Dagblaðið - 18.06.1976, Side 16

Dagblaðið - 18.06.1976, Side 16
«r 16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JUNÍ 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ferð ? stutt forðalag. Það er ævintýraleí»ur blær yfir öllu. en vertu viðbúinn að hlutirnir fari ekki á |>ann ve« sem þú telur líklegt. Astarævintvri er á næsta leiti. Kvöldið verður skemmti- l'egt. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Það er svolitið erfitt andrúmsloft heima fyrir. Kkki er ósennilegt að bað ge»i verið vegna fjármála. Reyndu að komast að einhverju samkomulagi í sambandi við fjárútlátin. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú færð óvænta o« mjö*> skemmtilega heimsókn. Þú þarft á allnokkurri aðstoð að halda og taktu vel ííóðum ráðum. Þetta verður skemmti- legúr dagur. Ástin kemur við sögu i kvöld. Nautið (21. apríl—21. mai): Ef þú hittir nýja persónu I dag skaltu hafa hugfast að oft er flagð undir fögru skinni og dyggð undir dökkum hárum. Þú verður síðár undrandi á því viðmóti sem þér er sýnt. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það lítur út fyrir að þú eigir meiri peninga afgangs en þú bjóst við. Kvöldið er tilvalið til þess að ræða um vandamál heimilisins. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú munt hafa verið að ráðgera stutt ferðalag og það mun verða mjög skemmti- legt þótt ekki verði farið að þínum ráðum í öllu tilliti. Það leikur allt í höndunum á þér I dag. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Þú munt una þér vel í hópi ungmenna og hlusta á hvað þau hafa til málanna að leggja. Símhringing sem þú færð krefst skjótrar úrlausnar. Moyjan (24. ógúst—23. sept.): Þú munt eiga skemmtilegt kvrtki i vændum. ÞU færrt urtðar hUKmyndir. Aslamálin verða ofarlega á baugi í kvöld. Það sem þér hefur dottið í hug er alveg rétt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er góður tími til þess að skemmta sér ærlega. nema fyrir þá sem eldri eru. Sjáðu af örlitlum tíma til þess að hugga þá sem einmana eru. Ástarævintýri snýst á þann veg sem þér fellur ekki í geð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það verða einhverjar' deilur innan veggja heimilisins. Farðu út með jafnöldr- uin þínum í kvöld. Þá hafa öldur ósamkomulagsins lægt þegar þú kemur heim aftur. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert á báðum áttum og átt erfitt með að ákveða þig. Vinur þinn reynir að hafa áhrif á þig en láttu það ekki á þig fá. Vertu ákveðinn og reyndu að velja rétt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Taktu ekki of skjóta ákvörðun í sambandi við ástamál. Þú færð tækifæri til* að heimsækja gamla vini þina. Þar kemstu að raun um hvernig bezt er að hafa hlutina og veldu réttu leiðina. Afmælisbarn dagsins: Það verður rólegt fyrri hluta ársins hjá þér. Þú munt eiga góða daga heima fyrir með fjölskyldunni. Um miðbik ársins fer að færast líf í tuskurnar og fjárhagurinn batnar tii muna. Astin verður ofarlega á baugi slðari hluta ársins. Allt gengur í( haginn. NK. 110 —15. júní 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 183.60 184.00 1 Slcrlingspund 324.95 326.95 1 Kanadadollar 187.95 188.45' 100 Danskar krónur 3009.90 3018.10 100 Norskar krónur 3303.50 3312.50 100 Sænskar krónur 4129.40 4140.70 100 Finnsk mörk 4707.60 4720.40 100 Franskir frankar 3878.50 3889.10 100 Bclg. frankar 463.30 464.50 100 Svissn. frankar 7372.35 7392.45 100 (iyllini 6702.10 6720.30 100 V.-Þí zk mörk 7124.00 7143.40 100 Llrur 21.52 21.58 100 Austurr. Sch. 994.05 996.75 100 Escudos 593.55 595.15* 100 Pcsclar 270.30 271.10 100 Ycn 61.22 61.40 100 Rcikningskrónur — Vöruskipl alönd 99.86 100.14 1 Rcikningsdollar — Vöruskipt alönd 183.60 184.00 Brevting frá síðuslu skráningu. Borgarspitalmn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-—16 og kl. 18.30—19.30. Fœðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fseðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. ri5.30—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16 30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. ' Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á h'elgum döuum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. ..Ilvcmig vicri, «iA |>ú rcyndii cinlivcrn |ím;i ;iA látii }>«rr Imldii, íiA |iú værir larin úr smiuiuimi'"; „Ellen var að segja mér, að sérgrein yðar séu hjartaskurðlækningar — MÍN sérgrein er inn- bakaður fískur.” LögregSa Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slini 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi- liðiðsími 1160,sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223, og 23224, slökkvihðið og sjúkrabifreið sími 22222. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi, sími 18230. í Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Sími 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Símabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka vik- una 18.—24. júní er i Laugavegsapóieki og Holtsapóteki. Það apótek, sem fyrr- er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og alm. frídögum. ' Hafnarf jörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í slma 5iíu0. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Laridspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru uefnar í slmsvara 18888. Slysavaröstofan: Miill 81200. 6júkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavik, sími 1110. Vestmannaeyjar. sími 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla Iaugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Orðagóta 52 1 2 3 4 5 6 r.átan Ííkist venjulegum krossgátum. lausnir koma i láréttu reitina en um leið kemur fram orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Land i Ameriku. 1. Ekki nokkurn tímann 2. Klaufskur maður 3. Slarka 4. ílát 5. Ólán 6. Ilálstau I.ausn á orðagátu 51: 1. Tunnan 2. Kogari 3. Löggur 4. Lógaði 5. Starri 6. Fjarri. Orðið i gráu reitunum: TOdARI. Reykjavík — Kopavogjr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislælkni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 1*7—08 mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Ameríska bókasafnið: Opið alla vil ka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðast ræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún. Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Nóttúrugripasafnið við Hlemmlorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Ilringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 1.3-18. Sædýrasafnið við Ilafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. 1 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. simi 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið niánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Slmi 36814. Opiö mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugardögum og sunnudögum I sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. \'S Bridge Eftirfarandi spil er frá leik Ítalíu vió Iran á Olympíumótinu í Monte Carlo — en það var í fyrsta sinn, sem sveit frá íran spilaði á Olympíumóti. Nobðuh * K10852 V 106 0 Á1043 + 52 Vestur Austub A G64 *73 VÁK84 V D92 0 6 0 DG972 ♦ 109843 *KG6 SUÐUR ♦ AD9 VG753 0 K85 *ÁD7 Sagnir ítölsku spilaranna voru nákvæmar og góðar. Suður Vivaldi 1 lauf 1 grand 2 spaðar Norður Belladonna 1 tígull 2 hjörtu 3 grönd. Nákvæmnislaufið — 1 lauf, 16 punktar eða meir. Tvö hjörtu Belladonna er yfirfærslusögn í spaða og hann lýkur svo sögnunum með þremur gröndum. Vivaldi gat breytt í spaðann ef han vildi — en var ánægður með þrjú grönd. Þau eru auðvitað í „þynnsta” lagi, 23 hápunktar, en fimmliturinn hefur sitt að segja. Og þegar vestur spilaði út iaufa- tíu gat Vivaldi strax tekið níu slagi — hvað hann og gerði. A hinu borðinu opnaði suður á einu grandi. Norður sagði af varfærni tvo spaða — og það varð lokasögnin. Ekki var hægt að vinnan nema þrjá. ítalir unnu því 10 impa á spilinu og leikinn með 84-20, sem gerir 20-0. Skák A minningarmótinu um Capablanca á Kúbu á dögunum kom eftirfarandi staða upp í skák Bellon og Ulf Andersson, sem hafði svart og átti leik. 35.-------f5!! 36. Hxe7 — Rxe7 37. g4 — Rd5! 38. gxf5 — Hg2!! og hvítur gafst upp. Hótar Rf4 mát. A-9- — Já, Boggi minn, eftir kvöldið í gærkvöldi veit ég að þú ert bara NATO-maður, — No Action Talk Only, og svoleiðis kæri ég mig sko ekkert um! — Jæja góða, þú ert bara EFTA. Ekkert Fjör, Takmörkuð Fatafella!.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.