Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.07.1976, Qupperneq 13

Dagblaðið - 19.07.1976, Qupperneq 13
13 N H \i .III. \tm> — M Wl- DAHl 'K 19. JIJLÍ 197«. Minnkandi atvinnu- leysi — Ástandið slœmt á Þórshöf n Atvinnulausum fækkaði í júniniánuði miðað við mán- uðina á undan. Alls voru á landinu 403 atvinnulausir. Tæplpga helmingur atvinnu- levsingja er úr Reykjavík eða alls 200. Þðrshöfn kemur næst, en af 470 íbúum voru 47 at- vinnulausir. Að sögn Pálma Olasonar á Þðrshöfn stafai þetta mest af lélegum aflabrögðum. Þðrshafnarbúar fóru fram á að fá skuttogara í vetur. Hefur nú rætzt úr þessum málum og var kevptur skuttogari úr Keflavík og hélt hann á miðin þann 15. júlí. Pálmi sagði að þetta þýddi hins vegar að lagt yrði 2 bátum. í maímánuði voru 653 at- vinnulausir. þar af 524 í Keyk.javik. Astandið í atvinnu- málum hefur heldur lagast um allt land og fækkaði til dæmis atvinnuiausum á Akureyri úr 33 í 26. Sama var að segja um Hafnarfjörð. Þar cru nú 25 án atvinnu. i Kðpavogi voru áðeins 2 atvinnulausir í júni- mánuði. í mörgum þorpum er ekkert atvinnuleysi, má þar nefna Olafsvik, N.jarðvík og liveragerði. — BA. DB kannar verðlag á óvöxtum og fersku grœnmeti í ýmsum verzlunum: VERÐMUNUR NAM HUNDRUÐUM KRÓNA Crænmeti og ávextir þyk.ja orðið ðmissandi á matarborðið. Enginn vill vera án vítamínanna sem eru til dæmis í eplum og hvítkáli. Verðið þ.vkir hins vegar nokkuð hátt. Ýmsar tegundir eru fluttar inn af eplum og til að kanna verðið á þeim var haft samband við nokkrar verzlanir. Hér er verðið miðað við eitt kíló. græn epli rauð epli Verzlunin Aldan 156,- 165,- Verzlunin Arbæjark.jör 165.-' 238,- Verzlunin Dalver 165,- 224,- Verzlunin Fjarðarkaup 155,- 250,- Verzlunin Kjöt og fiskur 221,- 228,- Verz.lunin Kostakaup 145,- 148,- Verzlunin Matvælabúðin 179,- 2!«).- Verzlunin Matvörumiðstöðin 230,- 230- Verzlunin Nðatún 160,- 224,- Verzlunin Straumnes 165,- 238,- Verzlunin Sunnuk.jör 168,- 235,- Verzlunin Þingholt 222,- 222,- Verzlunin Örnðlfur 150,- 224,- Sláturfélag Suðurlands 170,- 240,- Hagkaup 135,- 150 - Vörumarkaðurinn 210,- 26«.- Kaupfélagíð, Akureyri 234,- 190,- Þá var fvrirhugað að athuga um verð á hvítkáli. Það fékkst hins vegar ekki nema á fáum stöðum í bænum. Hér er verð á hvítkáli miðað við kílö eins og það var 16. júlí í nokkrum verzlunum. hvítkál Verzlunin Breiðholtskjör 275.- Verzlun Guðmundar Guð.jónssonar 358.- Hraunver. Hafnarfirði 291,- Verzlunin Kostakaup 251.- Verzlunin Matval 279,- Verzlunin Víðir 278,- Verzlunin Örnðlfur 27,: - Orðsending — til Árna Gunnarssonar ** — með kveðju fró Hilmari Jónssyni Kg hélt að þú vænr heiðar- legur og vildir vera- gðður bláöamaður. Þvi kom mér á ðvart siðferðisvottorð þitt til Kristms Finnbogasonár. sem þú hefur birt í Alþýðublaðinu og Timihn hefur hampað. í þessari yfirlýsingu er okkur X’ilmundi (lylfasyni géfin lélefc einkunn lyrir blaðamennsku. Svipaða einkunn hefur þú gefið Kiði (luðnasyni. Mér finnst á flestum félögum þinum. að |)eim virðist |)ú vera kominn í vafasaman söfnuð með þessu vottorði. og satt að seg.ja veit ég ekki hvað er hægt að kalla þessa blaðamennsku þína. Tökum dtemi til skýringar úr isienz.kúm blaðaniannaheimi: Styrmir Mbl. ritst.j. sendir menn til mín og biður um viötal. Siðan fer hann í fri. Þá kemur Matthías og tekur við. Hann er ekki fyrr kominn en hann semur Reykjavikurbréf. þar sem hann ræðst á Styrmi fyrir að hafa talað við mig. Eg dreg í efa að nokkurt blað nema þitt mundi viðhafa slík viðskipti við nokkurn mann eða fyrirtæki. Þú hlýtur því að skil.ja af hverju ég fer fram á að Dagblaðið birti þessa athuga- semd en ekki Alþýðublaðið. Deiíur um Kiúbb- og Geirfinns- málið við þig tel ég vera út í hött. þar skortir þig alla þekkingu. — Mér er sagt að þú hafir fengið að fara með Vilmundi Gvlfasyni í eina eða tvær fyrir- lestraferðir hans í vetur þar sem hvert sæti var skipað. jafnvel á- stöðum þar sem pölitíkusar hafa hingað til þrumað yfir auðum stðlum. Ef til vili er hér fengin skýring hvers vegna einhverjir baktjaldamenn hafa ðskað eftir fordæmingu frá þér á sani- verkamanni og flokksbrðður. Hilmar Jónsson. GANGA SPARIMERKI KAUPUM OG SÖLUM? „Kg hef ekki orðið var við neitt misferli og ég veit ekki til aö skattstofan hafi lagt fram neinar kærur þar að lútandi," sagði Jðn Óskar Guðmundsson deildarst.jðri í almenningsdeild skattstofunnar. er DB hringdi i hann til að kanna hvort spari- merki gangi kaupum og söium inanna á milli og hvort starfs- Iðlk skatlstofunnar verði vart við að skðlafðlk og aðrir sem njðla þeirrar undanþágu að fá ondurgreidd sparimerki leggi fieiri sparimerki inn á reikning sinn h.|á veð(h,‘ild Lands- baiikáns en þeir síðan gel'a upp á skattskýrslum. „Viö gerum stikkprufur. en við liöfum engin tiik á að k.vnna okkui' þetta til hlítar. því við liöfiim i miklu að snúast. Eflatisl er hiegt að komast h.já öiiu misferli með nógu mikilli vinnu og mannafla. sem við höfum ekki hér á skattstofunni. H.já Hauki Vigfússyni veðdeild Landsbankans, fengum við þær uppiýsingar að hver sparimerkjaskildur ein- staklingur legði inn spari- merkin. sem hann fær frá at- vinnurekanda h.já einhver.ju pðsthúsanna ...Pðsthúsin senda okkur síðan sparimerkin og færum við þær úpphæðir inn á reikning viðkomandi aðila. Við s.jáum einnig urn að greiða þau út," sagði Ilaukur. „Við sendum skatlstofunni yfirlit af öllum reikningum sparitnerk.jaeigenda. og siðan er það skattsins að, fara yfir hvort allir hafi lagt inn þau sparimerki. sem at\iomi- rekandt greiðtr IÍAUSCH & LOMB MJUKAR LINSUR í fyrsta sinn á íslandi BAUSCH & LOMB mjúkar augnlinsur. v Sjást alls ekki á auganu og valda ekki óþægindum. BANKASTRÆT/ 14. SIM/ 16000 K1.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.