Dagblaðið - 27.04.1976, Page 18

Dagblaðið - 27.04.1976, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞHIÐJUDAGUR 27. APRlL 1976 Fromhald of bls. 17 Fatnaður Brúðarkjólar til sölu nr. 38-40 ásamt slöri. Uppt. í síma 53406. 1 Til bygginga i Mótatinihur til sölu 1x5”, ca 600 lengdarmetrar, og l'A x4", ca 100 ltínpdarmetrar. Sími 52137 milli 6 og 8. Mótatimhur óskast, 1x6, 2x4. Uppl. í síma 73471 eftir kl. 6. Hljómtæki í) Öska eftir vel meö förnum stereo plötuspilara, ekki í dýrasta klassa. Sími 71464. Nýlegt og mjög vel með fariö Tandberg 3300x segulbandstæki til sölu. Upplýs- ingar í síma 92-2089 á kvöldin. Til sölu nýlegt Yamaha B.4.C. með innbyggðum trommuheila, Selst gegn stað- greiðslu. Uppl. i síma 71394 eftir kl. 17.30. Hljómbær sf. — Hverfisgötu 108, á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóð- færi og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir öllum teg- undum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá 11-7, laugar- daga frá kl. 10 tii 6. Sendum í póstkröfu urn allt land. 1 Hljóðfæri Rafmagnsorgel til sölu: 5 mánaða gamalt. Gott verð. Skipti á bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 16111 eftir kl. 7 í kvöld. Trommusett. Til sölu Rogers trommusett, tvær 2x10" Marshall söngsúlur og sem nvr byssu SHURE. Uppl. í síma 23912 frá kl. 9-6. Honda 50 '73 i góðu lagi til sölu. Upplýsingar í sima 43235 eftir kl. 7. Suzuki 50 Til sölu Suzuki 50 árg. ’74, hjól í sérflokki. Uppl. í síma 36632 eftir kl. 17. Árgerð 1976 af PUCH 50 cc mótorhjólunum var að koma, til sýnis að Bolholti 4, Rvík og Hamratúni 1 Mosfells- sveit, simar 91-21945 og 91-66216. Einnig voru að koma kubbadekk á kr. 3500.00,snjó- og sumardekk á kr. 2.900,00, slöngur á kr. 750.00 Stærð á dekkjum 17x2,75, passar á flest 50 cc hjól. Sendum i póst- kröfu. Ath. varahlutir aðeins í sima 91-66216. PUCH-umboðið. I Ljósmyndun i 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndávélar. Sími 23479 (/Egir). Ödýrt Vestur-þýzkar úrvalsfilmur. Insta-I.jósmyndavélar. 35 mm — ljósmyndavélur. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Skyggnusýningavélar Rafmagnsflöss. Skyggnurammar tjöld, o.fl. hringið eða skrifiö eftir mynda og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, Sími 13285. Listmunir LISTMUNIR Málverk: Mvnd eftir Jón Þorlcifsson til siilu. v'æntanlegur kaupandi stíitdi naln og heinfilisfang til Dagbl. nitírkt „Málverk 16144". Af hverju tekurðu ekki hrossaflutningavagn á leigu. Það virðist saklaust. CiiESreetí' ^ ’ c c' ■ Gould-í Maude, þetta er góð hugmynd! Svoleiðis vagn er etnkenni saklauss sveitalífs. Frábært! f---------------> Sjónvörp 23 tommu sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 34905 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Vil kaupa notað sjónvarp á ca 25 þús. kr. Uppl. í síma 20103 eftir kl. 7. I Safnarinn i Kaupunt íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðía og erlendp mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Bátar Öska eftir 15—30 tonna bát á leigu til handfæraveiða. Til- boð leggist inn á pósthólf 24, Þor- lákshöfn. Bílaviðskipti Daf árg. '65 til sölu. Er á númerum. Þarfnast smálag- færingar. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 75372 eftir kl. 6.30 á kvöldin. VW árg. '66 til sölu. Lítur sæmilega út en er vélarvana. Verð kr. 25-30 þús. Uppl. í síma 37992 eftir kl. 6. Cortina árg. '66 til sölu. Þarfnast boddíviðgerðar. Verð kr. 50-60 þús. Uppl. í síma 72096 og 81662. GAZ 69 árg. '58 í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 41358. Til sölu 6 til 7 tonna nýlegur dekkbátur með góðri vél og tækjum. Ca 200 lóðir geta f.vlgt. Einnig er til sölu 2‘A tonna grásleppu- og handfæra- bátur í mjög göðu ástandi. Upplýsingar í síma 21712 cftir kl. 8 á kviildin. öska að taka á leigu 8-12 tonna bát. Uppl. í sinta 93-8255 eftir kl. 7. Vil kaupa utanborðsmólor 40—50 ha. Hringiö i síma 37005 eftir kl. 8 í kviild. Trilla, 3—5 tonn, óskasl ke.vpt. Ulborgun 500 þúsund a.m.k. Einnig óskasl ktíyplur 12-16 feta plaslbálur ititíð tíða án utanbnrösmótors. Uppl. i sima 14826 el'lir kl. 4 nitístu daga. Taunus 17 M árgerð '68 til sölu. Verð 350 þúsund. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 81662. VW 1300 árg. '73 til siilu. Ekinn 51 þús. km. Nvsprautaður og nv vél. Uppl. í sima 41418 og 32575. Öska eftir að kaupa góðan Taunus 17M eða 20M, árg. ’68-'70. Uppl. i sjma 53692. Ford Anglia árg. '66 til sölu til niðurrifs. Ymislegt nothæft í Ford Cortinu, eldri árgerðir. Uppl. í sima 40732 eftir kl. 7. Öska el'tir að kaupa Cortinu eða VW tíða tíitthvaö sambæriltígt. Mitítti þarfnast tíinhvtírrar við- gtíi ðar. Uppl. i sima 53162. Öska eftir góðum bil með 100 þúsund kr. útborgun og 20-30 þúsund kr. á mánuði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 72599. Dodge Dart Swinger árg. ’73 er nú loks til sölu. Stórglæsilegur bíll, 6 cyl., sjálfsk., m/vökvastýri'og vinyltopp. Ippl. í síma 73405 e. kl. 5. Toyota Carina '72 til sölu. Fallegur og mjög góður bíll. Uppl. í síma 44208! Óska eftir bíl, ekki eldri en árg. ’66, með 100 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 20828. Fíat 128, árg. '72 til sölu, skoðaður ’76. Uppl. í síma 14518 eftirkl. 5. Óska eftir sumardekkjum 600x12 tommu, og felgum (4 gata) 12 tommu, undir Datsun 1200. Uppl. í síma 72549. Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu eða gírkassa í Hillman Super Minx árg. '66. Uppl. í síma 82870 eða að Lindar- götu 28. VW 1200 árg. '71 til sölu. Góður bíll. Uppl. í sínia 42097 milli kl. 6 og 10. Volvo Aniason árg. '64 til sölu. Þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Einnig til sölu á sama stað Cortina árg. '68. Uppl. í sima 51671 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Vil kaupa góðan og nýlegan bíl nttíð 300 þús. kr. útborgun og ca. 50 þús. kr. á mánuði. Uppl. i síma 25822 tíftir kl. 6. Toyota Ma>-k II árgerð ’73, til sölu • ekinn 37 þúsund km. Kristinn Guðnason hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. VW ’66 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 10912. Hillman Hunter station árgerð 1968 til sölu. Þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 32250. Til sölu lítið notaðar krómfelgur með dekkjum. Uppl. í síma 50717 eftir kl. 7. Fíat 1500 station árgerð 1966 til sölu. Þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 40898, Hörgslundi 8, Garðabæ, kl. 8 til lOíkvöld. Land Rover dísilvél til sölu. Uppl. í síma 43760. Óska eftir bíl með 150 þúsund kr. útborgun. Sími 26906 eftir kl. 6. Will.vs árg. ’ 54 til sölu, verð kr. 60.000.- Uppl. í síma 43664 eftir kl. 16. Cortina 1600 ’74-’75. 2ja dvra vel farin óskast. Sími 81567 eftir kl. 8. Til sölu sem nýr Willys ’65, 4 cyl. Vél upptekin um áramót. Nýjar blæjur. skúffa. bretti og renegadebretti. 5 Jack- man sportfelgur og góð dekk. Splittað drif að aftan og Cutlas framdrifslokur. Toppgrind og margt fleira. Til sýnis að Rauða- gerði 18. Gaz árgerð '58 lil sölu með góðu húsi og Benz 190 dísilvél. Upplýsingar í sima 99- 1824.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.