Dagblaðið - 27.03.1976, Page 7
DAGBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976.
7
ERltND
MYNDSJÁ
KlæAnaður bandarisku sönf'konunnar I)iönu Ross vakti mikla athyfíli þegar hún kom fram í New
Victoria Theatre í London á dögunum. Við munum eftir Diönu úr „Supremes” or kvikmyndinni „Lad.v
Sinss the Blues”.
Skilnaður Margrétar Bretaprinsessu og Snowdons lávarðar vakti
gífurlega athygli. Þessi mynd var tekin vlð eitt síðasta tækifærið
sem þau hjónin komu fram opinberlega í sameiningu, við
lelksvnineu í London.
Josef gamli Abel í Frankfurt í Vestur-Þýzkaiandi er manna fyrstur
til að viðurkenna að hann sé ekki mikill málari. Engu að siður eru
myndir hans af frægu fólki áberandi vel gerðar. Auk þess er Jósef
miklu fljótari en málararnir þvi hann notar ritvéiina sína og
vísifingur til að pikka með óteijandi M og „málar” þannig myndir
sínar. Hér er hann að ljúka við mynd af Helmut Schmidt kanslara.
1 Kio de Janeiro í Brazilíu
stendur þessa dagana yfir hin
árlega uppskeruhátíð
landsmanna, sú sem fræg er
orðin. Þar er venju mikið um
dýrðir og fólk klæðist hinum
furðuiegustu búningum, eins
og þessi náungi í
plastboliadragtinni.
Þessi stolta hæna I San Antonio
í Texas var ósköp fegin þegar
hún hafði losað sig við stærsta
egg sitt til þessa. Ummálið er
hvorki meira né minna en 21.5
cm og lengdin 11.2 cm.
„Fuglamaðurinn í St. James Park” er þessi ókunni maöur netndur i
London. Arum saman hefur hann gefið smáfuglunum þar í
garðinum —nærri Buckingham-höll —aðborða og hefur unnið sér
fullt traust þeirra, eins og sjá má.