Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1970'. iy Framhald af bls. 17 Ljósmyndun 8 Áhugaljósm.vndarar (amatörar). Hjá okkur fáiö þið allt til mynda- ííerðar. stækkara, 3 gerðir. stækk- unarramma, 26+3Ö pappír, Agfa, Argenta. perur í myrkrastofur, þurrkara, klemmur, bakka, tanka, hitamæla, valsa, mæliglös o.fl. Og gleymið ekki okkar vinsælu fram- köllunarefnum, tilbúin, löguð með íslenzkum leiðarvísi. Ama- tör, ljósmyndavöruverzlun, Laugavegi 55. Simi 22718. Minolta SLT 101 myndavél til sölu m/3 linsum og fleiri fylgi- hlutum. Uppl. í síma 19562. Agúst. Minolta SRT-101, 35 mm Ijósmyndavél m/58 mm linsu og 125 mm aðdráttarlinsu til sölu ásamt leðurtösku. Uppl. í síma 26785. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). Riffill, Sako 243 heavy með kíki 6+32 Brno Hornet til sölu. Báðir rifflar eins og nýir. Upplýsingar í síma 53107 eftir kl. 19. '--------------Á Dýrahald Ilvolpur til sölu. Upplýsingar í síma 18352. Iley til sölu. Uppl. í síma 91-19922. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Óska eftir að kaupa stell á Hondu SS 50 árg. ’74. Sími 82666. BSA Lightning árg. ’71 til sölu, 650 cub., í toppstandi. Uppl. í síma 98-2302 milli kl. 1 og 5. Norton 850 cc árg. ’74 til sölu, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 98-2302. Gylfi. Suzuki 50 til sölu. Upplýsingar í síma 42252 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Honda 350 XL '74 til sölu, mjög vel farin, keyrð 4.700 km. Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 40365. Raleigh karlmannsreiðhjól 28” til sölu, sem nýtt. Uppl. i síma 15890 eftir ki. 8. Vélhjól — Vélhjól til sölu og sýnis Ilonda CB 550, 4 cyl. árg. '76, 710 þús., llonda XL 350 árg. '76. 450 þús., Honda XL 350, árg. '74 320 þús., Ilonda SL 350, árg. '73 350 þús., BSA-M21 600 cc árg. ’61 150 þús. Dekk 18, 19. 21 tommu stærðir, vélhjóla- jakkar i skærum litum auka ör.vggi í umferðinni. Örfá stykki eftir, gott verð. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun Ilannesar Ólafs- sonar, Skipasundi 51, sími 37090. 1 Safnarinn 8 Ný frimerki 22. sept. Urnslög í miklu úrvali. Kaupið nteðan úrvalið fæst. Kaupum íslenzk frímerki. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. /---------;------> Fasteignir Ilellissandur. Einbýlishús til siilu. Upplýsingar i sima 93-6720. Ég meint i ekkert ljótt meó hessii Til sölu einbýlishús 6g bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavikursvæðinu. Utborgun 5,5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í síma 51475 á kvöldin. Til bygginga Einnotað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 51898 eftir kl. 5 á kvöldin. Mótatimbur til sölu. Til sölu 400—500 metrar 1x6 og 150 metrar U4x4. Uppl. í síma 42015 og 43421 éftir kl. 18. Til sölu eru viðarþiljur (kirsuberja fairline) í loft eða á veggi. Uppl. í síma 92-7647. 17 feta árabátur til sölu (snekkja, mastur og segl fylgja). Uppl. i síma 51060 eftir kl. 7. Trilla til sölu, 2,4 tonn, með nýrri Saabvél. Upp- lýsingar i sima 93-1438 eftir kl. 8 á kvöldin. 3 tonna trilla með dísilvél i góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 92-6035 eftir kl. 18. I Bílaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgrelðslu blaðsins í Þverholti 2. Cortina 1600 XL til sölu, fjögurra dyra, árgerð 1974, ekin 19000 þús. krn. Verð 1300 þús. kr. gegn staðgreiðslu. Upplýsingar i síma 36540 eftir kl. 5. Til sölu Peugeot dísil 404. árg. '71, með bilaða vél, verð ca. 400 þús, skipti möguleg á dýrari bíl, milligjöf í peningum. Uppl. í sími 31362. Fíat 132 special árgerð 1974, ekinn 31 þúsund km, til sölu útvarp og snjódekk fylgja, fallegur og góður bíll. Verð 11 hundruð þúsund, skipti á ódýrari bíl möguleg. Upplýsingar í síma 52737 eftir kl. 7. Opel Rekord árg. ’66 til sölu þarfnast smáviðgerðar, verð kr. 50.000. Á sama stað er til sölu 4 ný snjódekk á kr. 35.000. Uppl. í síma 71050 milli kl. 16 og 22. Óska eftir góðri 3ja gíra gólfskiptingu. Uppl. í sima 32241 milli kl. 18 og 20. Til sölu gott hús á Willys (Mayerhús), selst fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 34410 eftir kl. 7. Vantar vinstra frambretti á Benz '64, 190 gerðin. Uppl. í sima 83704. VW’73 til sölu. Upplýsingar í síma 86915 eftir kl. 7. Til sölu úrvals Skódi 110 ’71 í toppstandi, 4 nagladekk fylgja. Upplýsingar i síma 34102 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Skoda Oktavía Combi í góðu lagi. Upplýsingar eftir kl 7 í síma 75565. Sunbeam Arrow ’70 Commer sendibíll og Rússi ’69 til sölu. Bilarnir eru allir skoðaðir ’76. Uppl. í síma 86548. Volvo vörubifreið árg. ’61, til sölu, góð vél og gír- kassi, drif og stálpallur og sturt- ur. Uppl. í síma 92-7633 á daginn. VW arg. ’66, til sölu. Er til sýnis á stæði Menntaskólans við Hamrahlíð að vestanverðu milli kl. 6 og 9 í kvöld og næstu kvöld, R-24374. Vörubíll til sölu Chevrolet árg. ’54 vörubíll til sölu eða í skiptum fyrir sendi- ferðabíl, helzt Chevrolet eða Ford. Uppl. í síma 92-6591. Fiat 125. \ Til sölu mikið af varahlutum í Fíatl25 Berlína árg. ’72. Uppl. i síma 42832 f tíma og ótima. Fíat 128 2ja dyra árg. ’75 til sölu, litur rauður, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 42511 eftii kl. 7. Dodge Dart árg. ’66, til sölu 4ra gíra með læstu drifi og krómfelgum. Uppl. í síma 32650 eða 31464. Til sölu mjög falleg Cortína árgerð ’72, ekin 73 þúsund km 4 góð snjódekk á felg- um fylgja. Uppl. í síma 75422. Óska eftir að kaupa Cortínu árg. ’63—’66. Uppl. í síma 40364. eftir kl. 16. VW ’72 1302, ekinn 66.000 km. til sölu. Uppl. í síma 74095 eftir kl. 6. Rambler station árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 43785 eftir kl. 6. Lada Topaz árg. ’75 til sölu ekinn 7000 km. Uppl. í Bílasölunni v/Vitatorg. Simi 12500 og 14100. Til sölu, 4 snjódekk sem ný, stærð 600x15. Passa m.a. fyrir Volvo, Peugeot og Citroen. Verð kr. 5000 stk. Uppl. 1 síma 72027. Fíat 127 ’73 til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 71748 eftir kl. 19. 50 þúsundir. Hvað er það i dag? Skoðaður ’76 í ágætis standi og getur enn sparað tíma og peninga þótt gamall sé VW 1959 Frekari uppl. í síma 66650 eftir kl. 18. Skodi S-100 með nýupptekinni vél er til sölu. Uppl. í síma 92-7163 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Mazda 929 hardtop árg. ’75 til sölu, lítið keyrður og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 85614. Renault 12 TL árg ’7Þ til sölu, ekinn 77 þús./km. Uppl. í síma 17057.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.