Dagblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 23
DAíJBLAÐIÐ. LHID.IUDALUK 27. APRIL 1976 23 Sjónvarp D fr Útvarp Sjónvarp í kvöld kl. 21,30 Maðkur í mysunni: ÁGÆTIS HOLLYWOODGAMAN- MYND FRÁ FJÓRÐA ÁRATUGNUM Þriðjudagskvikmynd sjónvarpsins Trouble In Paradise, sem hefur í íslenzkri þýðingu Jóns Thors Haralds- sonar hlotið nafnið Maðkur í mvsunni, fær fjórar stjörnur í kvikmyndahandbók Dag- blaðsins. Myndin fjallar um skart- gripaþjóf, Gaston að nafni, sem hittir Lily. Þau hefja samstarf um að stela demöntum og öðru glingri og liggur leið þeirra víðs vegar um Evrópu. Myndin hefst í Feneyjum og koma þau meðal annars við i París. Fyrsta röddin, sem heyrist i, þegar áhorfendur virða fvrir sér Feneyjar. er siingur italska söngvarans Enrico t’.aruso. Aðalhlutverkin í myndinni leika þau Herbert Marshall og Miriam Hopkins. Leikstjóri er Ernst Lubitsch, — Þjóðverji, Útvarp kl. 21,00 Að tafli FRÉTTIR AF NÝAFSTÖDNU SKÁKMNGIÍSLANDS sem flutti snemma á öldinni til Bandarikjanna. Gamanmyndir Lubitsch eru einu Hollywoodgamanmyndir- 3ja áratugarins, sem eru vel þekktar og standa enn fyrir sinu. í myndum sínum tekur hann vandlega fyrir hegðun ntannfólksins og hinn dæmigerði, kaldranalegi heimsmaður þykir þar ómissandi. Einnig leggur Lubitsch áherzlu á að láta myndirnar gerast í fögru umhverfi. Þær gerast á stöðum eins og París, Feneyjunt og Heidclberg í Þýzkalandi. Meðal þekktra mynda eftir Lubitsch má nefna The Marriage Circle, tekin 1924 og So This Is Paris frá árinu 1926. Hann lézt árið 1947. -AT- Gamanm.vndir Lubitsch (til hægri) standa enn f.vrir sinu, þótt komnar séu þær til ára sinna. ,,Ég fjalla nú aðallega um Skákþing íslands, sem er ný afstaðið," sagði Ingvar Ásmundsson sem flytur þáttinn Að tafli að þessu sinni. Hann er á dagskrá útvarpsins kl. 21.00 í kvöld. Ingvar fer yfir skák Hauks Angantýssonar og Margeirs Péturssonar sem er bæði óvenjuleg og skemmtileg. Haukur varð Islandsmeistari fyrir skömmu, en Margeir lenti í 4.—6. sæti. Hlustendur fá einnig að spreyta sig á skákdæmi, sem Ingvar leggur fyrir í þættinum. Dæmin tekur hann t.d. úr Þessi mynd er af svæðamóti, og það er hinn kunni skákmaður Friðrik Ólafsson sem þarna er nokkuð hugsi. blöðum og reynir að hafa þau óvenjuleg og auðvitað skemmti- leg. Einníg getur verið að okkur berist einhverjar fréttir af Guðmundi stórmeistara frá Kanaríeyjum, en það verður ef Ingvar rekst á fréttir í erlend- um blöðum. Annars verður Guðmundur fenginn í þáttinn þegar hann kemur heim og skákir teknar og skýrðar. Ingvar hefur séð um skák- þætti í útvarpi síðan árið 1966 og nú eru þeir tveir Ingvar og Guðmundur Arnlaugsson, sem sjá um þáttinn sína vikuna hvor. Guðmundur Arnlaugsson rektor hefur starfað mun leng- ur við útvarpsþætti um skák og er öllum skákáhugamönnum að góðu kunnur. Ingvar Ásmundsson er kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð og kennir stærð- fræði og tölvufræði. KP I ^Sjónvarp D Þriðjudagur 27. opríl 20.00 Fréttir og veður. 20 20 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þjóðarskútan. Páttur um störf al- |)iru>is. Umsjúnarnumn Björn Toitsson Björn Þorstcinsson. Stjórn upptöku Siuurúur Svcrrir Pálsson. 21.20 Maðkur í mysunni. (Trouble in Paradise). Ba.idarsk uamanmynd frá árinu 1922. Leikstjúri Krnst Lubitseh. Aúalhlutverk Herbert Marshall. Miri- am Hopkins o« Kay Francis. Meistaraþjúfurinn Gastón er kominn til Feneyja og læst vera barún. Þar hittir hann Lily. sem er af sama sauúa- húsi <>u hann. <>« þau hefja samstarf. Þýúandi Jún Thor Ilaraldsson. 22.50 Fyrirheitna landið. Sænsk heimilda- mynd um þann vanda. sem skapast hefur viú landamæri Mexikú <>« Bandaríkjanna ve«na sóknar Mexfkúbúa yfir landamærin. Þýúandi <»« þulur Jón Skaptason. ( Nordvision — Sænska sjónvarpiú). 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. apríl 12.25 Fréttir <>u veúurfre«nir. Tilkynn- inuar. 12.00 Viúvinnuna: Tónleikar. 14.20 Miðdegissagan: ,,Þess bera menn sár" eftir Guðrúnu Lárusdóttur ()lj>a Si«urúar<Ióttir les'(15). 15.00 Miðdegistónleikar. Lamar Crowson <>K Meios-hljúúfæraleikararnir leika Kvintett op. 57 fyrir píanú <>}> stren«i eftir Sjostakovitsj. Maurfce Sharp <>« Sinfóniuhljómsveitin í Clev.eland leika Sinfúnískt ljúú fyrir flautu og hljúmsveit eftir Charles Griffes' Louis Lane stjúrnar. Aldo Parisot og hljúm- sveit Kikisúperunnar i Vín leika Sellú- konsert nr. 2 eftir Villa-Lobos' Gustav Meier stjúrnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veúurfregnir.) Túnleikar. 17.20 Sagan af Serjoza eftir Veru Panovu Geir Kristjánsson les þýúingu sina (2)._ * lK.OO. Túnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veúurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.25 Karl fyrsti Stúart Brot úr sögu Stúartanna i hásæti Stúra-Bretlands í samantekt Júhanns Hjaltasonar. Jún örn Marinússon les annan hluta erindisins. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 Að tafli Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 21.20 Frá flœmsku tónlistarhátíðinni í september Kammersveit belgiska út- varpsins lefkur Sinfúníu i C-dúr op. 12 nr. 2 eftir Francois Joseph Gossec* Ferdinand Terby stjúrnar. 21.50 Ljóð eftir Baldur Óskarsson Krling- ur K. Halldúrsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veúurfregnir. Kvöldsagan: ,,Sá svarti senuþjófur," ævisaga Haralds Björnssonar Höfundurinn. Njörúur P. Njarúvik. les (12.). 22.40 Harmonikulög lleidi Wild Og Kenato Kui leika 22.00 Á hljoðbergi Herkúles og Agiasar- fjúsiú. „Herkules und der Stall des Augias.” Höfundurinn. Friedrich Diirrenmatt. les gamanleikrit sitt í samandreginni gerú. 22.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 28. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veúurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.20. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hreiúar Stefánsson endar lestur sögunnar ..Snjallra snáúa” eftir Jennu og Hreiúar Stefánsson (8). Tilkynningar kl. 9.20. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutonlíst kl. 10.25: Tékkneski org- elleikarinn Bohumil Plansky leikur á orgel Hallgrímskirkju í Revkjavík, verk eftir Josef Klicka. Max Reger. Bedich Wiedertnann. Charles Marie Widor og sjálfan sig. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljúmsveit- in leikur „Karnival”. svitu op. 9 eftir Schumann. Ernest Ansermet stj. / Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur •Sinfúníu nr. 8 I h-moll „Ófullgerúu hljúmkviúuna” eftir Schubert. Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Túníeikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veúurfregnir. Tilkynn- ingar. Grœnlandsvika i Norrœna húsinu, dagskró 27. og 28. april Þriðjud. 27. apríl Kl. 15.00 Kvikm.vndasýning — Udflytterne 17.15 Peter Egede. deildarstjóri: Fyrirlestur um græn- lenzkt atvinnulíf. einkum fiskveiðar (með kvikmynd). 20.30 Þór Magnússon. þjóðminjavörður, fyrirlestur: „Norrænu byggðirnar á Grænlandi’’ (með litskyggn- um) (á íslenzku) Miðvikud. 28. apríl •Kl. 15.00 Kvikmyndasýning — Knud. um Knud Rasmussen. 17.15 Ólafur Halldórsson, handritafræðingur, fyrirlest- ur: ..Grönlanú í islandske kilder” (á dönsku). 20.30 Hans Lynge og Bodil Kaalund k.vnna listsýninguna (i kjallaranum) og segja frá Grafik Værksted í Godtháb. 20.30 Kvöldvaka í Hátiðasal Menntaskólans v/Hamrahlíð Nemendur kennaraskólans i Godtháb syngja og scgja frá Grænlandi Kvikntyndir og fleira Arni •lohnscn kynnir Norræna lmsió cr opió til kl. 23.00 Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.