Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐH). — MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976. 17 Veðrið Hægviðri og léttskýjað í dag, suA- vestan átt og skýjaft meö köflum i nótt. Hiti verflur 8—10 stig i dag. Asgeir H. Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1920. Hann ólst upp við Baldursgötu 27 hér í borg í hópi margra systkina, hjá foreldrum sínum, Guðm. Guð- mundssyni múrara og Mörtu Þor- leifsdóttur, sem enn er á lífi. Ásgeir var garðyrkjumaður ög vann við þau störf alla tíð, síðast sem verkstjóri hjá Reykjavíkur- borg. Hann lætur eftir sig fjögur börn, Jenný, Helgu, Guðmund og Hilmar. Hann verður jarðsunginn í dag frá Fríkirkjunni kl. 15.00. Kristín Guðmundsdóttir andaðist að Hrafnistu að morgni 30. ágúst sl. Guðbjörn Baldvinsson, Stóra- hjalla 17, lézt að heimili sínu 31. ágúst sl. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í kristnibods- húsinu. Laufásves 13 i kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson lalar.Fórnarsamkoma. Ailir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudafi kl. 8. Nvalssinnar Munið fólassfundinn í kvöld (1. sept.) kl. 9 stundvísleíía. Félají Nýalssinna. Útivistarferðir: Húsavik. Berja- og skoðunarferö um næslu helni. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsirigar og farseðlar á - skrifstofunni LækjaiMötu 6. sími 14606. Færeyjyfefð. lfi-19. septemher. Fararstjóri Haraldur Jðhannsson. Ferðafélag íslands ÖldURötu :í, símar 11798 ok 19533. Föstudagur 3. sept. kl. 20.00. Landmarína- lauííar. Fararstjðri: Ari T. Cuðmundsson, jarðfræðinKur. Uugardagur 4. sept. kl. 8.00. 1. Þðrsmörk. 2. Hagavatn. — Bláfell. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafölag íslands. ADAMSON "" {f> —.--------------------- i ..... H —--------------.—_. JÓNS Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra liin árlcga kafnsala deildarinnar verður næstkomandi sunnudan 5. soptemher f Sig- túni við Suðutiandshraut ou hefst kl. 14. Þær konúr sem vilja uefa kökur Oíí annað meðlæti eru vinsamloyast heðnai að koma því í SÍKtún sama dá« fyrir hátleui Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmoy.iai- skólans komi til vidtals í skólann lautiardu^inn 4. seplerrrber. 3. bfí 4. hekkuikl. 10. 1. o« 2. bekkur kl. n. Félag einstœðra foreldra — Flóamarkaður Felají einstæðra foreldra cr að hefja undir- húnint; flóamarkaðs- sins ofc hiður felaga 6g alla sina mætu velunnaia að taka til óspilltra málanna — við sækjum heim. Simi 32601 eftir kl. 18. Teiknimyndasamkeppni Svölurnar, félag fyrrveiandi og núverandi flugfreyja. hyggjast efna til samkeppni meðai harna a aldrinum 8-15 árá. Er hér um að ræða teikningar á jólakort sem veiða gefin út fyrir jólin 1976 til styrktar þroskaheftum hörnum. Teikningar sem verða íyrir valinu verða hirtar ásamt nöfnum viðkomandi og þeim veitt viðurkenning. Tcikningarnar þarf að senda til Dag- hlaðsins, Síðumúla 12 í síðasta lagi fy'rir 10. septemhei- merkt: .„Svölurnar—Samkeppni." Umboðsmann vantar á ÞÓRSHÖFN. Uppl. hjó Guðmundi Víglundssyni, sími 81155. Uppl. sömuleiðis á afgreiðslunni í síma 22078. Dagbiaðið Félag asthma og ofnœmis- sjúklinga Skrilstolan i Suðurgiitu 10 er opin alla rimmtudana klukkan 5-7 sirtdejtis. Siminn er 22153. Handknattleikur Breiðabliks Æfingar eru að hefjast um þessar mundir hjá handknaftleiksdeíld Breiðahliks i Kðpa- vogi <>k verða starfandi 5 karlaflokkar og 4 kvennaflokkar. 1. flokkur kvenna hætist nú við. innritun í deildina er í símum 83842. 40354 og 42339. Öryrk jabandalagið Örykjabandalagið hefur opnat ikrifsxofu á 1. hæð í tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vík. gengið inn um austurhlið. undir bruna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrlfjum, aðstoð i lögfræðileKum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi. Hefur verið kvenfongovörður í róm 6 ár Amalía Jonsdóttir, starfandi kvenfangavöröur og trúnaðar- maöur stéttarsystra sinna, hafði samband við blaðið og óskaði leið- réttingar í sambandi við grein sem birtist í DB í gær um kven- fangaverði. Þar segir að fyrsti kvenfangavörðurinn hafi verið ráðinn fyrir u.þ.b. þremur árum, mtti Vinningar í happdrœtti Samhjálpar 49KH0. 50K87. 27002. 28159. 50472. 20925. 45495. 180H2. 51661. 40141. 10612. 42262. 2B1K8. 20097. 52546. 55K25. 5444K. 1K292. 2029H. 46560. 51922. 42124. 460K7. 7210.1iirl án ábyre.dar. en Amalía hefur starfað í rúm 6 ár. JB Bloðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfi: Barmahlíð, Miklubraut, Suðurlandsbraut, Hátún, Miðtún, Skúlagötu fró 58 og út, Steinagerði og Árbœ. Uppl. i síma 27022 tu FvmimEHi* FH5TEIENIRP Fyrirttukjo- 09 fostetgnosola Skipholti 37. Sími 38566. Jóhann G. Guðjónsson sölustjórí Jón G. Bríem lögfrœðingur. Tjarnarból Ca 107 ferm glæsileg ibúð. Öll sameign frágengin. Norðurmýri Ca 130 ferm 5 herb. glæsileg sérhæð. innréttingar nýjar. Allar Engjasel 90 ferm ný endaíbúð á 2 hæðum. Bilskýli fylgir. Miðvangur, Hafnarfirði 90 ferm 3ja herb. ibúð. t sameign er m.a. gufubað og frystiklefi. Seljabraut 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Brekkutangi, Mosfellssveit Fokhelt raðhús, kjallari og 2 hæðir, alls 275 ferm með bílageymslu. Til sölu er byggingar- lóð í Kópavogi. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu Til sölu sem ónotuð Brother prjónavél, gerð 820. Uppl. í síma 38797. Af sérstökum ástæðum er til sölu skápasamstæða, sófa- borð úr palesander, loftljós og náttborðslampar. Uppl. í síma 43786. Til sölu er nýlegur Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 19013. Til sölu ca 50 ferm af notuðu teppi og filti. Uppl. í síma 84535. Passap Duomatic prjónavél ásamt nýju drifi til sölu. Uppl. í sima 25179. Til sölu 2 efri skápar úr eik í eldhús, lengd 2,70, hæð 70 cm. Uppl. i síma 84705 eftir kl. 6. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Fyrir ungbörn Leikgrind til siilu. Uppl. ísíma 28186. Til sölu körfuvagga, svalavagn og barnastóll. Uppl. í síma 34267 milli kl. 3 og 5. Norsk tviburakerra til sölu. Sími 92-3423. Swallow kerruvagn, stærri gerð, og Silver Cross barna- stóll til sölu. Uppl. í síma 38797. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl.í síma 72217 eftirkl. 6. Oskastkeypt Öska eftir að kaupa nýlegar gardínur og litla sjálf- virka . þvottavél. Uppl. í síma 34274. 200 lítra rafmagnshitakútur óskast keyptur. Upplýsingar í síma'53596 eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. Verzlun ^. Hljómplötur. Odýru hljómplöturnar fást hjá okkur. aldrei meira úrval. Safn- viirubúðin Laufásvegi 1. Sláturhús Hafnarf jarðar kallar kjöt, kjöt.6 verðflokkar frá 238 kr. iil 545 kr.. lifur á kr. 500 kg, hvergi ódýrara og hvergi betra. Munið mitt viðurkennda hangikjöt. Sláturhús Hafnar- fjarðar, sími 50791 og heima 50199. Guðmundur Magnússon. Þríþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á verk- smiðjuverði, auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er opin frá kl. 1.30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4, sími 36630 og 30581. Hannyrðarverzlunin Grímsbæ við Bústaðaveg. Rýmingarsala á jólavörum, jólaupphengi kr. 671, jólametravara kr. 520, jóla- klukkustrengir kr. 1045, aðeins í nokkra daga. Sími 86922. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur óg margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Húsgögn Til sölu gott sófasett ásamt sófaborði, einnig gamall isskápur. Uppl. i síma 36389. Til sölu nýlegt eldhússett. Hringlaga borð, 105 cm, ásamt 4 stólum með baki, settið er á stál- fótum og appelsínugult að lit. Verð kr. 30 þús. Uppl. i síma 44513. Til sölu mjög vel farið sófasett, einnig svefnsói. Uppl. í síma 37526. Nýtt sóf asett með borði til sölu, einnig mjög vel með farið íslenzkt sófasett með borði. Uppl. í sima 17371 og 14911. Tveir 3ja sæta sófar og einn stóll til sölu, einnig sófa- borð. Uppl. í sima 10055 í kvöld og næstu kvöld. Norskt borðstofusett úr tekki, borð og sex stólar, til sölu. Verð 50 þúsund. Uppl. í sima 85212 í kvöld og næstu kvöld. Gömul kommóða óskast, þarf ekki að vera vel útlítandi^ Uppl. í síma 43311 til kl. 5 og I síma 42688 eftirkl. 6. Til sölu sófasett, 2 stólar og einn hægindastóll. Dálítið slitið áklæði. Verð 30 þús. Uppl. í síma 10591 eftir kl. 7. Svefnhúsgögn. Ödýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, simi 34848. Borðstofuborð og 6 stólar tij sölu. Uppl. I síma. 71498 eftir kl. 5.30. Sófasett til sölu og sófaborð. Sófann er hægt að hafa sem svefnsófa. Sími 66484. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Nýkomin plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Símastólar í úrvali. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740. inngangur að ofanverðu. >

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.