Dagblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 5
DACBI.AÐJÐ. DKID.H DACl'K 27. APKII. 197li
5
— Góöan daginn stúlkur mínar. Þið takið piiluna hjá mér. Það er ég sem borga fæðingarfríið ef eitthvað klikkar.
Er nýtt form að koma
í stað „gömki,
víxhraw?
..Þetta form á skuldabréfi
með sjálfskuldarábvrgð er nú
ekki nýtt hjá okkur," sagði
Pétur Erlendsson, aðstoðar-
bankastjóri Samvinnubankans,
í viðtali við Dagblaðið er frétta-
maður spurðist fyrir um áður-
nefnt skjál sem liggur nú í af-
greiðslu bankans við hliðina á
víxileyðublöðum.
„Upphaflega var þetta
hugsað fyrir þá lántakendur,
sem óskuðu þess að greiða oft
og reglulega af lánum sem þeir
höfðu fengið her í bankanum,"
sagði Pétur. „til dæmis mán-
aðarlega. Þá sparaði þetta lán-
takendum að leita uppi
ábyrgðarmenn til áritunar, eins
og annars tíðkast við framleng-
ingu eða endurnýjun víxla."
Á skjali því. sem hér um
ræðir. er og gert ráð fyrir
a.m.k. 6 gjalddögum. Sagði
Pétur að ef samkomulag væri
um að greiða upp lán með fleiri
góðu"
greiðslum en 6 þá væri auðvelt
að fjölga þeim.
Að vísu eru vextir af skulda-
bréfum 18% en 16% ársvextir
af víxlum. Dráttarvextir eru
2% fyrir hvern byrjaðan van-
skilamánuð af bæði víxillánum
og skuldabréfum. Þetta form
var þó alls ekki hugsað með
tilliti til hinna nýju vaxtabreyt-
inga sem tilk.vnntar hafa verið,
að sögn Péturs Erlendssonar.
Hann kvaó þetta form hafa
verið til í Búnaðarbanka
tslands þegar Samvinnu-
oankinn lét hanna það hjá sér.
„Til dæmis má geta þess að á
skuldabréfse.vðublöðunum,
sem nú eru til, er gert ráð fyrir
1% vöxtum fyrir hvern
byrjaðan vanskilamánuð,”
sagði Pétur, en sem kunnugt er
og áður getur eru þeir nú 2%.
Þarf því að leiðrétta þessa
vaxtaprósentu á þeim eyðublöð-
um sem til eru.
„Þegar menn gefa út skulda-
bréf með sjálfskuldarábyrgð
og, eins og formið gerir ráð
fyrir, með nokkrum afborgun-
um þarf ekki að greiða stimpil-
gjald nema einu sinni,” sagði
Pétur Erlendsson, en það eitt
út af fyrir sig kvað hann geta
vegið upp á móti nokkru hærri
vöxtum af skuldabréfum en
víxlum.
„Við höfum nú ekki auglýst
þessi skuldabréfaform sérstak-
lega en yfirleitt hefur notkun
þeirra verið alveg hnökralaus,
að því er skilvísi varðar, og ekki
er áð vita nema við hvetjum
frekar til þessa forms á lánveit-
ingum þegar betur stendur á
með ráðstöfunarfé en víðast
hvar er nú um að ræða,” sagði
Pétur Erlendsson að lokum.
BS
VERÐA HÓTEL BÚÐIR
SUMARBÚÐIR VR
Reykjavíkur frétti af því fyrir
nokkru að Hótel Búðir væru
falar til kaups eða leigu. Orlofs-
nefnd félagsins var sett í að
kanna málið og útkoman varð
sú að VR var boðið að fá hótelið
á leigu í eitt ár og til kaups að
því loknu.
„Enn hefur ekki verið
ákveðið hvort Verzlunarmanna-
félagið kaupir eða leigir Hötel
Búðir á Snæfellsnesi. okkur
hefur verið boðið að líta á húsa-
v___
k.vnnin en enginn tínii hefur
gefizt til þess enn þá,” sagði
Bjarni Felixson í samtali við
Dagblaðið.
Verzlunarfnannafélag
„Við munutn kanna þetta
Búðamál á næstu dögum.”
sagði Bjarni. „Ef sú könnun
verður jákvæð re.vnum við hvað
við getum að koma staðnum í
notkun sem f.vrst." -AT-
HÚSEIGNIN
Simi 28370
3ja—4ra herb.
íbúð í vesturbæ í skiptum
f.vrir 2ja herb. íbúð. helzt í
Hraunbæ.
Miklabraut
5 herb. góð risíbúð. Útb. 6
millj.
Langahlíð
Góð 3ja herb. íbúð ásamt
herb. í risi. Utb. 5.5—6 millj.
Hafnarfj.
3ja—4ra herb.
íbúð við Herjólfsgötu. Utb.
ca 4 millj.
4ra—5 herb.
jarðhæð við Alfaskeiö. Utb.
6 millj.
Húseignin
Fasteignasala — Laugavegi
24, 4. hæð.
Pétur Gunnlaugsson lög-
fræðingur,
Símar 28040 og 28370.
Fullkominn
vasatölva
kr.
V—...........wmJ
Raftœkjaverzlun
Kópavogs
Álfhólsvegi 9
-
IÞURFIÐ ÞER HIBYLIi
Breiðholt
Fokhelt raðhús. Bílskúrs-
réttur. Húsið er tilb. til afh.
strax.
Garðabœr
Fokhelt einbýlishús m/bíl-
skúr.
Fífuhvammsvegur
Einbýlishús á tveimur hæð-
um. Stór lóð. Verð 12—13
mill.j.
Seltjarnarnes
Einbýlishús m/bílskúr.
Húsið selt uppsteypt, pússað
að utan, m/gleri og útidyra-
hurðum.
Seltjarnarnes
Einbýlishússlóð.
HIBÝLI & SKIP
Garðastræti 38.
Sími 26277.
Heimasími 20178.
2ja—3ja herb. íbúðir
Við Langholtsveg,
Reynimel, Asparfell,
Ránargötu (sérhæð), Holta-
gerði (m/bílskúr), Hverfis-
götu, Snorrabraut, Böl-
staðarhlíð, Nýbýlaveg,
(m/bílskúr), Grettisgötu, í
Kópavogi, í Garðabæ,
Hafnarfirði norðurbæ,
Breiðholti og víðar.
4ra-6 herb. íbúðir
Við Fellsmúla, í Fossvogi,
við Safamýri, í Hlíðunum,
við Hal.lveigarstíg,
Álfheima, Skipholt, í
Laugarneshverfi, á Sel-
tjarnarnesi, við
Háaleitisbraut, Hraunbæ, í
vesturborginni, Hafnarfirði,
Kópavogi Breiðholti og
víðar.
Einbýlishús og raðhús
í Smáíbúðahverfi, Engjaseli,
Kópavogi, Garðabæ og víðar.
Ósknm eftir öllum
stœrðum íbúða ó
söluskró.
r '
Ibúðasakm Borg
Laugavegi 84. Slmi
14430.
-----------------?
Hengilampar
ó
kr. 8.610.-
Raftœkjaverzlun
Kópavogs
Álfhólsvegi 9