Dagblaðið - 27.04.1976, Side 16

Dagblaðið - 27.04.1976, Side 16
16 DAíJBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDACUR 27. AFRIL 1976 Hvað segja stjörnurnar? Spáin Kildir fyrir miðvikudaKÍnn 2S. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): bú verður að gefa þér tinia til að skrifa mikilvægt bréf. Þetta er ákjósanlegur tími til að sannfæra aðra um nýjar hugmyndir þínar. Gefðu vini þínum færi á að útskýra undarlega hegðun sína. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Bjarstýni ætti að ríkja um ýmis framfaramál sem þú hugsar um. Betri fjölsk.vlduandi ríkir vegna prúðmennsku þinnar og skynsam- legrar framkomu. Stutt kynni af útlend- um manni virðast vera framundan. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Nýir vinir lofa öllu góðu um ágætan vinskap i framtiðinni. Þú munt liklega hitta mjög hjálplega persónu meðan þú ert að iðka tómstundagaman þitt. Gættu þín vel í sam- skiptum við samstarfsfólkið. Nautið (21. apríl—21. maí): Prýðistæki- færi til að víkka sjóndeildarhringinn gefst þér í dag. Hægt og bítandi ertu að komast til botns flóknu vandamáli og nærð samn- ingum um lausn þess. Persónuleg ósk þín verður uppfyllt. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Einhyer deilumál eru umhverfis þig. Þú verður að taka ákvörðun um einhvern aðila af hinu kvninu. Þeir sem eru ó framabrautinni eiga við vandamál að striða eins og hinir í tvíbúramerkinu. Krabbinn (22. júní—2:5. júlí): Nokkur minniháttar leiðindaatvik gera þig dálítið óstöðugan í skapi. Kvöldið mun bæta þér þetta upp. Vertu þolinmóður við einhvern sem þér virðist dálítið öfgafullur i skoðun- um. Ljónið (24. júlí—2:1. ágúst): Vertu ekki of stoltur til að biðjast afsökunar ef þú finnur að þú hafðir rangt fyrir þér. Þetta er góður dagur til hópsamvinnu hvers konar og þú ættir því að verja kvöldinu í félagsskap með öðrum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt þurfa að annast heilmargt áður en þú getur komizt í að halda áfram með áhuga- mál þitt. Segðu eins og þér finnst um ákveðinn hlut — það kann að verða öllum til hamingiu. Vogin (24. sept.—23. okt): Vinur þinn er að reyna að fá þig til að brjóta loforð. Þú verður að standast þennan þrýsting því annars muntu gera einhvern óhamingju- saman. Þú munt ráðast í erfitt verkefni af mikilli áræðni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): 1 ástar- málum þarftu að taka mjög mikilvæga ákvörðun. Þú munt komast að raun um að þú átt eitthvað sameiginlegt með ótrú- legum manni i kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert haldinn gífurlegum áhuga á nýjum ævin- týrum. Endalok þessa gætu þýtt gjörsam- lega nýtt líf fyrir þig og aðra í kringum þig. Varastu að e.vða fé um of. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhverj- ar fréttir kunnu að gera þig dapran i skapi. Reyndu að fara út i kvöld og njóta glaðværs félagsskapar og þá mun skapið batna skjótt. Vertu sérlega á verði i sam- bandi við alla samninga í dag. Afmælisbarn dagsins: Þú virðist eiga á hættu að verða tengdur einhverju vand- ræðamáli. sem þér kemur ekki beint viö. Það virðist hætta á að þú vanrækir heimili þitt og fjölskyldu og deilur viröast yfirvofandi fyrir Iok afmælisársins. Þú verður að hægja ögn á þér til að geðjast ástvini þínum. Astin hefur hægt um sig mest allt árið. Hún Lína á 1(11 incð að ijá sig í hnitiuiðuðuiii sclning- uin og ckki lclur hún cflir scr að cnduriaka þicr cflir þörfuin aðallcga sínuni þörfum. /2-2t? © Kwig Syndic»t«, Inc . IS7S Wo.td nght» r.H’vBU „Herberi afhcnti mér rausnarlega ávísun fyrir jólainn- kaupin. Því miður var hún innstæðulaus.” Revkjavik: Ltigreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifrcirt sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sinii 41200. slökkvilið og sjúkrabifreió sinn 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan simi 3330. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur. sími 11100. Ilafnarfjörður. sími 51100. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni við Barðnsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Bilanir Rafmagn: I Reykjavík og Kópavogi, simi 18230. í Hafnarfirði í síma 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Símabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daf>a frá kl. 17 síðdegis til '.<1. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga. föstudaga. ef ekki næst i heimilisla kni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i simsvara 18888. Orðagóta 22 (iátan likist venjulegum krossgátum. Lausnir koma i láréttu reilina en tim leið kemur fram orð i gráu reitunum. Skýring þess er: Algengt starf sheiti um borð i skipum hór áður fyrr. 1. Athugaði 2. Liflaus að sjá 3. Keinst i kunningsskap við 4. ..I>etta er ekkert verk. k...... ...tt 5 Sovéthúana 6. Lygari 7. ImImí kunnini hara eitl faðir. Lausn á orðágálu 21: 1. Alvaran 2. (iullæði 3 Sððaleg 4. Kurlaiia •"». liithein ('» " Áfengið. Orðið i giáu AUULKOf) Kúmlega reilumim. Cegn samábyrgð flokkanna Kv Jld, nætur- og helgidagavarzla vikuna 2d.- 29. apríl er í Laugarnesapóteki og Ingólfs- apðteki Það apðtek. sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. einnig næturvörzlu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum og almennum frídögum. Hafnarf jörður — Garðabær nætur- oq helgidagavarzla, uppiysingar a slökkvistöðinni i síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum döiium. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Suður spilaði þrjú nrönd i spili dagsins, skrifar Terence Reese, eftir aö vestur haföi opnað á einu laufi. Vestur spilaöi út laufa- drottningu. Leggóu fingurgóma yfir spil vesturs-austurs — og reyndu aö vinna spilið. Nobðcr A ÁD1053 K107 0 754 Á9 Vkstub A 94 A54 0 ÁD103 * DG104 Ausíur Á G82 ý? G9862 0 986 *53 bUÐlJR * K76 D3 0 KG2 * K8762 Þegar spilið kom fyrir var útspilið, laufadrottning, drepið með ás — síðan spaða spilað þrisvar. Þá laufanía og vestri gefinn slagurinn í þeirri von, að hann yrði að spila suðri í hag. En vestur spilaði hjartaás og meira hjarta. Tapað spil. Betri áætlun er að taka aðeins tvisvar spaða eftir að hafa drepié fyrsta slag á laufaás — síðan laufaníu. Ef vestur á aðeins tvo spaða verður hann að spila suðri í hag eftir að hafa drepið laufa- níuna. Ef vestur á hins vegar 3ja spaðann— og spilar honum — tekur suður spaðana og hefur góða vinningsmöguleika. t öðrum slag var einnig mögu- leiki að spila laufaníu og gefa. Vestur spilar spaða — suður tekur tvisvar spaða og er inni. Spilar slðan laufakóng og meira laufi. Vestur fær þá aðeins tvo laufaslagi og rauðu ásana. if Skák Á meistaramóti Hamborgar 1960 kom eftirfarandi staða upp í skák Rellstab, sem hafði hvítt og átti leik, og Sahlmann. 30. Rd5+! — exd5 31. Hel+ — Kd7 32. Ba4+ og svartur gafst upp. Eg gét ekki skilið vegna hvers þeir vildu hann ekki þennan á Húsgagnavikuna. þó ekki hefði verið nema til aö sit ja í honum!

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.