Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1970. Atvinna Okkur vantar starfsfólk i heimasaum, einnig til saunra í verksmiðjunni. Upplýsinqar i sima 11520. Sjóklœðagerðin Bílskúr óskast til leigu Óskum að taka ó leigu bilskúr, helzt staðsettan sem nœst verzlun okkar. Orka hf. Laugavegi 178 Simi 38000. Reiknistofa bankanna óskar að ráða starfsmann á skrifstofu. Starfið er: símaþjónusta, vélritun, bókhald og fleira. Starfið er margþætt og snertir alla þætti Reiknistofunnar og þjónustu við banka og sparisjóði. Skriflegar umsóknir sendist Reikni- stofu bankanna, Digranesvegi 5. Kópavogi fyrir 27. september 1976. r— Sinfóníuhljómsveit Islands. Tónleikar í Bústaðakirkju Miðvikudaginn 22. september kl. 20.30 Strengjasveit. Stjórnandi og einleikari GYÖRGY PAUK. Fimmtudaginn 23. september kl. 20.30 Blósarasveit. Stjórnandi PER BREVIG. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. SIM ( )\ÍrHL|()MS\ 111 ÍSLANDS |||| ItlklSl I'WKIMI) Mólaskólinn Mímir Lifandi (unKumálakennsla. Mikid um n.vjungar. Kvöld- námskeið — síddegisnámskeið. Samtalsflokkar hjá Éng lendingum. Léttari þýzka. íslenzka f.vrir útlendinga Eranska, spánska, ítalska. Norðurlandamálin. Hin vinsælu enskunámskeið 'barnanna. Unglingum hjálpað fyrir próf. Innritun í síma 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h., ísf irðingar búa Nú œtla sig undir aukinn þeir að ferðamannastraum reisa hótel „Það liggur nú ekki ijóst fyrir fyrr en eftir um það bil hálfan mánuð hvort hægt verður að hefjast handa um þessa hótelbyggingu nú í haust eða hvort framkvæmdir verða að bíða til vors,“ sagði Olafur Halldórsson, en hann er stjórnarformaður hlutafélags sem stofnað var um byggingu hótels á Isafirði. „Ráðgert er að í hótelinu verði þrjátíu og tvö gistiher- bergi, ýmist eins eða tveggja manna, eins og gengur á slíkum hótelum. Þá verður stór sam- komusalur og kaffitería auk þess veitingasala fyrir hótelið sjálft. Á götuhæðinni verður mögu- leg aðstaða fyrir skrifstofur eða verzlanir eftir því sem um semst,“ sagði Ólafur Hótel ísafjörður h.f. hefur fengið lóð þar sem nú er Hafnarstræti 1. Þar standa nokkur mannvirki og hefur ekki verið lokið samningum við suma bessa aðila. Ólafur sagði að það væri á valdi bæjarins hvort hægt verður að rýma þessar lóðir nú í haust. Samið hefur verið við Björg- un h.f. um að gera landfyllingu, sem nauðsynlegt er að gera undir bygginguna út í Pollinn. Vinna við undirstöður fyrir bygginguna hefur verið boðin út og verða tilboð opnuð ein- hvern næstu daga. Verkfræðiskrifstofa Sig- urðar Thoroddsen s.f. sér um útboðið. —A.Bj. M.vnd á sýningunni „American Printmakers“ eftir Bruce McComhs. DATSUN 7,5 I pr. 100 ki Bilaleigan Miöbarg Car Rental , QA Qf) Sendum I 2 Einholti 8 ! Bílar til sölu j Mercedes Benz 240 D 1974 j ■ ekinn 80 þús. km. Beinskipt- j jur, vökvastýri, hvítur á lit. j ■Gullfgllegur bíll og vel með J jfarinn >★ ★ ★ j iMercedés Benz 220 D 1966. •Góður ag vel með farinn ■ bill. Skií-ti koma til greina á [Citroen, stærri gerðinni. ■ ★ j BMVV 1802 ■ ekinn 47 jóranslitur. ■ hérlendis. l ★ jChevrolet ■ ekinn 78 jskiptur. l ★ jChevrolet ■ ekinn 60 jskiptur. ★ | árgerð 1973, J þús. kin. I Okeyrður ★ Malibu þús. kin. ★ Laguna þús. kin. ★ | 1973; j Bein- i ★ l 1973. j Sjálf-1 jVolkswagen Microbus 1973. j ■Ný vél ekin 6 þús. km. j lOkeyrður hérlendis. ■jMarkaðstorgið. ■ Einholti 8, sínti 28590. ■nmiiii iiin Bandarísk grafiklist í Menningarstofnuninni „American Printmakers" nefnist sýning sem var opnuð í gær í Menningarstofnun Banda- ríkjanna. Þar sýna 36 bandarískir grafíklistamenn 48 verk. Á sýningunni má sjá fjölbreyttar að- ferðir við gerð grafíkmynda, t.d. silkiprent, tréskurðarmyndir, steinprent og upplyftar myndir. Sýningin kemur hingað til lands frá Jane Haslem Gallery í Washington og verður einnig sett upp á Norðurlöndum. Héðan fer Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12-18 Rétl fyrir innan Klapparstíg Á boðstólum í dag m.a.: M. Benz 280 SE ’73 3,6 millj. Range Rover ’74 3,1 millj. Undir 2 milljónum: Citroen Super ’74 1.650 þús. Toyota Mark II '74 1.550 þús. Volvo 145 station ’74 2 millj. Volvo 145 station’73 1.750 þús. Saab 99 '74 1.800 þús Comet 2ja dyra 74 1.550 þús Ford Pinto Runahout '74 , 1.450 þús. Undir 1.400 þúsund: Saab 96 ’74 1.400 þús Saab 96 '73 1.150 þús. Taunus station '73 1.200 þús. Escort ’75 950 þús. Vauxhall Viva '74 900 þús. Fiat 128 '74 ekinn 27 þús. km 750 þús. Sunbeam 1500 '73 650 þús. Bronco 8 eyl. 800 þús. Kjarakaup dagsins VW Variant '71. allt lánað. Skipti oft möguleg. Bílar gegn skuldabréfum. hún til Helsingfors. Sjmingin verður opin daglega frá kl.'9—18, en sunnudaga frá 15—18. —KP. ÚRVRL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfi Á'dlteitthvaö gott í matinn Veilingahú/id GRPt-mn Reykjavíkurvegi 68 • Hafnarfirói • Simi 5 18 57 Á móti norðurbœnum RÉTTUR DAGSINS og allir algengir GRILLRÉTTIR SMURT BRAUÐ Heitur og kaldur VEIZLUMATUR NÆG BÍLASTÆÐI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.