Dagblaðið - 19.07.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 19.07.1976, Blaðsíða 26
 Paradísaróvœtturinn THE HOST HIGHLY ACCLAIMED HORROR PHANTASY OF OWR TIHE Afar spennandi og skemmtileg ný bandarísk ,,hryllings-músík“ lit- mynd, sem viða hefur fengið viðurkenningu sem bezta mynd sinnar tegundar. Leikstjóri og höfundur handrits: Brian de Palma. Aðalhlutverkið og höfundur tónlistar: Paul Williams. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 9 BÆJARBÍÓ I Bílskúrinn GARAdEN . der sker uhyfgelige ting i g=v m f" H\l Vilgot Sjömans thriller •Ný djörf sænsk sakamálamynd gerð af Vilgot Sjöman, þeim er gerði kvikmyndirnar: ,,Forvitin gul og blá. Aðalhlutverk: Agneta Ekmanner, Frej Lindquist og Per Myrberg. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti Dýrin í sveitinni (Charlotte‘6 Web) Ný bandarísk teiknimynd fram- leidd af Hanna og Barbera, þeim er skópu Flintstones. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Forsíðan Front Page Sýnd kl. 11. I AUSTURBÆJARBÍÓ il Júlía og karlmennirnir (Júlía) Bráðfjörug og mjög djörf ný, frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, (lék aðalhlutverkið í „Emmanuelle") Jean Claude Bouillon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ 8 Svarta gullið OKLÍHOIUr I OKltHONt CkUDI ] t‘ pjiNAvtsiON*' rkim PRODUCIRIT 0« ISCENfSRT RF STANLCV KRIMtR íslenzkur texti Afar spennandi ný amerísk verð- launakvikmynd í litum. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. Scott, Fay Dunaway. Sýndjíl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. I HAFNARBÍÓ I Hreinsað til í Bucktown Hörkuspennandi og Viðburðahröð ný bandarísk litm.vnd. FRED WILLIAMSON PAM GRIER Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 GAMLA BIO I Lögreglumennirnir ósigrandi Afar spennandi og viðburðarík bandarísk sakamálamynd — byggð á sönnunt atburðum. Ron Leibman — David Selbv, Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 9 HASKOIABIO I Mánudagsmyndin Mýs og menn Þetta er kvikmyndaviðburður, myndin er gerð eftir meistara- verki John Steinbeck. Sagan hefur komið út í islenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. 9 TÓNABÍÓ Þrumufleygur og Lettfeti (THUNDERBOLT AND LIGHTFOOT) Övenjuleg, ný, bandarisk mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. M.vndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kenned.v. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. að misþyrma meo pvi að reyna að lýsa þeim. Sjón er sögu ríkari. Því er margt vitlausara en að bregða sér í Stjörnubíó — þar sérð þú marga ágæta leikara, þó engan eins og George C Scott. Kvikmyndin fékk gull- verðlaun á kvikmyndahátíðinni '74. Var þar að vonum — barátta smælingjans gegn auð- hringum, sem einskis svífast — klassískt. h. halls. Kvik myndir George C Scott re.vrir stálplötu við John Mills — föður Lenu Iitlu Doyle. Stjörnubíó: Oklahoma Crude (Svarta gullið). Leikstjóri Stanley Kramcr. Aöalhlutverk George C Scott, Faye Dunaway, John Mills og Jack Palance. Hver kannast ekki við sögu- þráðinn? Vondir menn ætla að ræna varnarlausa konu, en þá kemur sko góður maður og hjálpar henni, síðan gengur á ýmsu en málstaðurinn góði sigrar að lokum. En í myndinni Svarta gullið var enginn sigur- vegari og þar brá út af venju- legum leiðum þótt söguþráður væri í raun „ósköp venjuleg- ur". í b.vrjun þessarar aldar fundust miklar olíulindir í Oklahoma fvlki í Bandaríkjun- um, f.vlgdu því miklar sviptingar — eignarétturinn lítils metinn. Ef hlutirnir fengust ekki með góðu, þá „bara góurinn, verður tekið í hnakkadrambið á þér svo unt munar." Lena Doyle (Faye Dunaway) ung kona. kemst vfir landsvæði þar sem liklegt er að olía leynist undir. En heimurinn er viðsjáll varnarlausri konu. Faðir hennar. John Mills. sem fæadist, vill nú bæta mis- gjörðirnar og koma dótturinni til, hjálpar. Auðvitað vill hún lítið með kall hafa. En hann/er ekki af baki dottinn og ræður atvinnulausan „áttu peninga, þá er ég til reiðu“ vesaling (George C Scott) til að hjálpa sér að vernda Lenu litlu. Þeir mega sín þó lítils gegn auðhringnum PanOklahoma. Vondi maðurinn (Jack Palance) sparkar þeim út af ióðinni og siðan er barátta um holuna. Auðvitað verður vondi maðurinn að lokum að láta undan en sigur þremenninganna reynist skammvinnur — engin olía var á lóðinni hennar Lenu. Nú skildi maður ætla að lítið væri gaman að myndinni ef lýsingarnar má marka. En svo er þó ekki — alls ekki. Þar kemur til frábær leikur George C Scott. Hann fer á kostum og svo að sjálf Fay Dunaway fellur alveg i skugga þessa frábæra leikara. Nokkrar bráðfvndnar senur Faye Dunawuy og Georgc C Scotl i hlutyerkum sinum. ÞEGAR V0NDIR MENN ÆTLA AÐ RÆNA VARNARLAUSA KONU

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.