Dagblaðið - 23.10.1976, Síða 9

Dagblaðið - 23.10.1976, Síða 9
DAíVBI.AÐIÐ. LAUC.ARDAGUR 2:i. OKTOBER 1976. Þetta er ekki rétti leikurinn í stöðunni. Betra var 8. — — Dc7. 9. Be3 — Be7 10. g4! Einkennandi leikur í af- brigðinu og sérstaklega sterkur í stöðunni. 10. ---e5 11. Rf5 —Bxf5 12. exf5 — exf4 13. Rxf4 — Db6 14. Dd3 — Hc8 15. 0-0-0 — 0-0 16. g5 — Rb4 17. Dd4 —Da5 HALLUR SIMONARSON Það er ekki alltaf sem þarf mikil spil til þess að það standi game á annan vænginn og slemma á hinn. Hér er spil sem kom fyrir hjáBridgefélagi Reykja víkur sl. fimmtudag. Allir á hættu. Mordur * 83 V A965 O DG1073 *G2 Austir * D1052 V KG10742 O 84 *10 •Sl'DI-'K * A <?D83 O K2 * AKD9653 Sagnir gengu: Hörður Símon Þórir Stefán Blöndal Símonars.Sig.s. Guðjohns. Suður Vestur Norður Austur 1 lauf 1 spaði 2 tíglar 3 spaðar 3 grönd 4 spaðar dobl pass 5 lauf Pass pass pass Eins og við sjáum standa' sex lauf því að vestur á ekki hjarta til að spila út. Fórn í fimm spaða hefði einnig verið góð yfir fimm laufum og í sex spaða yfir sex laufum. Það hefði ekkiveriðgott að spila út hjartaás I fimm eða sex spöðum, því þá standa þeir. En Þórir Sigurðsson í norðri hefði aldrei gert það. Þetta spil sýnir að það er ekki alltaf gott að spila út ás ef- andstæðingarnir eru i slemmu. Hér er annað spil sem kom fyrir hjá Bridgefélaginu á fimmtudaginn og eftir að hafa skoðað það sér maður að ekki er alltaf rétt að spila út ás í slemmu. VksTI'H * KG9764 V ekkert O A965 * 874 Norðitr * 76 A O K1075 * KD10987 Austur * KG1093 <7 ,K105 0 G93 * 54 SUÐUR * A854 D986 O AD842 * ekkert Þetta spil var spilað átta sinnum og sex fóru í slemmu sem er vond. Aðeins á einu borði var spilað út laufaás frá vestri og þar vannst spilið. Og þá er spurningin, á ekki að spila út ás í slemmu? Vestur *D2 G7432 06 * AG632 Reykjavíkurmót, undankeppni Staðan eftir tvær umferðir í undankeppni í tvímenningi hjá bridgefélögunum í Reykjavík er þessi: stig 1. Guðmundur Pétursson — Óli Már Guðmundsson 365 2. Símon Símonarson — Stefán Guðjohnsen 360 3. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 355 4. Bragi Hauksson — Óskar Þórðarson 349 5. Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 348 9 Nú er 18. gxf6 ekki góður leikur vegna Bxf6. Einnig þarf Schússler að hafa gætur á skiptamunsfórninni á c3. Sviþjóðarmeistarinn finnur leik sem leysir vandamálin og færir honum um leið vinnings- stöðu. 18. a3! Mjög sterkur leikur. Ef nú 18. — — IIxc3 vinnur hvítur með 19. axb4. 18.----Rxc2 19. Kxc2 - Dxf5+ 20. Hd3 — Rd7 21 Be4 Belginn gafst upp vegna 21. ----Dxf4? 22. Bxh7+og aðrir leikir hjá svarti leysa ekki vandann. ★ A brezka meistaramótinu, sem teflt var í Portsmouth, voru þátttakendur 36. Tefldar voru 11 umferðir eítirMonrad- kerfinu. Jonathan Mestel gerði sér lítið fyrir og sigraði mót- herja sína í níu fyrstu um- ferðunum. Þar með hafði hann tryggt sér brezka meistaratitil- inn. Hann tók lífinu með ró í lokaumferðunum tveimur og hlaut þá aðeins hálfan vinning, samtals því 9,5 vinninga. Annar varð Whitley með 8 v., síðan komu Haugarth og Raynor 7,5 v., Knox og Spelmann 7 v., Bell- in, Chandler Lambert, Miles ' og Povah 6.5 vinninga, en slök frammistaða Anthony Miles stórmeistara kom mjög á óvart. Aðrir hlutu færri vinninga. I sjöundu umferð mótsins vann Mestel Raynor í fallegri sóknarskák. Hvitt Mestel. Svart Raynor. 1. Rf3 — g6 2. e4 — Bg7 3. d4 — d6 4. Be2 — Rf6 5. Rbd2— 0-0 6. c3 —Rc6 7. 0-0 — he8 8. b4 — e5 9. d5 — Re7 10. c4 — Rd7 11. Ba3—f5 12. Rel—Rf6 13. f3 —f4 14. c5 — g5 15. b5 — Rg6 16. Rc4— Bf8 17. b6! — dxc 18. bxc — Dxc7 19. Db3 — Bd6 20. Rd3 — b6 21. Bb2 — g4 22. g3 — gxf 23. Bxf3 — fxg 24. hxg.— h5 25. Hael — Hb8 26. Bdl — Kg7 27. a4 — Bd7 28, Dc3 — He7 29. Bf4! — Hh8 30. Rxg6 — Kxg6. S 4æ m IU li & B8 OT H n sitan Wtt' 31. Hxf6+! — Kxf6 32. Hfl+ — Kg7 33. Df3 — Hh6 34. Rxe5! — Bh3 35. Rg4+ — Be5 36. Df8+ og svartur gafst upp. AÐ SPILA ÚT ÁS í SLEMMU? 6. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 345 Þriðja og síðasta umferðin verður spiluð nk. miðvikudag að Hótel Loftleiðum. Frá-Bridgefélagi Reykjavíkur Staoan éftir fyrsta kvöldið — fjórar umferðir — í barómeter- keppni Bridgefélags Reykjavikur er þessi: A-riðill stig 1. Benedikt Jóhannsson — Hannes Jónsson 30 2. Guðlaugur R. Jóhannsson Örn Arnþórsson 26 3. Jón Baldursson — Guðmundur Arnarsson 25 B-riðilI stig 1. Halldór Hallgrímsson — Stefán Öskarsson 48 2. Bragi Hauksson — Öskar Þórðarson 42 3. Sveinbjörn Guðmundsson — Vigfús Pálsson 25 Næst verður spilað nk. fimmtudag í Snorrabæ, Austur- bæjarbíói. Frá Bridgefélagi Suðurnesja Staðan eftir 14 umferðir í Danivaístvimenningnum er þessi hjá Bridgefélagi Suðurnesja: stig 1. Einar Jónsson — Logi Þormóðsson 185 2. Karl Einarsson — Sveinbjörn Berentsson 85 3. Alfreð G. Alfreðsson — Guðmundur Ingólfss. 77 4. Högni Oddsson — Gestur Auðunsson 77 5. Kjartan Ölafsson — Valur Símonarson 66 6. Guðjón Einarsson — Óskar Gislason 49 Keppni lýkur nk. miðvikudag. Næst verður sveitakeppni spiluð á vegum félagsins og skráning er þegar hafin. Fró Bridgefélagi kvenna Eftir þrjú kvöld, 12 umferðir i barómeterkeppni Bridgefélags kvenna er staðan þessi: stig 1. Vigdís Guðjónsdóttir — Hugborg Hjartardóttir 1975 2. Sigríður Pálsdóttir — Ingibjörg Halldórsdóttir 1887 3. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 1872 4. Olafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 1834 5. Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 1828 6. Asgerður Einarsdóttir — Soffía Theódórsdóttir 1820 Meðalskor 1632. Næstu fjórar umferðir verða spilaðar mánudaginn 25. október í Domus Medica oghefst spilamennskan kl. 19.30. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Urslit í næstsíðustu umferð hjá Tafl & bridgeklúbbnum urðu þessi: stig 1. Sigurjón—Gestur 254 2. Júlíus—Bernharður 253 3. Erlingur —Sverrir 252 4. Hilmar—Ingólfur 232 5. Sigfús—Sigurjón 232 6. Gunnlaugur—Sigurður 227 Staðan eftir fjórar umferðir er þá þessi: stig 1. Sigurjón—Gestur 1022 2. Július—Bernharður 1004 3. Gunnlaugur—Sigurður 918 4. Ingvar—Orwelle 916 5. Ragnar—Sigurður 904 6. Hilmar—Ingólfur 896 7. Erlingur—Sveinn 896 Siðasta umferðin verður spiluð nk. fimmtudag og spila þá 16 efstu í a-riðli. Frá Bridgefélagi Akureyrar Önnur umferð í fjögurra umferða tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar var spiluð sl. þriðju- dagskvöld. Spilað er I tveim 16 para riðlum. Röð efstu para er þessi: 1. Haki Jóhannesson — Stefán Ragnarsson 502 stig 2. Eiríkur Helgason Stefán Jónsson 497 stig 3. Angantýr Jóhannsson — Mikael Jónsson 493 stig 4. Guðm. V. Gunnlaugsson Stefán Vilhjálmsson 490 stig 5. Hörður Hilmarsson — Trausti Haraldsson ' 469 stig 6. Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson 467 stig 7. Ármann Helgason — Jóhann Helgason 452 stig 8. Örn Einarsson — Zarióh Hamad 447 stig 9. Soffia Guðmundsdóttir — Disa Pétursdóttir 444 stig 19. Arnald Reykdal — Gylfi Pálsson 441 stig 11. Hermann Tómasson — : Asgeir Stefánsson 440 stig 12. Alfreð Pálsson — Guðm. Þorsteinsson 440 stigi Meðalárangur er 420 stig. — Þriðja umferð verður spiluð nk. þriðjudagskvöld í Gefjunarsaln- um. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Staða efstu para í hausttví- menningskeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar þegar einni um- ferð er ólokið: 1. Árni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 416 stig 2. Halldór Bjarnason — Hörður Þórarinsson 394 stig 3. Albert Þorsteinsson — Kjartan Markússon 349 stig 4. Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 341 stig 5. Agúst Helgason — Ölafur Ingimundarson 336 stig Frá Ásunum Á mánudaginn hófst Butler- tvímenningur, þátttakan var mjög góð eða 31 par. Eftir fyrStu um- ferð er staðan þessi: Meðalskor er 24 st. 1. Sigtryggur Sigurðsson — Guðmundur Pétursson 35 st. 2. -3. Ármann Lárusson — Sverrir Ármannsson 34 st. 2.3. Sverrir Kristinsson — Erling Jónsson 34 st. 4. Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 32 st. 5. Valgarð Blöndal — Kristján Blöndal 31 st. 6. Jón Hilmarsson — Þorfinnur Karlsson 30 st. 7. Guðmundur Pálcson Sigmundur Stefánsson 29 st. 8. Ester Jakobsdóttir — Ragna Ólafsdóttir 28 st. Næsta umferð verður á mánu- daginn í Félagsheimili Kópa- vogs og hefst kl. 20'stundvíslega. Reykjanesmót i tvímenningi hefst 6. nóv. Spilað verður í Festi í Grindavík. Sveitakeppni hefst svo 14. nóv. Búizt er við mikilli bátttöku og eru spilarar beðnir að láta skrá sig hjá félögunum. Spilað er um silfurstig. K0MIÐ TÍMANLEGA Trésmiðir óskast í vinnu utan borgarsvœðisins. Hótt kaup í boði. Uppl. i sínta 32912 Skrifstofuhúsnœði til leigu við Vatnsstig, 80 ferm. Laust strax. Uppl. í sima 11414 á vinnutima.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.