Dagblaðið - 27.03.1976, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976.
Framhald af bls. 17
Heimilistæki
D
Til sölu vel með farinn
Ignis ísskápur, 140 lítra. Uppl. í
síma 27117 eftir kl. 6.
I
Húsgögn
D
Eidhúsborð, sporöskjulagað,
og 6 stólar með baki til sölu, verð
25 þús., ennfremur hjónarúm úr
eik með áföstúm náttborðum með
eða án dýna, verð kr. 25 þús.
Uppl. í síma 92-1895 f.h.
Tii sölu simastóil,
vel með farinn.
52188.
Uppl.
síma
Vel með farið
sófasett og sófaborð til sölu. Uppl.
i síma 24506.
Rifflað pluss
(flauelslíking) nýkomið.
Simstólar á framleiðsluverði.
klæddir plussi og fallegum
áklæðum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Hverfisgötu 18,
kjallara. (Inngangur að
ofanverðu). Sími 11087.
Til fermingargjafa. Itölsk smá-
borð, verð frá kr. 5.500, taflborð
frá kr. 13.200, saumaborð frá kr.
13.500, einnig skatthol, skrifborð,
skrifborðsstólar, rókókóstólar,
píanóbekkir og margt fl. Nýja
Bólsturgerðin Laugavegi 134,
sími 16541.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni
hugmynd. 'l’ökum mál og
teiknum ef óskað er. Seljum
svefnbekki, raðstóla og hornborð
á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf.,
Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sirni
40017.
Ódýrir svefnbekkir,
svefnsófar og hlaðbekkir fyrir
börn. Sendum út á land. Uppl. að
Öldugötu 33. Sími 19407.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. Svefnbekkir og 2 manna
svefnsófar, fáanlegir með stólum
eða kollum í stíl. Kynnið yður
veró og gæði. Afgreiðslutími kl.
1-7 mánudag-föstud. Sendum i
póstkröfu um land allt.
Húsgagnaþjónustan, Lang-
holtsvegi 126. Sími 34848.
Dýrahald
D
Óska eftir
nokkurra daga gömlum kettlingi
eða kettlingum handa læðu sem
missti sína. Uppl. í sima 37987 á
laugardaginn.
1
Hljómtæki
D
Óska eftir
plötuspilara, hátölurum og
útvarpsmagnara 10-35 vött. Uppl.
í síma 34310.
1
Ljósmyndun
Til söiu sem ný
kvikmyndavél, Cinox super 8, ljós
fylgir. Uppl. í síma 18541 á
kvöldin.
Ódýrar ljósmynda-
kvikmyndatöku- og kvikmynda-
sýningavélar. Hringið eða skrifið
eftir mynda- og verðlista.
Póstkaup, Brautarholti 20, sínti
13285.
8 mm véla- og filmuleigan.
Polaroid ljósmyhdavélar, lit-
myndir á einni mínútu, eirmig
sýningarvélar fyrir slides. Sími
23479 (Ægir).
1
Hjól
D
iilu sem nýtt SCO
•eiðhöi. Uppl. í síma 17677.
Keiðhjól þríhjól.
Notuð og ný. Keiðhjólaviðgerðir.
varahluta|)jónusta. Reiðhjóla-
verkstæðið Iijólið Humraliorg.
Kópavogi (gamla Apótekshúsið).
Siini 44090. Opið 1-6 laugardaga
10-12.
Barnatvihjól
með hjálparhjólum fyrir 6 ára
telpu óskast. Uppl. í sima 31499.
Vélhjól—Vélhjól
Til sölu er Honda XL 350-BSA 650
M-21. Montessa Cota 250. Lúffur,
gleraugu, andlitshlífar, dek'.: og
fl. Tökum hjól í umboðssölu.
Sérverzlun með mótorhjól og
útbúnað. Véllijólaverzlun Hannes
Ölafsson, Skipasundi 51. Simi
37090.
Fasteignir
D
Til söiu timburhúsalóð
við Suðurvelli 1 Keflavík, ásamt
samþykktum útlits- og
grunnteikningum, 123 ferm og
bílskúr, 33 ferni.
Gatnagerðargjald samþykkt 260
þús. Ennfremur er óskað eftir
notuðum miðstöðvarkatli, helzt
með tilheyrandi útbúnaði. Uppl. í
síma 92-1630 í kvöld og næstu
kvöld.
Barnafataverzlun.
Til sölu lítil barnafataverzlun
með góðum lager. Uppl. í síma
15580.
Tilboð óskast í
2600 ferni land nálægt Ilafra
vatni. Askilin réttindi til að táka
livaða tilboði sem er eða hafna
öllum. Tilboð sendist Dagbl.
rnerkt „14032” f.vrir kl. 17 á
laugardag.
Til sölu nýtt raöhús úr timbri,
Kópavogsmegin i Fossvogsdal.
llúsið er 4-5 herbergi á tveim
hæðum. Kldhús, WC, bað, þvott-
ur, 2-3 ge.vmsluherbergi. Ræktuð
lóð, hilskúrsréttur f.vlgir. Uppl. í
síma 44504 og 13945.
I
Safnarinn
D
Kaupum ísl. frímerki,
m.a. óstimpluð: rjúpan, hreiður,
lax 5 kr, haförn, himbrimi, Jón
Magn. 50 kr. og Isl. gullpen 1961
og 1974. Seljum uppboðslista
FF.F. 27.6. á Loftleiðum.
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A
sími 11814.
Kaupum íslenzk
frímerki og gömul umslög
hæsta verði, einnig kórónumynt,
gamla peningaseðla og erlenda
mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
Bílaviðskipti
Volguvél óskast
keypt. Uppl. í síma 73418.
Dodge Dart Swinger.
árg. ’72 innfl. '73 til sölu ekinn 60
þ.mls. Uppl. i sima 28330.
Moskvitch óskast
til kaups árg. ’73—'74, aðeins
góður og vel með farinn bíll
kemur til greina. Uppl. í síma
43164.
Litili ódýr bill
óskast, verður að vera í góðu
ásigkomulagi, t.d. Skoda Combi
árg. ’70—’72, Renault, Opel
Cadett eða Trabant frá árg. '66 og
upp úr. Uppl. í síma 31499.
V.W árg. ’61
1200 i göðu standi til sölu. Uppl. í
Bílaryðvörn Skeifunni 17. Sími
81390 og 81397.
VW árg. '72
góður bíll til sölu. Uppl. í síma
41451.
Opel Rekord
árg. ’65 í ágætu lagi til sölu,
skoðaður ’76. Einnig eru til sölu á
sama stað ýmsir varahlutir úr
sams konar bíl, svo sem gírkassi,
hásing, o. fl. Uppl. í síma 22731
ffa kl. 1-6 í dag og á morgun.
Cortina árg. ’70
vel með farin, óskast til kaups.
Uppl. í síma 72093.
Fiat 1500 til sölu
þarfnast smáviðgerðar, verð
100-120 þús. Uppl. í síma 72363.
Tækifærisverð.
Ford Fairline 500 árg. '66, til sölu,
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
42001.
Bronco ’66 til söiu
í góðu ásigkomulagi. Einnig er til
sölu 22-250 cal. Remington riffill,
nýr m/kíki. Uppl. í'síma 86554.
Fíat 127 árg. ’75
ekinn 12 þús. km, skemmdur
eftir árekstur, til sölu. Uppl. í
síma 75682 eftir kl. 18 laugardag
og sunnudag.
Ford Cortina árg. ’70
til sölu. Uppl. í sinta 41017.
Til söiu hjóikoppar
á flestar gerðir bifreiða hjá
Þorvaldi á Hólmi. Komið og gerið
góð kaup, opið til kl. 18.30. Sími
84122.
Vil selja mikið
af varahlutum í Benz árg. '55 og
einnig 6 cyl. bensínvél og
gírkassa. Simi 71956.
Bronco árg. ’74
8 cyl, sjálfskiptur. óklæddur til
sýnis og sölu hjá Bilasölu
Guðfinns. bak vió Hótel Esju,
sími 81588.
Honda Civic óskast.
Á sama stað er til sölu 2 Austin
Mini ’74. Uppl. í sima 41712
næstu daga.
Fiat 132 model 1973
til sölu. Mjög góður fjögurra dyra
bíll. Uppl. í síma 31486.
Vil kaupa Skoda
eða Lödu árg. ’72-’75, vel með
farinn bíl. Uppl. í síma 34113.
Bronco ’66 tii sölu.
Athyglisverður bíll. Uppl. í síma
40566 og 86370 fía 12-7.
Cortina tii sölu,
ekin 45 þús. km. Skipti koma til
greina á Horent ’72-’73 eða Dodge
Dart Svinger árg. ’71-’72. Uppl. i
síma 42448.
4 cyl. vél óskast
í Willys árg. ’65. Uppl. í síma
31332, heimasími 82793.
Wagoneer eða Willys.
Öska eftir framhásingu (hásing
nr. 27) í Wagoneer eða Willys '64
eða ’70. Uppl. í síma 20157 og
51992.
Moskvitch árg. '71
til sölu. Góður bill. Uppl. i síma
42053.
Scania Vabis
Til sölu er Scania Vabis 8—9
tonn, verð 500 til 600 þúsund.
Skipti á bát eða bíl koma til
greina. Upplýsingar i síma 52371.
Renault bílar til sölu.
Höfurn til sýnis og sölu Renault
5 TL árg. '74. Renault 15 TS
árg. ‘74. Renaúit 6 TL árg. '71 og
Estafette árg. '71. Kristinn
Guðnason. Suðurlandsbraut 20
simi 86633.