Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 16
1C DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 197o. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. september. Vatnsberinn (21.jan. —19. feb): Ileimilislífið ætti að hafa eitthvað óvænt en ánægjulegt i för með sér. Ef þú þarfnast samþykkis fjölskyldunnar í einhverju máli, þá ætti það að fást auðveldlefía. Tilvalinn tlmi til að kaupa nauðsynjar fyrir heimilið. Skyndilegar fréttir gætu haft fjárhagslegan ágóða í för með sér. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Dagurinn verður hlandaður gleði og alvöru. Hann er hentugur til ferðalaga og funda utanhúss. Temdu þérvarfærni þegar fjármál eru annars vegar. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þetta verður fremur rólegur dagur þó heimilislífið geti orðið stormasamt. Siðdegið ætti að henta vel til afgreiðslu einkamála. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér gengur verr en áður að umbera kröfuhart fólk, en það ætti þó að lagast. Stjörnurnar eru hlynntar áformum þínum, svo lengi sem þú lætur ekki fljótfærnina taka völdin. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Þú ert ekki mjög hress, líkamlega. Taktu deginum með ró. en vertu öllu viðbúinn. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Örlitillar spennu virðist gæta í kringum þig. Ef þú þarft áð taka ákvarðanir varðandi einka- eða fjármál, þá gerðu það strax. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Horfurnar eru góðar fyrir öll eignaviðskipti. Stjörnurnar hafa góð áhrif á heimilis- og fjármálalífið. Ánægjulegar fréttir munu berast frá einhverjum ættingja. Meyjan (24. ágúst —23. sept): Beindu óskiptri athygli þinni að því sem þú aðhefst þá og þá stundina. Þessi timi er heppilegur til breytinga og til að taka ákvarðanir. óvæntur gestur gæti valdið breytingum á áformum þínum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir. að hagnast á einhverju um þessar mundir og heimilislifið ætti að vera ánægjulegt. Einhver tilhögun virðist koma þér mikið á óvart. Rólegt yfir ástalífinu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjármálin þarfnast athugunar i dag, frestaðu öllum fjárfrekum áformum. Félagslífið ætti aðblómgast. Forðastu öll viðskipti. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Bezt væri að fylgja hugmyndum annarra svo lengi sem það er hægt. í dag ætti að forðast að blanda saman gömlu og nýju. Steingeitin (21.des.— 20. jan.): Hvað heimilislífið varðar ætti blómlegt og ánægjuiegt tímabil að vera framundan. Vertu ekki of hógvær, heldur ófeiminn við að koma sjálfum þér og málefnum þínum á framfæri. Afmælisbarn dagsins: Þetta gæti orðið ár lífs þíns ef þú heldur rétt á spilunum og nýtir öll tækifæri til hins ýtrasta. F.vrir þá sem eru ástfangnir ætti áttundi mánuðurinn að vera ánægjulegastur, og hið sama gildir um viðskiptafólk. Líkur eru á einhverjum ferðalögum þetta árið. Nr. GENGISSKRANING 177 — 20. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar . 186.10 186.50' 1 Sterlingspund . 319.40 320.40' 1 Kanadadollar 190.95 191.45' .00 Danskar krónur .3127.40 3135.80' 100 Norskar krónur .3450.80 3460 10' 100 Sænskar kroríur .4311.20 4322.80' 100 Finnsk mörk .4808.70 4821.70' 100 Franskir frankar .3800.60 3810.80' 100 Belg. frankar ... 487.30 488.80' 100 Svissn. frankar 7532.50 7552.80' 100 Gylliríi .7147.50 7166.70' 100 V-þýzk mörk .7531.30 7551.60' 100 Lírur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch ...1061.00 1063.90' 100 Escudos ... 600.65 602.25' 100 Pesetar ... 274.30 275.10' 100 Yen 64.69 64.86' ' Breyting frá siðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri simi 11414. Keflavík si.nar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Haínar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnai'bg í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Húsmæðrasamtökin hafa sett hann á þína viku- k>Ku pókerspilamennsku." 2-Í6 King Fgatuf. Syndicate. Inc., 1976. World right, rr.erved ? r CO-ð J Þetta er nýjasta vitleysan. Markmiðið er að bera út órhóður um eins marga forseta, lifandi eða dauða, og unnt er á 30 mínútum. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, sftjkkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavík vikuna 17.—23. september er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidögum og almenn- um frídögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl.22 að kvöldi. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum.og almennum fridögum. Haf narf jörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru geínar í simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Haínarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 0g kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard/og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.3'* Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19—19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símura 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp- |ýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Orðagáta 97 Gátan líklst venjulegum krossgátum. Lausmr koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er Stótt. 1. Buxur 2. Græðari 3. Býst við hinu besta 4. Borg 5. Athugun 6. Truntur. Launs á orðagátu 96: 1. Sekkur 2. Kjölur 3. Flötur 4. Kettir 5. Meiður 6. Falleg. Orðið I gráu reitunum SJÖTUG Nær allir náðu sex spöðum á spil norðurs-suður í tvímennings- keppni í Danmörku, en allir töp- uðu slemmunni, þegar austur ríg- hélt í hjörtu sín — nema einn.' Vestur spilaði út tígultíu. Hvernig vinnur þú spilið? Austur sagði tvo tígla eftir hjartaopnun norðurs. Nordur ♦ D1063 <?ÁKD98 0 64 + Á2 Vestur + 8 V2 01098732 + G7653 Austur + 4 G10754 0 ÁKDG + K108 SUÐUR + ÁKG9752 <?63 05 *Ð94 Suður trompaði annan tígul austurs. Þá tók hann öll trompin nema eitt og hélt ÁKD98 í hjarta og laufaás í blindum. Austur varð að kasta frá hjörtunum fimm og laufakóng. Það er sama hvað hann gerir. Kastþröngin var óverjandi. Ef austur kastar hjarta verður fimmta hjarta blinds 12. slagurinn. Ef austur kastar laufi verður laufadrottning suðurs 12. slagurinn. Svo einfalt var það. Fjögurra manna skákmót var nýlega haldið í Manilla — Karpov, Ljubojevic, Torre og Browne — og þar tapaði heims- meistarinn Karpov fyrir Torre, Filippseyjum, í þeirra fyrstu skák innbyrðis. Þessi staða kom upp i skák þeirra. Torre hafði svart og átti leik, en sá ekki hið einfalda framhald 41. — Bxb2 42. Kxb2 — Df2+ og hvíti kóngurinn hefur um þrjá reiti að velja til að láta máta sig á. Þetta kom þó ekki að sök. 41.------Dc4? 42. Db7+ — Kd6 43. Db8+ — Kxd5 44. Dd8+ — Ke6 45. De8+ — Kf5 46. Dd7+ — Kg6 47. Dg4+ — Kf8 48. Rc3 og hér fór skákin í bið, en Karpov gafst upp án þess að tefla frekar 48.-----Dfl+ 49. Rbl — Dcl! 50. De2 — Dc2! og öllu er lokið. Mikið er nú gott aö maður er ekki poppari, þá fær inaður ekki ÓVandaðar kveðjur i blaöinu!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.