Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.04.1976, Qupperneq 19

Dagblaðið - 27.04.1976, Qupperneq 19
DAC'iBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACIUK 27. APRIL 1976 19 Fíat 850 árgerð ’70 til sölu, einnig Fíat 1800 vél með gírkassa, startara og dínamó. Uppl. í sima 75108 eftir kl. 18. VW 1300 árgerð 1971 til sölu. Uppl. í síma 51152 eftir kl. 6. Opel Record 1966 til sölu. Uppl. í síma 99-4045. Óska eftir að kaupa Opel Record árgerð ’66, helst Station. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 86851. Óskaeftir góðum Volvo Amason, helzt station, árg. ’67—’69, eða Saab árg. ’67—’69. Uppl. í síma 92-7175. Benz 230 árgerð ’70 gólfskiptur, vökvastýri, powerbremsur þaklúga. Bíllinn er lítið ekinn og vel með farinn. Bílaskipti koma til greina. Uppl. í síma 51785 eftir kl. 19. Singer árg. ’66 til sölu, gangvork gott. þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 13373. Oska eftir að kaupa Fíat 128 ’70-'71. Aðeins vol moð farinn bíll komur til groina. Uppl. í síma 30438 eftir kl. 7. Willys-eigondur, athugið. Oska oftir góðum Will.vs joppa árjgorð '42—'47 moð góðu húsi. Staðgroiðsla. Upplýsingar i síma 94-1234. Bifreiðaeigendur. Getum útvegað varuhluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, sími 25590. Singer Vogue bíll árg. ’67 í sæmilegu standi til sölu. Uppl. í síma 51028. Húsnæði í boði J Þriggja herbergja kjallaraíbúð á einum bezta stað í bænum til leigu. Þeir sem hefðu áhuga sendi tilboð fyrir föstu- dagskvöld merkt „Góð íbúð 16125”. Herbergi til leigu í austurbænum í Kópavogi. Aðeins reglusamur karlmaður kemur til greina. Upplýsingar í síma 21558 eftir kl. 8 e.h. Til leigu 4ra herbergja íbúð í 6 mánuði, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 74219. Skrifstofuhúsnæði, 30 ferm og 66 ferm, verður til leigu í miðjum gamla miðbænum um mánaðamótin og að auki stórt geymsluhúsnæði í kjallara. Hringið kl. 3—5 e.h. þessa viku í síma 10004. Ný 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi í Kópavogi loigist í eitt ár. Tilboð ásamt upplýsingum unt fjöl- sKyldustærð loggist inn á af- groiðslu Dagblaðsins fyrir föstu- dag rnorkt „Kjarrhólmi 16092”. 4ra horbergja íhúð til loigu moð húsgögnum í 4 mánuði við Tjarnargötu. Uppl. í síma 19385 oflir kl. 5. Til leigu nú þogar 2ja horborgja ibúð i Hóla- hvorfi í Broiðholti. F.vrirfram- groiðsla. Tilboð sondist Dagbi. fyrir fimmtudagskvöld morkt „Góð umgongni 16156". Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28,2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. í Húsnæði óskast i s.o.s. Vantar íbúð frá 1. maí nk. Fjöl- skyldustærð: 1 fullorðið og eitt barn (4ra ára). Einhver fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hri.ngið í síma 38854 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Kerfisfræðingur óskar eftir 3-4 herbergja íbúð, helzt í gamla bænum, þó ekki ■skilyrði. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 35067. Vantar herbergi í stuttan tíma sem næst Iðnskólanum. Uppl. i síma 28814 í dag og kvöld. Hljóðriti h/f óskar eftir herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. í sfma 75679 eftirkl. 18. 3ja-5 horbergja íbúð óskast á leigu sem f.vrst. Uppl. í síma 23294 á kvöldin. Reglusnm hjón óska eftir 2-3 horborgja íbúð í 1 ár. Uppl. i síma 32489 í dag og næstu daga. Ung regiusöm stúika óskar eftir herbergi með snyrtiað- stöðu strax. Uppl. í sima 16437 eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld. Óskum eftir tveimur 2ja herbergja íbúðum, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 53601 milli kl. 20 og 23. Kristilegur starfshópur óskar eftir ca 4ra herb. íbúð eða litlu einbýlishúsi til leigu sem fyrst, þarf helzt að vera mið- svæðis. Uppl. í síma 30553 þriðjudag kl. 19-22, miðvikudag kl. 18-22, fimmtudag kl. 18-20. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Skilvis mánaðar- greiðsla. Þrennt fullorðið. Uppl. í síma 21673. Ung hjón með eitt barn óska eftir tveggja til þriggja her- bergja íbúð fyrir 1. júlí. Sími 14258. Ung og reglusum hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð frá og með 1. júlí, helzt í Kópavogi eða nálægt miðbænum í Reykja- vík. F.vrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 43497. Geymsiuhúsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu 20 til 30 fermetra geymsluhúsnæði til geymslu á búslóð, frá byrjun maí til 5. september. Uppl. í síma 36535. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá 1. júni. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 28160 milli kl. 4 og 5. Ung hjón með eitt barn óska oftir íbúð í Hafnarfirði frá og moð 15. ntaí. Uppl. i síma 52551. óskum eftir 4ra—5 horborgja íbúð á Reykja- víkursvæðinu 14. maí. Öruggar mánaðargroiðslur. Upplýsingar í síma 28119. Einstæð móðir með tvö lítil börn óskar eftir fbúð. Upplýsingar í sima 26387. Neyðaróp! Einstæð móðir með eins árs gaml- an dreng óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 34299 eða 82745. Kona með tvö börn óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 84759. '--------------N Barnagæzla 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 8 mánaða drengs í sumar, sem næst Lamba- staðabraut Seltjarnarnesi. Á sama stað óskast barnarimlarúm til kaups. Uppl. í sima 35478 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. i Atvinna í boði i 3 verkamenn og einn smiður óskast í vinnu í Breiðholti strax. Uppl. í síma 53165 og 52171 eftir kl. 19. Stýrimann og háseta vantar á 50 tonna netabát frá Rifi. Uppl. í síma 93-6709 eftir kl. 19. Múrverk Tilboð óskast í múrverk á einnar hæðar einbýlishúsi, Uppl. í síma 44409. Stýrimaður, vélstjóri og matsveinn óskast á góðan tog- veiðibát. Uppl. í síma 23464 á milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Múrar — Tilboð Vantar múrara til að pússa að innan einbýlishús. Góðfúslega sendið nöfn og símanúmer á af- greiðslu blaðsins merkt „Innan- hússpússning 16124.” Maður óskast til starfa við ullarþvott og fleira. Upplýsingar í síma 11500. Múrverk. j Tilboð óskast í múrverk að utan á einnar hæðar einbýlishúsi. Uppl. í síma 44409. Vantar tvo smiði. Uppl. í síma 17481 milli kl. 12 og 1 og milli kl. 7 og 8. Rösk og ábyggileg stúlka óskast um mánaóamót. Uppl. í síma 92-1131, Hafnar- búðin, Keflavík. Múrara eða mann vanan múrverki vantar. Uppl. í síma 44735 eftir kl. 5. Atvinna óskast D Ung stulka á átjánda ári óskar eftir hrein- legri og góðri atvinnu, Getur byrjað strax. Nánari uppl. í síma 86538 og 43537. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir atvinnu og húsnæði, helzt úti á landi. Upplýsingar í sima 97-6138. Ung stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 40119 í dag og næstu daga. Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu- og framreiðslu- störfum. Uppl. í síma 72283. Mæðgur óska eftir vinnu úti á landi, helzt í sjávar- plássi, um mánaðamót maí-júní. Ráðskonustaða keniur til greina. Uppl. í síma 40969 eftir kl. 17. Ungur trésmiður óskar eftir atvinnu strax. Má vera úti á landi. Uppl. i síma 28549 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. 18 ára stúlka leitar vinnu. Er vön verzlunar- störfum on margt kemur til groina. Uppl. í síma 85248.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.