og má þess vegna búast við því að norðanáttin í sumar verði ekki eins köld og ella. Annars er heldur lítið hægt að segja um veðráttuna í sumar, úrkomu og Það getur verið kalsamt að fara til útivinnu á morgnana eins og hita, menn verða bara að bíða þessi. (DB-mvnd Björgvin.) og vona það bezta. —HH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.