Dagblaðið - 04.08.1976, Qupperneq 19
DAC.m.AÐH). — MIí)VIKlIDACiUR 4. ACÚST 1976.
19
Stórglæsilegur
Dodí>e Dart Custom árg. '69 litur
hvítur 8 cyl. sjálfsk. powerstýri.
Einnig Mazda 929 árg. '74 4ra
dyra liiur grænn. Til sölu og sýnis
hjá bílasölu Vegaleiða Sigtúni 1
símar 14444 og 25555.
Fjögur 14 tommu
Max Track dekk til sölu, tvö 60 og
tvö 70. Uppl. gefnar í síma 28065
eftir kl. 7 á kvöldin.
Skoda 110L árg. ’70
tii siilu. Cóð vél og i topplagi.
Uppl. í sima 53758.
Saab 96
árg. '64 til sölu. Þarfnast við-
gerðar. Góð vél. Verð ca 60.000.
Kemur til greina að selja til
niðurrifs. Uppl. í síma 74990 eftir
kl. 18.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18 býður upp á 3
glæsilega sýningarsali í hjarta
borgarinnar. Rúmgóð bílastæði,
vanir sölumenn. Opið frá kl.
8,30—7 einnig laugardaga. Opið í
hádeginu. Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18. sími 25252.
Glæsileg ný amerísk
jeppablæja til sölu. Uppl. i síma
34164.
VW 1200 í
toppstandi árg. '70 til sölu. Uppl. í
síma 40757 éftir kl. 6 á kvöldin.
VW 1300 árg. '73
til sölu. Til greina koma skipti á
Austin Mini árg. '74—'75. Uppl. á
daginn i sima 53270 og á kvöldin í
síma 43897.
Bílavarahiutir auglýsa.
Ödýrir varahlutir í Rambler,
Chevrolet Nova, Impala og
Belaire, Opel Kadett, Rekord,
Kapítan. Cortina '64 til ’66. VW.
Taunus 12 og 17M, Skoda Combi
og 1000. Moskvitch árg. ’65 og ’67,
Simca, Austin Gipsy, Fiat 850,
Hilíman Imp. og Minx og fleiri
tegundir bíla á skrá. Opið alla
daga og öll kvöld, einnig um
helgar. Uppl. að Rauðahvammi
við Suðurlandsveg við Rauðavatn,
sími 81442.
Ford Falcon árg. '66
til siilu. Verð 350 þús. Stað-
greiðsla. Einnig köfunarútbún-
aður Verð kr. 120 þús. Stað-
greiðsla — vegna brottfarar úr
landi. Uppl. i síma 19674.
Ramblcr Classie árg. '65,
vel úllitandi til siilu. Skoðaður
’7fi, Verð kr. 300 |>ús. Uppl. í sima
19873. eflir kl. 7.
Bifreiðar og vinnuvélar
Iiiifum allai gerðir bifreiða til
siilu. Utvegum úrvals notaðar
bifreiðar frá Þý/kalandi og viðar.
Kinnig viirubíla og vinnuvélar
ásamt varahluluin. Markaðstorgið
Kinholti 8. síuii 28590.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12—18
býður upp á 3 glæsilega sýningar-
sali i hjarta borgarinnar. Rúmgóð
bílastæði vanii' sölumenn. Opið
frá kl. 8.30—7, einnig laugardaga.
Opið i hádeginu. Bilamarkaður-
inn Grettisgötu 12—18, sinti
25252.
Húsnæði í boði
2ja herbergja íbúð
til leígtl i Kitssvogi frá og með 20.
ágúst Kyrirframgrcið.sla icskileg.
Tilboð sendisl Dagblaðinu merkt
„Kossvogur — 24812”
3ja herbergja
íbúð til leigu. Uppl. í síma 23226
eftir kl. 6.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819, Minni Bakki
við Nesveg.
Húsráðendur!
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá 10-5.
Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
Húsnæði óskast
Óskum eftir
2ja—3ja herbergja íbúð sem allra
fyrst. Uppl. á daginn í síma 37550
en eftir kl. 6 í síma 34835 í dag og
næstu daga.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir 2—3 herbergja íbúð
strax. Uppl. gefnar í sinia 14861.
Skólastúlka óskar
eftir 1 —2ja herb. íbúð, helzl
Breiðholti, gæti tekið að sér að
líta eftir börnum 1—2 kvöld i
viku. Uppl. í síma 7228» á kviil.i-
in.
Tveir læknaneinar
óska eftir að taka á leigu 2—3
herbergja íbúð. Uppl. i síma
21605.
Stúlka með lítið
barn óskar eftir 2—3 herbergja
ibúð i bænum. Reglusemi heitið.
Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í slma
50945.
2ja herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar. Þarf
helst að vera í gamla bænum eða
vesturbænum. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
11195.
Ung stúlka
með eitt barn óskar eftir 1—5
herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 82864
Lítið herbergi
óskast i vesturbænum. Uppl. í
síma 10368.
Óskum að taka
á leigu 2ja—3ja herbergja íbúé
frá og með 1. sept. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 20386 eftir kl
6 í dag og næstu daga.
Einbýlishús
eða stór íbúð óskast til Ieigu í
Reykjavík, Kópavogi eða Garða-
bæ. Sími 13880 eftir kl. 4.
Læknanemi óskar
eftir 2ja—3ja herbergja íbúð með
móður sinni. Algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað .er.
Uppl. i síma 26979.
4—5 herbergja íbúð
óskast til leigu fyrir 1. september.
i Fossvogi eða nágrenni. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í sirna 37468.
Stúlka óskar
eftir herbergi á leigu frá 1.
september. helzt á Högunum eða
Meluíium. Lppi. i síma 12232
milli kl. 6 og 8.
íhúð í Kcflavík:
Oskum eftir 1—2 herbergja ílnið.
Erum barn'-.ius. Má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 92-1675
liiilli kl. 18 og 20.
Sjúkraliði með 13 ára
barn öskar eftir 2—3 herbergja
ibúð (sem næst Borgarspítalan-
um). Á sama stað óskast 2 her-
bergja íbúð fyrir ungt par sem er
við nám. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 35714 eftir
kl. 6 á kvöldin.
II j ón með fjögur
börn óska að taka á leigu 3—4
herbergja ibúð strax, (husnæðis-
laus). Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Upol. í síma 44350 milli kl. 5
og 7 í dag.
Þrjú reglusöm
ungmenni utan af landi óska eftir
3 herbergja ibúð í Reykjavík frá
1. september. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 17198.
Ljósmæðranemi óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúð helzt í
nágrenni Landspítalans. Uppl. í
síma 21508 milli kl. 5 og 7.
Einstæð móðir
með 2 börn óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 32283.
Vil taka á leigu
í 1—2 ár hlýlega litla íbúð með
svölum, síma og ísskáp. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 14237.
Ungt barnlaust par
óskar eftir íbúð frá og með 1. sept.
Reglusemi og skilvísri greiðslu
heitið. Upplýsingar gefnar í síma
25326 eftir klukkan 7 næstu daga.
Ung stúlka
óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð
sem fyrst. Helzt sem næst mið-
bænum. Upplýsingar í síma
27757.
1—2ja herbergja ibúð
óskast. Reglusemi heitið. Tilboð
sendist DB fvrir föstudag merkt
„íbúð 23970".
Ungt par utan af landi
óskar eftir að taka litla íbúð á
leigu. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Nánari upp-
lýsingar í síma 96-61270 eftir
klukkan 18.
2j-3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma
73157.
Atvinna í boði
i
Barngóð kona óskast
til að gæta 14 mánaða tvíbura-
systra og annast heimili í
Bústaðahverfi frá klukkan
8.30—12.30 virka daga. Nánari
upplýsingar í síma 30521 eftir
hádegi í dag og næstu daga.
Afgreiðslustúlka.
Stúlka ekki yngri en 21 árs óskast
til afgreiðslustarfa í tóbaks- og
sælgætisverzlun eftir hádegi.
Aðeins vön og reglusöm kemur til
greina. Tilboð er greini aldur og
fyrri störf leggist inn á afgreiðslu
DB fyrir 10. þ.m. merkt „vön
24823".
Afgreiðslustúlka.
Vön afgreiðslustúlka óskast í
Garðabæ, vaktavinna. Uppl. i
síma 40824 og 52464.
Konur óskast
til flökunar á ferskfiski og pökk-
unar á harðfiski. Hjallfiskur hf.
Hafnarbraut 6. Kópavogi. Sími
40170.
Bifreiðasmiðir
eða réttingamenn óskast strax.
ntikil vinna. Uppl. í sima 35051.
Vantar skipstjóra
vanan handfæraveiðum á 25
tonna bát fyrir norðan. Uppl. i
síma 95-1313.
Trésmiður
eða maður vanur smíðum óskast.
Mikil vinna. Uppl. í síma 71400
eftir kl. 18.
Atvinna óskast
Rafvélavirki óskar
eftir vinnu strax eða i byrjun
september. hefur bil til umráða.
Uppl. í síma 35502 eftir kl. 17.
*