Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 17
I) MUÐ.JUDAíil K 21 SKI'TKMHKK 197ti 17 Einar J. Einarsson, Bergþórugötu 9 í Reykjavík, er látinn. Hann fæddist aö Holtahólum á Mýrum í V-Skaftafellssýslu 10. nóvember 1898, einn fimmtán barna hjón- anna Einars Sigurðssonar og (luörúnar Eiríksdóttur, sem þar bjuggu. Einar fluttist meö for- eldrum sin"m til Reykjavíkur tólf ára gamall.starfaði viö sveitastörf til aö bvrja meö en hóf síðan verkamannavinnu og var verk- stjóri í tugi ára. Hann lætur eftir sig konu, Ástu Guðjónsdóttur og tvö börn. Elín Melsted er látin. Hún fæddist í Reykjavík 14. mars 1898, dóttir Jóns organista Eiríks- sonar bónda og Ingigerðar Þor- valdsdóttir. Arið 1913 flutti Elín ásamt móður sinni og systr- um til Kanada (faðir hennar var þá látinn), en þær snéru heim aftur nokkrum árum síðar. Starfaði Elín þá hjá Bæjarsíman- um til ársins 1932, en þá var hún gifti Páli Bjarnasyni Melsted, sem er látinn og eignuðust þau tvö börn. Friðrik Steinsson, f. 26.9. 1883 að Biskupshöfða við Reyðarfjörð, er látinn. Hann stundaði nám við Flensborg og Sjóntannaskólann, og helgaði sjávarútveginumkrafta sína alla tíð, fyrst sem «i<Srnnð"r. síðar sem umsjor.armaður Sjómannaskólans og starfsmaður Fiskifélags íslands. Hann. var kvæntur Önnu Mörtu Guðna- dóttur frá Karlsskála og áttu þau einá fósturdóttur. Marel Jónsson frá Laugum er látinn. Nanna Jónsdóttir lézi I Landspit- alanum 17. september. Haraldur Guðbrandsson lézt I Borgarspítalanum 19. september. Sigríður Eiísabet Guðmundsdótt- ir, Mímisvegi 6, lézt 17. sept. Ólafur Jónsson vélstjóri, Akranesi, lézt 19. sept. Sigriður Norðmann lézt 12. sept. Útför fór fram í kyrrþey. Kristján Asgeirsson verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudáginn 22. september kl. 1.30. Geir Jónsson frá Bjargi verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fimmtudaginn 23. sept. kl. 2. Camillus Bjarnarson verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. sept. kl. 1.30. María Skúladóttir Thoroddsen verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu fimmtudaginn 23. sept. kl. 3. Guðrún Fiiippusdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. sept. kl. 3. Fíladelfía Alrnennur biblíulestur í kvftld kl. 20.30. Rædumadur Einar J. (iíslason. MÍR-fundur verður haldinn i MlR-salnum. Laimavejú 178. nk. lauriardaj’. 25. september. kl. 2 sirtdejús. Á fundinum verður starfsemi MlR næstu vikur o« mánuði kynnt. sendinefndarmenn se«ja frá ferð til Sovétrikjanna fyrr i sumar o« syna myndir teknar i ferðinni. Þá verður sýnd kvikmvnd um þjóðdansa í Gcorgfu o« loks efnt til ókevpis happdrættis um eiKulega minjaj’ripi. MlR-félaíiar eru eindre«ið hvattir til að fjölmenna á þennan fyrsta fund á haustinu ou taka með sér «esti ok nýja félaíta. Flóamarkaður Félags einstœðra foreldra verður á Hallveifiarstöðum. laufjardáf’ ojí sunnudae. 25. og 26. sept. frá kl. 2—5 báða dafiana. Ótrúlefit úrval af nýjum og n/)tuðum fatnaði. matvöru. listmunum. bdf-ðsilfri. lukkupökkum. búsáhöldum o.fl.. svo sem út- vörp. barnastólar. kerrur <»u barnavann. Happdrætti með afbra«ðs vinnin^um. Talkennsla í ensku hjó félaginu Anglia Innritun hefst á Arafiötu 14 föstudajdnn 24. sept. kl. 5—7 ojí lauj’ardajiinn 25. sept kl. 3—5. Aðalfundur félajisins verður haldinn að'Ara- «ötu 14. sunnudajtinn 3. okt. kl. 3 e.h. Fundarefni: venjulefí aðalfundarstörf. Stjórnin. Frœðsla um kaþólsku kirkjuna Séra Robert Bradshaw frá Irlandi flytur fræðsluerindi um kaþólsku kirkjuna í Stigahlíð 63, á miðvikudaf’skvöldum kl. 8 s.d. Erindi þessi eru ætluð þeim, som ekki eru kaþóslkir en hafa áhu«a á kirkjunni o« verða fyrst um sinn flutt a ensku. Kvenfélag Kópavogs. Vetrarstarfið hefst með fundi 23.9. i félags- hcimilinu. annarri hæð. kl. 20.30. Mætum allar. Stjórnin. Handknattleiksdeild Fram .Efinjiatafla jíildir frá 17. september 1976 í þrót tahús Á1 ft amýrarskðla: Sunnudagar: 10.20— 12.00. Byrjendaflokkur pilta. 13.00—14.40 4. fl. stúlkna. Manudagar: 18.00—18.50. 3. fl. kvenna 18.50—19.40. 2. fl. kvenna. 19.40— 21.20. Mfl. on 1. fl. kvenna Þriðjudagar: 18.00—19.40. 5 fl. karla 19.40— 20.30. 4. fl. karla 20.30—21.20. 3. fl. karla. 21.20— 22.10. 2. fl. karla Fimmtudagar: 18.00—18.50 3. fl. kvenna 18.50—19.40. 4. fl. karla. 19.40—20.30. 2. fl. kvenna. 20.30— 21.20. Mfl. of( 1. fl. kvenna. 21.20— 22.10. 3. fl. karla. 22.10—23.00. 2. fl. karla. Laugardalshöll Þríðjudagar: 2L50—23.05. Mfl. karla Föstudagar: 18.30— 19.20. Mfl. kvenna 19.20— 20.35. Mfl. karla Mætið stundvislefta. Geymið auj’Iýsinf’una. — Stjórnin. DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu Kápa og síður kjóil og gardínur til sölu, einnig pílu- rúllugardínur og fleira, allt á góðu verði. Upplýsingar í síma 36126. Hvað fæst í Kirkjufelii? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið velkom- in í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Notuð einlit gólfteppi til sölu. samtals 43 fm, selst I einu lagi eða fleiri á 1000 kr. fm. Uppl. í síma 73700 milli kl. 6 og 8. ísskápur. eldhúsborð og folald til sölu. Uppl. i síma 53734 eftir kl. 7. Litil steypuhrærivél til sölu. Uppl. i síma 75188. Philips ísskápur til sölu, verð 30 þúsund, tekk- hjónarúm með stoppuðum gafli, 2 svefnbekkir, sem ný dökkbrún mokkakápa nr. 42. stofugardínur, gulbrúnt damask, 10 lengjur. Upplýsingar í Dvergabakka 22, 1. hæð til vinstri, eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld. Til sölu ný ítölsk myndavél i leðurtösku, amerískir kjólar, nr. 10, nýr sænskur kjóll, nr. 42, og þýzk dragt og kápa nr. 42, einnig stórt eftirprentað mál- verk (innrammað) eftir Asgrím Jónsson. Uppl. I síma 10174 eftir kl. 6. Tii söiu stáiþvottapottur, þvottavél, hrærivél, barna- skautar, drengjaföt á 13—15 ára og kvenskór. Uppl. I síma 53103. HP—45: Til sölu Hewletl-Packard 45 vasa- tölva af fullkomnustu gerð, vél í sérflokki. Uppl. í síma 15083 eftir kl. 6. f-7-----------> Oskastkeypt Frón kexskápur með glerhurðum óskast til kaups. Uppl. í síma 28570 frá 9—6. Linguaphone í ensku. Oska eflir að kaupa vel með farið linguaphone-námskeið á plötum. Simi 26578. Verzlun Nýsviðnar lappir. Sviðalappir iil sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstig og Siilvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 15644. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartágarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalinu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalira, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. 1------------------------------- Leikfangahúsið Skóiavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótbo-ltar, bobbborð, biljardborð l-2-2‘-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, ruggúhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego. kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka. peysu, leppa i skóna, af öllu þessu öðlast lof, enda skiptir þú við Hof. Fatnaður Kápa og kjóldragt og fleira til sölu. stor númer. 48—52. Simi 41296. Fyrir ungbörn Nýlegur Swallow kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 85906. Barnavagn til sölu, gott verð. Uppl. í síma 73715. Svalavagn óskast til kaups. Upplýsingar í síma 53037. Öska eftir kerruvagni. Upplýsingar í síma 71620 eftir kl. 6 í kvöld og annaó kviild. Vel ineð farinn tvíburavagn til sölu. Upplýsingar eftir kl. 6 í sima 42278. Barnabilstóli óskast, Britax eða Cindico. Uppl. í sima 74664. Barnabílstóll og iétt kerra, t.d. regnhlífarkerra, óskast til kaups. Sími 37909 eftir kl. 17. 1 Vetrarvörur D Ný barnaskíði og skór nr. 32, til sölu, verð kr. 10.000.- Uppl. í síma 82953. I Húsgögn 8 Skenkur úr tekki og stálfótur undir sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 92-6026 eftir kl. 7. Til söiu svefnbekkur. Upplýsingar i síma 32763. 2 sófar í barnaherbergi til sölu. Upp- lýsingar í síma 72283. Barna- og unglingasvefnsófi með rúmfatageymslu til sölu, lítur vel út og er með óslitnu bláu áklæði. Upplýsingar í síma 66173 eftir kl. 8 á kvöldin. Svefnherbergishúsgögn, „rokoccö". til sölu og einnig tví- breiður svefnsófi. Upi>l. I síma 18164. Til sölu 1 manns svefnsófi. Uppl. í síma 41527 frá kl. 5—8. Á sama stað óskast vel með farinn dívan. Nýkomið plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Hverfisgötu 18 kjallara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett. sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Éggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Hvíldarstólar: Til sölu fallegir þægilegir hvíldar- stólar nteð skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á- bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Heimilistæki Göinul General Electric þvottavél til sölu. Uppl. í síma 18192 eftir kl. 6. Ísskápur til sölu, tvískiptur með frysti- og kæli- hólfum. Sínii 71629 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp, ekki mjög lítinn. Upplýsingar i síma 30457 eftir kl. 4. Sjónvörp Nordmende sjónvarp I tekkskáp til sölu. verð kr 35 þús. Uppl. I síma 27366 eftir kl. 5 í dag. Nordmende 24 toinniu nýlegt sjónvarp til'sölu. Uppl. I síma 71580. Hljómtæki Vel með farið Sanyo- bilasegulbandstæki með útvarpi til sölu. Upplýsingar i sima 35007. selst ódýrt. Til sölu sem nýtt sambyggt útvarp með magnara, sjálfvirkur plötuspilari, kassettu- segulband og 2 hátalarar. Uppl. í síma 75179 eftir kl. 5. Nýlegur Toshiba SM 390 plötuspilari með innbyggðu út- varpstæki og hátölurum til sölu. Upplýsingar í sima 40541 eftir kl. 7. Til sölu mjög gott Sony TC 230 spólusegulbands- tæki, stereo, í mjög góðu standi. 2 hljóðnemar og nokkrar spólur geta fylgt. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma 72027. Hljóðfæri Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. í síma 52257. Saxófónn. Óska eftir að taka á leigu saxófón. Tilboð sendist augld. DB fyrir föstudagskvöld merkt „Saxófónn — 28978“. Hljómsveitarmenn. 6 strengja bassi óskast, einnig raf- magnspíanó. Á sama stað er til sölu Hammond orgel, L-122, og ,100 vatta bassamagnari með 2x15 tommu boxi, sem nýr (amerlsk- ur). Uppl. í síma 42832 I tíma og ótíma. Mjög vel með farið Bentley pianó til sölu. Sími 13941. Til sölu orgel, smíðað af ísólfi Pálssyni. Uppl. í sínta 75188. I’íanó óskast á leigu. Sími 44895. Óska eftir að kaupa kontrabassa. Ui>|>1. í sinta 16907 eftir kl. 5. Harmoníka óskast keypt, 40—120 óassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. Ifr

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.