Dagblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 20
20 RA.GBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. APRlL 1976 Stúlka í 2. bekk menntaskóla óskar eftir vinnu í maímánuói. Margt kemur til Kreina, Hefur m.a. unniö í stóru eldhúsi og við afgreiöslustörf. Uppl. í síma 38259. 9 Ymislegt i Sumarbústaður eða óbyggt land óskast keypt. Til greina koma skipti á eignarhluta í verzlunar- og skrifstofuhúsnæði i miðbæn- um. Tilboð sendist DAGBL. MERKT „Sumarbústaður 16143”. Kennsla i 10 ára dreng vantar tilsögn i reikningi. Uppl. sima 20102 eftir kl. 7. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ödýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. Japanir Öska eftir framburðarkennslu japönsku. Uppl. í síma 53658. 9 Tapað-fundið 8 Svört skjalataska með ýmsum skjölum tapaðist í miðbænum sl. miðvikudag. Finnandi er beðinn að skila töskunni gegn góðum fundar- launum á Málflutningsskrif- stofuna í Nýja Bíó-húsinu, 5. hæð. Tapazt hefur gullarmband með íhengi milli Brautarholts og Hlemms. Skilvís finnandi hringi í síma 19903. Góð fundarlaun. i gær, á milli 4 og 6, tapaðist rauðrefshúfa með deri í verzlununum í Glæsibæ eða í nágrenni. Fundarlaunum heitið. Uppl. í síma 23724. Hreingerníngar Teppa- og húsgagnahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi í íbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Ödýr og góð þjónusta Uppl. og pantanir í síma 40491. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ea 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Teppahreinsun — Gluggaþvottur. Vanir menn og fyrsta flokks vélar. Simi 23994. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. 9 Þjónusta 8 Múrverk. Flísalagnir og viðgerðir. síma 71580. Uppl. í Getum bætt við okkur alls konar smíðavinnu, glerjun, nýsmíði, viðgerðum og fleira. Uppl. í síma 40843. Húsdýraáburður til sölu, getum annazt dreifingu ef óskað er, snyrtileg umgengni. Uppl. í síma 20776. Veiðimenn — Veiðimenn Setjum filt undir veiðistígvél. Skóvinnustofa Hafþórs, Garða- stræti 13A. Sími 27403. Tek að mér skrautritun í bækur og fleira. Upplýsingar síma 34795. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Upplýsingar í síma 40467. Trjáklippingar og húsdýraáburður. Klippi tré og runna, útvega einnig húsdýraá- burð og dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tíma strax í dag. Uppl. í síma 41830 og 40318. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. 9 Ökukennsla 8 Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Datsun 200 L 1974. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Þór- hallur Halldórsson. Sími 30448. Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla— Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. adidas SKOSALAN LAUGAVEGI 1 Gólfhersluefnri ■ sérflokki THORO STÁLGÓLF 8 liiir Stálflögumerblandaðíblautasteyp- una. Margfaldar slitþol gólfsins. Eykur höggstyrkinn um 50%. Ómissandi 'á iðnaðar- og vinnusali. ■5 steinprýöi H DUGGUVOGUR 2. SIMI B3.I40 P. & W. GÓLFHERDIR Settur á gólfin. eftir að þau hafa verið steypt. Slitþol þrcfaldast og höggstyrkur eykst um 25.°'o. Veljið THORO á gólfin. ÞUSUNDIR FERMETRA HAFA ÞEGAR SANNAD GÆDIN. Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7, laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 21, Hafnarfirði, sími 53044. Fvrirliggjandi bílahlutar: „CHERRY — BOMB" hljóðdunkar „MAREMONT” hljóð- dunkar, „GABRIEL” höggdeyfar og fjölbreytt úrval vara- hluta í sjálfskiptingar. J. SVEINSS0N OG CO Hverfisgötu 116 — Sími 15171 (2) 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr. 21.150 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæói. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröfu um land allt. HTaitliMllllil Hcfðatúni 2 —. Sími 15581 Revkiavík Viðgerðir ó gull- og silfurskart- gripum, áletrun, nýsmíði, breytingar -v SianuuuliMn )l »ea Skartgripavcr/lun IðnaðarhúsiðHallvfigarst í: Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pí pulagnir - hreinsanir ) Pípulagnir: Sími 26846. Gleymið ekki, við erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON. Nýlagnir Breytingar Viðgerðir. Pípulagnir sími 82209. Hefði ekki verið betra að hringa í VATNSVIRKJAÞJÓNUSTUNA? breytingar, . nýlagnir, og hitaveitu- tengingar. Símar 82209 og 74717. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Sími 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNUAB JÓNSSONAR Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum wc- rörum, baðkerum og niðurföllum, noium ný og fullkomin læki, raf- magnssnigla, vamr mcnn. Upplýs- ingar i sima -13879. STIFLUÞJÓNUSTAN Anton Aðalsteinsson. Er stíflað??? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir HERMANN GUNNARSS0N, Sími 42932. c Viðtækjaþjónusta ) sr*. I- u ic'Cr Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar sími 71475 til kl, 10 ákvöldin. Geymið auglýsinguna SONY RCA Tökum til viðgerðar allar gerðir SONY segulbanda, út- varpstækja og plötuspilara. Gerum einnig við allar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum — SENDUM. GE0RG ÁMUNDAS0N & C0. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radíónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgötu 15. Sími 12880. Úl varpsvirkja- C Húsaviðgerðir ) Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum VINNUR Át GUNNLAUGUR MAGNÚSS0N húsasmíðam. Dag- og kvöldsimi Sími 16559 Þakrennuviðgerðir — Múrviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur, sem eru með skeljasandi, hrafntinnu, marmara eða kvarsi, án þess að skemma útlit hússins. Gerum við sprungur í steyptum veggjum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 51715. Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni 20 ára reynsla fagmanns * meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGASON, trésmíðameistari, sími 41055 Framleiðum hin vinsælu Þaksumarhús í 3 gerðum. Auk þess smíðum við stiga, milliveggi og framkvæmum hvers konar trésmíði. Símar 53473, 74655, 72019. Sölu- umboð Sumarhúsa, Miðborg, Lækjargötu 2. Símar 21682 og 25590.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.