Dagblaðið - 27.03.1976, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin fíildir f.vrir sunnudaginn 28. marz.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.):
Fjölskyldutengsl veröa meó betra móti í
dag. Þér er reyndar óhætt aó vera
bjartsýnn á heilsufar þitt en veröur þó að
varast taugaálag. Leggðu ekki allt of
mikið upp úr athugasemd sem þú heyrir
fyrir tilviljun.
Fiskarnir (20. febr.— 20. marz): Þér
býðst nú tækifæri til að víkka út
félagssvið þitt. Þetta er einstaklega góður
dagur til að fást við fjölskyldumál. Inn í
frístundir þínar gæti fléttazt ferðalag til
að hitta gamlan vin.
Hrúturinn (21. marz — 20. apríl):
Hafirðu lent í að skiptast á andstæðum
skoðunum við einhvern ætti þér nú að
bjóðast tækifæri til að ná samkomulagi
án þess að tapa andlitinu Heppilegast
væri að nota kvöldið til að bjóða heim
gestum.
Nautið (21. apríl — 2JL maí): Vinur þinn
tekur mikið af tíma þínum. Vertu ósinkur
á hann en leyfðu samt ekki þessari
manneskju að ganga of langt í þessu tilliti.
Þér berast mjög nytsamlegar upplýsingar
einmitt þegar þú áttir sízt von á þeim.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júni): Þú
hefur tilhneigingar til að flækjast í deilur.
Þú hefur nú loksins tíma til að skrifa mjög
mikilvægt bréf en ættir að athuga hvort
ekki er hollara að sleppa einni frétt.
Krabbinn (22. júní — 23. júli): Þú
heillast af nýjum vini. Haltu áfram að
stefna að því að gera sjálfan þig
gagnlegan við störf er viö koma heimilinu.
Líklegt er að vinur þinn hringi og að þið
rifjið upp hina gömlu góðu tíma.
Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Lengi þráð
ósk rætist mjög skyndilega. Félagslegur
viðburður verður til þess að þú ferð um
nokkuð langan veg og reynist það dálítið
dýrt. Klæddu þig eins og tilefnið býður
upp á.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Óvæntur
gestur flytur þér mjög góðar fréttir af
gömlum vini þínum. Þetta er góður dagur
til að vinna að áætlunum er stefna að
breytingum eða umbótum. Listamaðurinn
í þér er áberandi núna.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þessi dagur
er hagstæður ástamálum. Auðvelt reynist
að laga ósamkomulag og um leið skapast
innilegra samband. Skýr og skjót hugsun
bjargar þér frá að lenda í leiðinlegri
aðstöðu.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Láttu
nú ekki flækja þér í deilur setn í rauninni
koma þér ekkert við. Það lítur út fyrir að
þú verðir mjög önnum kafinn í kvöld.
Ekki er óliklegt að eitthvað af gestum
detti inn úrdyrunum.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 23. des.): Þú
finnur nú lausn á persónulegu vandamáli
þar sem þú áttir sízt von á því. Þetta er
dagur sem þú ættir að nota til að velta
fyrir þér hlutunum og gera
framtíðaráætlanir. Þú skalt vera sem mest
einn.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Það gæti
verið hóað í þig til að hjálpa ókunnum
manni í vandræðum. Það hvernig þú
rneðhöndlar vandamál mun vekja óskipta
aðdáun einhvers af hinu kyninu á þér. Að
öðru leyti verður dagurinn rólegur.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt þurfa að
leggja hart að þér fyrri hluta árs til að
öðlast það sem þú ætlar þér. Að því loknu
ættirðu að geta notið ávaxta erfiðis þíns.
Spáð er frekar stormasömu ástasambandi
um mitt tímabilið. Nú ætti að myndast
betri skilningur milli þín og manneskju,
erfiðrar í umgengni.
,,1‘J |)ú m*lur larirt úi innl slulpiimim ciii kviild í viku, |)á a*lla t*i»
aú lála |)in vila, að (*i» m*i |>aó iíka.”
<T að rcyna að b<)i»t(la saman frótlabrcTi til vina okkar
um hvað við ncrðinn á síðasta ári. Rg gct ó'mögulcga
numað ncitt scm vió ^cróuni!
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333.
Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin
2222.
Akureyri: Lögreglan sími 23222.
Slökkvi- og sjúkrabifreið sími
22222.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvi-
stöðin 2222.
Biianir
Rafmagn: I Reykjavík og
Kópavogi, sími 18230. í
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Sími 25524.
Vatnsveitubilarnir: Sími 85477.
Símabilanir: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sírni 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Borgarspítalinn: Mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30—19.
Heiisuverndarstöðin: Kl. 15 — 16
ogkl. 18.30— 19.30. x
Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og
19.30 — 20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 — 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15
— 16 og 18.30— 19.30. .
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 —
16.30
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30
mánud. — föstud., laugard. og
sunnud. kl. 15—16. Barnadeild
alia daga kl. 15 — 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30
alla daga og kl. 13 — 17 á laugard.
og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud.
kl. 19 — 19.30, laugard. og
sunnud. á sama tíma og kl. 15 —
16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15 — 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.
— laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 — 16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 —
16 og 19 — 19.30.
Fæðingardeíld: Kl. 15 — 16 og
19.30 — 20.
Barnaspitali Hringsius: Kl. 15 —
16 alla ilaga.
Apétek
Kvöld- og helgidagavarzla
vikuna 19.-25. marz er í
Reykjavíkurapóteki og Borgar-
apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum, einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidög-
um, og almennum frídögum.
HAFNARFJÖRÐUR —
GARÐABÆR
NÆTUR- OG
HELGIDAGAVARZLA,
upplýsingar á slökkvistöðinni i
sima 51100.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstíg
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8-17. Mánud,-
föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08 mánud,-
fimmtud., sími 21230.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, gími 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18888.
ffi Bridge
D
Það er nú aðeins rúmur
mánuður þar til HM í bridge hefst
í Monte Carlo. Fyrsta heimsmeist-
arakeppnin var spiluð á Bermuda
1950 — og þar spiluðu tveir Is-
lendingar í Evrópusveit, Einar
Þorfinnsson og Gunnar Guð-
mundsson, ásamt fjórum Svíum.
Sveitin varð I öðru sæti á eftir
sveit Eandaríkjanna. Hér er spil
frá fyrstu keppninni á Bermuda
1950.
Nobður
e D75
1095
0 ÁD1042
+ 62
Vestur
A 832
D86432
0 enginn
+ ÁK95
Austur
♦ G1094
<?K7
0 G987
+ D73
SUÐUH
AÁE6
(? AG
0 K653
+G1084
Lokasögnin á báðum
borðum var 3 grönd í suður.
Vestur spilaði út hjartafjarka.
Gunnar Guðmundsson 1 sæti
suðurs tók hjartakóng austurs
með ás — spilaði litlum tfgli og
þegar vestur sýndi eyðu lét hann
tíuna úr blindum. Austur tók á
gosa. Spilaði hjarta. Vestur átti
slaginn á drottningu og hélt
áfram í hjartanu, sannfærður um
a$ austur ætti tígulkóng. Þar með
átti Gunnar níu slagi — fjóra á
tígul, þrjá á spaða og tvo á hjarta.
Á hinu borðinu spilaði suður
tigulkóng eftir að hafa drepið
hjartakóng með ás. Legan kom í
ljós og austri var gefinn slagur á
tígul. Hann spilaði hjarta. Vestur
tók á drottningu — lagði niður
laufakóng, austur kallaði og vörn-
in tók þrjá slagi á laufið. Tapað
spil og 700 til Evrópusveitarinn-
ar.
A skákmóti I Györ 1932 kom
þessi staða upp í skák
Chalupetzky, sem hafði hvítt og
átti leik, og Kallos.
1. Hxg7! Kxg7 2. Be5+ — Kh6 3.
Rf7+ — Kh5 4. Be2+ — Kh4 5.
Bg3+ — Kh3 6. Rg5 mát.
— Ha — Nú er það? Er það ekki á fyrstu hæð lengur?