Dagblaðið - 27.03.1976, Síða 4
4
DAGBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976.
I
NYJA BIO
Blóðsugu
sirkusinn
m
Ný brezk hryllingsmynd frá
Hamraer Production, í litum og
breiðtjaldi. Leikstjóri Robert
Young.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
STJÖRNUBÍÓ
D
Litli óhrelni Billy
ÍSLENZUR TEXTI
“DIRTY
LTITLE BILLY”
MK'.IIAKL JLPOLLARD
(N MCXL«MNU
Spennandi ný kvikmynd
æskuár Billy The Kid.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Bönnuð börnum.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
D
ÍSLENZKUR TEXTI
MAME
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
bandarísk stórmynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla
gamanleikkona
Lucille Ball
Sýnd kl. 5 og 9.
1
IAUGARÁSBÍÓ
D
Waldo Pepper
Robert
Redford
Waldo Pepper
Viðburðarík og mjög vel gerð
mynd um flugmenn sem stofnuðu
lífi sínu í hættu til þess að geta
orðið frægir.
Leikstjóri: George Ro.v Hill.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Leikfélag
Kópavogs
sími 41985.
Barnaleikritið
Rauðhetta
Sýning í dag kl. 3
Sýning fimmtudag kl. 8.30
Miðasala sýningardaga
HASKOLABÍO
D
Nashville
Heimsfræg músík og
söngvamynd, sem allsstaðar hefur
hlotið gífurlegar vinsældir, — og
er nú ein þeirra mynda, sem lögð
er fram til Oscar’s verðlauna á
næstunni.
tslenzkur texti
Sýndkl. 5og8.30
Fáar sýningar eftir.
9
TONABÍÓ
D
LENNY
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Valerie Perrine.
LENNY er „rnynd ársins” segir
gagnrýnandi Vísis.
P'rábært listaverk — Dagblaðið.
Eitt mesta listaverk sem boðið
hefur verið upp á um langa tíð —
Morgunblaðið.
Ein af beztu myndum sem hingað
hafa borizt — 'líminn.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
GAMLA BÍO
D
Þjófótti hundurinn
Bráðskemmtileg gamanmynd i
um frá Walt Disney.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndin:
Ljónið og börnin.
Barnasýning kl. 3
lit-
BÆJARBIO
D
EXDRCtST
Sœringamaðurinn
Heimsfræg, ný kvikmynd í litum,
byggð á skáldsögu William Peter
Blatty, en hún hefur komið út. í
ísl. þýð. undir nafninu „Haldin
illum anda".
Aðalhlutverk: Linda Blair, Max
Von Svdow.
ÍSLENZKUR TEXTI
Stranglega börinuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Nemendaleikhúsið
im
Hjó
Mjólkurskógi
Sýning á morgun kl. 21
Sýning mánudag kl. 21
Sýning fimmtudag kl. 21
Miðasala i Lindarbæ opin |
daglega kl. 17—19.
Sýningardaga 17—21.
Sími 21971.
Miðaverð kr. 400.
Vélhjólasendill
óskast strax, hálfan eða allan daginn. Upp-
lýsingar á afgreiðslu Dagblaðsins, Þverholti
BIAÐID
Vegna flutninga verda
hjó Vefaranum
í Mosfellssveit — sími 66142
seld med miklum afslætti
smáteppi og faldadir
teppabútar úr alull,
fimmtudag og föstudag.
Vefarinn hf.
Nœturvörðurínn
W
Víðfræg djörf og mjög vel gerð
ný ítölsk-bandarísk litmynd.
DIRK BOGARDE
CHARLOTTE RAMPLING
Leikstjóri: LILIANA CAVANI.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Skíðaskólinn
í Kerlingarfjöllum
Bókanir hjá Zoéga.
Sími:25544
2ja—3ja herb. íbúðir
við .Ránargötu (sérhæð),
við Hverfisgötu, Snorra-
braut, Skipasund, í Teigun-
um, við Efstasund, Ból-
staðarhliö, Hjarðarhaga
(m/bílskúrsrétti), Grettis-
götu, í Kópavogi, Hafnar-
firði, norðurbæ, Breiðholti
og víðar,
4ra—6 herb. íbúðir
við Hallveigarstíg, við Alf-
heima, í Smáíbúðahverfi,
við Skipholt, í Laugarnes-
hverfi, á Seltjarnarnesi. við
Háaleitisbraut, Ilraunbæ, í
vesturborginni, Hafnarfirði,
Kópavogi, Breiðholti og
•' víðar.
Einbýlishús
og raðhús
NY — GÖMUL — FOK-
HELD í REYKJAVÍK,
GARÐABÆ, KÖPAVOGI
OG FOSSVOGI.
Óskum eftir öllum
stœrðum íbúða ó
söluskró.
íbúðasalan Borg
Laugavegí 84. Sími
14430.
MM
BIABIÐ
smáauglýsinga-
blaðið
Ef bíllinn er
auglýstur,
fœst hann hjó okkur
ÁHORNI
BORGARTÚNS OG NÓATÚNS
SÍMI 28255-2 línur
Aðalskoðun bifreiða i
tögsagnarumdœmi Reykja-
vikur í aprilmónuði
Fimmtudagur 1. apríl R- 9901 til R-10200
Föstudagur 2. apríl R-10201 til R-10500
Mánudagur 5. april R-10501 til R-10800
Þriðjudagur 6. apríl R-10801 til R-11100
Miðvikudagur 7. apríl R-11101 til R-11400
Fimmtudagur 8. april R-11401 til R-11700
Föstudagur 9. apríl R-11701 (II R-12000
Mánudagur 12. apríl R-12001 til R-12300
Þriðjudagur 13. apríl R-12301 til R-12600
Miðvikudagur 14. apríl R-12601 til R-12900
Þriðjudagur 20. april R-12901 til R-13200
Miðvikudagur 21. apríl R-13201 til R-13500
Föstudagur 23. apríl R-13501 til R-13800
Mánudagur 26. apríl R-13801 til R-14100
Þriðjudagur 27. apríl R-14101 til R-14400
Miðvikudagur 28. april R-14401 til R-14700
Fimmtudagur 29. apríl R-14701 til R-15000
Föstudagur 30. apríl R-15001 til R-15300
Bifreidaeigendum ber ad koma med
bifreidar sínar til bifreidaeftirlitsins
Borgartúni 7 og verdur skodun
framkvæmd þar alla virka daga kl.
8.45 til 16.30.
Bifreidaeftirlitid er lokad á
laugardögum. Festivagnar,
tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreidum til skodunar.
Vid skodun skulu ökumenn
bifreidanna • leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því, ad bifreidaskattur og vátrygging
fyrir hverja bifreidáé í gildi.
Athygli skal vakin á því, ad
skráningarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver ad koma bifreid
sinni til skodunar á auglýstum tíma
verdur hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferdarlögum og
bifreidin tekin úr umferd hvar sem til
hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga
ad máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. mars 1976
Sigurjón Sigurðsson
Hóseta vantar
ó 60 tonna bót er rœr með net fró
Grundarfirði.
Uppl. í sima 93-8632.