Dagblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 22
22
1
NÝJA BÍÓ
Gammurinn ó flótta
I
ROBERT REDFORD/ FAYE DUNAWAY
CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW
IN A STANLf V SCHNCIDER PNOOUCTION
A STDNE Y POCLACK rlLM
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45.
Ath. breyttan sýningartíma.
I
TONABÍO
I
Rómaborg Fellinis
Ný itölsk m.vnd með ensku tali,
gerð af meistaranum
Fererico Fellini.
Aðalhlutverk:
Peter Gonzales
Stefano Maiore
Pia de Doses.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýndkl.5, 7.10 og 9.20.
1
HASKÓIABÍÓ
Páskamyndin í ár.
Callan
Mögnuð leyniþjónustumyrid, ein
sú bezta sinnar tegundar. Tekin í
litum.
Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlut-
verk: Edward Woodward, Eric
Porter.
Bönnuð innan 16 ára.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
1
BÆJARBÍÓ
Skrýtnir feðgar
enn ó ferð.
Frábær, ný brezk gamanmynd um
skransalana Stettoe og sonur.
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Íslenzkur texti
Mandingo
Heimsfræg, ný, bandarísk stór-
mynd í litum, byggð á samnefndri
metsölubók eftir Kyle Onstott.
Aðalhlutverk: James Mason,
Susan George, Perry King.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Athugið breyttan sýn. tíma.
Spennandi og óhugnanleg ný,
bandarísk litmynd.
Marki Bey
Robert Quarry
íslcnzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11.15.
f/ÞJÖÐLEIKHÚSIfl
•w
Karlinn ó þakinu
i dag kl. 17.
Nóttbólið
miðvikudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
5 konur
6. sýning fimmtudag kl. 20.
Carmen
fiistudag kl. 20.
2 sýningar eftir.
Nemendasýning
Listdansskólans
laugardag kl. 15.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
1
GAMLA BÍÓ
PAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1976
Útvarp
Sjónvarp
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.,
SÍÐUMULA 35. SIMAR 38845 — 38888
til bifreiðaeigenda
Athygli er vakin á því að notkun
negldra hjólbarða er almennt óheimil
frá og með 1. maí.
Dóms- og kirkjumólaróðuneytið.
Greiðsla olíustyrks
í Reykjavík
Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá
30.5 1974 verður styrkur til þeirra,
sem nota olíukyndingu fyrir tímabilió
desember — febrúar 1976 greiddur
hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16.
(ireiðsla er hafin. Afgreiðslutími er
frá kl. 9.00—15.00 virka daga.
Stvrkurinn greiðist framteljendum og
ber að framvísa persónuskilríkjum við
móttöku. 00 irkr.„
23. april 1976.
Skrifstofa borgarstjóra.
Fiat 126 Berlina ’74 500 þús.
Fiat 126 Berlina ’75 560 þús.
Fiat 125 Special ’71 450 þús.
Fiat 125 Special ■72 550 þús.
Fiat 125 P •72 450 þús.
Fiat 125 P ’73 550 þús.
Fiat 127 Berlina ’73 470 þús.
Fiat 127 Berlina '74 550 þús.
Fiat 127 3ja dyra ’74 570 þús.
Fiat 128 Berlina '72 460 þús.
Fiat 128 4ra dyra '73 570 þús.
Fiat 128 4ra dvra ’74 700 þús.
Fiat 128 station ’74 750 þús.
Fiat 128 Berlina '75 850 þús.
Fiat 128 Rally ’73 650 þús.
Fiat 128 Rally ’74 780 þús.
Fiat'132 Special '73 900 þús.
Fiat 132 GLS '74 1.200 þús.
Fiat 132 GLS •75 1.250 þús.
VW '67 100 þús.
Tovota Crown ’70 700 þús.
Sunbeani-Hunter '74 850 þús.
Lada station '74 750 þús.
Austin Mini '74 500 þús.
Ford Maverick '74 1.600 þús.
Mazda 929 '75 1.400 þús.
Datsun 180 B 74 1.400 þús.
Sunbeani 1500 •73 700 þús.
Orðsending
sýmngarsalurinii
Farþeginn
(The Passenger)
Nýjasta kvikmynd ítalska
snillingsins
Michaelangelo Antonioni
Jack Nicholson
Maria Schneider
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Útvorp í kvöld kl. 23,00 Á hljóðbergi:
Friedrich Diirrenmatt
les eigin gamanleik
DAGBLAÐIÐ
ÞAÐ UFI!
Hinn 55 ára gamli svissneski
rithöfundur Friedrich Diirren-
matt
með alfærustu og þekktustu
skáldum núlifandi er á þýzka
tungu rita. —BH
Hinn heimsfrægi rithöfund-
ur Friedrich Diirrenmatt
hyggst lesa fyrir útvarpshlust-
endur í þættinum Á hljóðbergi
í kvöld stutt gamanleikrit sitt,
Herkúles og Ágíasarfjósið .
Eða á þýzku Herkules und der
Stall des Augias .
Til kynningar á Dúrrenmatt
þá fæddist hann árið 1921 í
smábæ, ekki ýkja langt frá
Bern í Sviss. Gekk í mennta-
skóla í Bern og háskóla í Bern
og Zúrich þar sem hann lagði
stund á heimspeki og guðfræði.
(Faðir hans var prestur að at-
vinnu.) Starfaði hann síðan
sem grafíker og teiknari til
1940 er hann reyndi fyrst fyrir
sér sem rithöfundur. 1942 kom
út eftir hann ljóðasafn. Á eftir
fylgdu svo smásagnasöfn.
Leikrit hans Skrifað stendur
var sýnt árið 1946 í Zúrich og
olli það miklum deilum.
Frægast allra leikrita hans, sem
sýnt hefur verið í flestum
menningarlöndum austantjalds
og vestan, er leikritið Sú gamla
kemur í heimsókn. Gamanleik-
ur þessi er enn sýndur víða um
lönd og nýtur fádæma vin-
sælda.
Mest semur Dúrrenmatt af
leikritum, smáum og stórum,
en gefur þó við og við út
skáldsögur. Mun vafalaust
frægust þeirra vera Dómarinn
og böðull hans, „krimmi”, og
þykir Dúrrenmatt sérlega fær
glæpasagnahöfundur og hafa
náð lagt í samningu þeirra.
Friedrich Dúrrenmatt er
Jarðskjólftinn
An Event...
FARínflUAKf
ÍPGl <sæ*
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOL0R " PANAVISION"
Stórbrotin kvikmynd um hvernig
Los Angeles myndi líta út eftir
jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á
Richter. Leikstjóri: Mark Robson.
Kvikmyndahandrit eftir George
Fox og Mario Puzo
(Guðfaðirinn). Aðalhlutverk:
Charlton Heston, Ava Gardner,
George Kennedy og Lorne Green
o.fl.
Bön'nuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð —
íslenzkur texti.
STJÖRNUBÍÓ
California Split
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Cinema-
scope með úrvalsleikurunum
Elliott Gould og George Segal.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hljómsveitin
Bella Donna
n ti I
L