Dagblaðið - 27.04.1976, Side 15

Dagblaðið - 27.04.1976, Side 15
DAGBLAÐIÐ. I’KID.IUDAGUH 27. AFKIL 197« 15 \ Síðumúla 30 — Sími 86822 Þessi glœsilegu húsgögn m.a. eru ávallt til sýnis í verzlun vorri og nú a Húsgagnavikunni í Laugardalshöll hvítkáli. V> opli og 'A appelsinu (uni 425 he.). Steikt hjörtu í bitum Skerið hjartaó i litla teninga. Brúnið og steikið þar til það er næstum meyrt. Bætið við gulrótarsneiðum og lauk- sneiðum og kryddið eftir smekk. Berið fram kartöflu- stöppu með. Fiskgratín Búið til upphakaða sósu og látið hana kðlna. Bætið í eggja- rauðu. Setjið út í krydd eftir smekk og soðinn fiskafgang. Bætið varlega I stífþeyttri eggjahvitunni og stráið raspi yfir. Hellið í form og bakið við 175 gráðu hita í ofninum. Kindaslög í ofni Skerið í slögin og kryddið vel með salti pipar og hvítlauksalti. Steikið í ofninum þangað til þau eru me.vr. Að síðustu er hellt yfir þau ..barbecue” sósu og þau steikt í 10 mín. í viðbót. Bakið kartöflur með í leiðinni og ekki væri verra að bera fram hrásalat með. Lifra „risotto” Brúnið lifur i leningum ásamt söxuðum lauk. Setjið úl i kjötkraft ásamt tómálkrafti og bætið i 2 dl af hrísgrjónum. Látið réttinn sjöða þar til hann er meyr og bætið svo við 'a dós af grænum baunum. Kryddið eftir smekk. Súpupottur Brúnið nauta- eða lambakjöt í litlum bitum í potti. Setjið vatn út i og látið krauma þangað til kjötið er næstum soðið. Bætið í kartöflum, gulrót- um og lauksneiðum. Látið vera á plötunni við vægan hita þangað til kartöflurnar eru soðnar. Bragðbætið með kryddi og stráið steinselju (persil) yfir. Tómatsúpa með hrísgrjónum Steikið saxaðan lauk með einum geira af hvítlauk. þó þannig að ekki brúnist. Bætið i 1 dós af niðursoðnum tómötum og svolitlum kjötkrafti. Kr.vdd- ið með salti, pipar og basilik. Merjið þetta að síðustu í gegn- um gróft sigti. Setjið aðeins sýrðan rjóma (creme fraiche) út í til að jafna súpuna og að síðustu dálítið af soðnum hrís- grjónum. Berið fram með snittubrauði eða bara venju- legu franskbrauði. Lambakjöt með sítrónu Brúnið smábita af lambabóg ásamt niðurskornu hvítkáli og lauk. Bætið í salti, pipar, sítrónusafa og dós af niðursoðn- um tómötum (fást t.d. hjá S.S. Glæsibæ) Leggið í eldfast fat með loki yfir. Steikið í ofninum. Berið fram með ofnbökuðum kartöflum eða soðnum, stráið steinselju (persil) vfir. —EVl Síðumúla 30 Sími 86822 Lady sófasett Vegg- og borðstofuhúsgögn Kjúklingur í aspas 150 gr af kjúklingabrjósti er soðið. Búin er til aspassósa úr 150 gr af aspas og 1 dl af soði. Jafnað út með dálitlu hveiti. Með þessu eru borðaðar 2 litlar kartöflur (um375 he.). Buff með salati Steikið sneið af mcyru nauta- kjöt; á pönnu (notió enga feiti) Búið til salat úr 2 tomótúm skori'.um i sneiðar, '/• söxuðunt lauk og söxuðum blaðlauk. Búið til salatsósu úr 1 msk. vínediki, 1 msk. af vatni og kr.vddi eftir smekk. (hvítlaukssalti, sellerí- salti eða papriku). 1 stað tómata, sem nú eru afar dýrir, þegar þeir eru til. má nota saxað hvítkál (um 450 he.). Kjötbollur með hvítkólssalati Sófaborð með flísum Magurt nauta- eða folalda- hakk er notað, um 100 gr '/■• msk af hveiti blandað saman við, steikt í 10 gr af smjörlíki. Búið til hvítkálssalat úr 100 gr Hún hefur alveg nóg að gera þessi fimmburamóöir, en hún er búsett í Texas í Bandarikjuuum. í fyiMn neituðu þau hjónin aö þiggja fé af fyrirtækjum sem vildu fá leyfi til þess að nota Iimmhurana i auglýsingaskyni. Þau dauðsjá nú eftir jiessu, því kostnaðurinn við heimilishaldið er gífurlegur eins og na'rri má geta. r~ SJO mólsverðir þegar við spörum \ /

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.