Dagblaðið - 23.10.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 23.10.1976, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUK 23. OKTOBER 1976. DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR 23. OKTÖBER 1976. , I 5* V: U I ' $ \ L Æs Nýr plötusnúður i Sesari: Veitinsahúsið Sesar hefur nvvenð ráðið til starfa enskan plötusnúð. Johnny Mason, sem þesar hefur tekizt á við það verkefni að halda uppi fjörinu á staðnum með góðum áransri. Mason ei'enfíinn nýgræðingur í slarfinu, hefur starfað sem piötusnúður í heimalandi sínu í 7 ár þótt hann sé ekki nema 23 ára gamall. Bæði hefur hann rekið eigið ferðadiskótek og auk þess starfað með ýmsum þekktum hljómsveitum, svo sem Glitter Band, Hot Choeo- late og Alvin Stardust svo aðeins fáeinar séu nefndar af handahófi. Þá hefur Johnny Mason skrifað hljómplötugagn- rýni f.vrir blað í heimaborg VARD ÞRIÐJII KEPPNI PLÖTUSNÚÐA í ENGLANDI « Johnny Mason við tækin i Sesari^ sinni. Hastings í Suður- Englandi. en þar í landi er al- gengt að plötusnúðar hafi þann starfa. Ennfrentur má netna að Mason varð þriðji i keppni plötusnúða á Englandi öllu árið 1975 en það þykir talsverður frami i sjálfu landi plötusnúð- anna. — „Mér lízt prýðilega á klúbbinn hérna,“ sagði Mason á dögunum, ,.og hljómtækin eru mjög góð. Einnig finnst mér fólkið afar vingjarnlegt og ég hef þegar séð margar laglegar stúlkur. í Englandi koma menn hins vegar miklu fyrr kvöldsins á diskótekin og fara fyrr heim. Það er kannski vegna bjórsins. Hvers vegna er ar.nars ekki bjór hér á íslandi?" Þetta revndist ekki mögulcgt að skýra út fvrir Mason og hann hélt áfram: „Svo finnst mér ekki mjög skemmtileg músik í íslenzka út- varpinu það sem ég hef heyrt. Ég hef tvisvar sinnum starfað við útsendingu í Radio Luxem- burg, sem ég held að íslend- ingar hlusti talsvert á, og þá með Boh Stewart. sem er einn þekktasti úívavpsmaðurinn þar. Það er spiluð góð músík í því útvarpi. Annars á ég enga sérstaka uppáhaldstónlist og ég er reiðu- búinn til að spila hvað sem er í Sesari.Bg reyni svona að finna út hvað fólkinu fellur bezt við og þegar fólkið er ánægt þá er ég ánægður. Bg get sem bezt spilað f.vrir hvaða aldurstlokk sem er.“ Johnnv Mason er ráðinn hingað frá stærsta umboðsfyrir- tæki i Englandi, Meeca, og bauðst honum að fara til Bahrein, en valdi Island heldur. Hann er ráðirjn fram í janúar og ætlar að dvelja hér yfir jólin. „fig verð kannski dálítið einmana á jólunum en þó er það ekki víst. Eg held ég eigi eftir að kunna ágætlega við mig hér,“ segir hinn geðþekki, enski plötusnúður að lok- um. Hann hefur þegar vakið athygli í Sesar og er fróðlegt að kynnast nánar eigin plötusafni hans sem hann hefur meðferðis til að skemmta gestum í hinum vistlegu salarkynnum þessa veitingahúss. Um þessar mundir er verið að gera Sesar enn vistlegri með ýmsum breytingum, auk þess sem ýmis nýlunda, skemmtiatriði o.fl. er þar á döfinni, en það kemur i ljós síðar. New York 1. (2 ) If You Leave Me Now.................................Chicago 2. (1 ) Disco Duck..........................Ricke Dees and His Cast 3. (3 ( A Fifth of Beethoven......Walter Murphy and The Big Apple 4. (10) Rock‘n Me............................... ««••••.» jviler B'>nd 5 (11) The Wreck of the Ednmnd Fitzgerand Gordon Ljghtfdoi 6. (7 ) She's Gone ...................................Hail and Oates 7. (!) ) Magic Man ...........................................Heart 8. (8 ) I Only Wanna Be With You....................Bay Cit.v Rollers 9. (13) (Don’t Fear) The reaper....................Blue Oyster Cult 10. (16) Muskrat Love...........................Captain and Tennille VINSÆLDALISTAR Listinn yfir vinsælustu lögin i London þessa viku sýnir það svart á hvítu hvers vegna poppiðnaðurinn á í erfiðleikum vegna minnkandi sölu á plötum og minnkandi áhuga hjá tónlistarmönnum.A öllum listanum er aðeins ein plata sem vekur áhuga. Það er Sailing með Rod Stewart. Hún kemur nú upp á listann í annað sinn. Það er nokkuð síðan hún hefur verið á vinsældalistanum áður. Vinsælustu hljómsveitirnar þessa viku. Pussycat og Sherbet. hefóu einhverntíma verið notaðar aðeins til uppf.vllingar og plötuútgefendur notað þær með því hugarfari að það gæti vel verið að þeir gætu átt svo sem eitt lag á vinsældalista. Þessar hljómsveitir hafa engin sérkenni, lilla hæfileika til að koma fram á sviði, og alls ekki er líklegt að þær geti haldið sér á toppnum nema í stuttan tíma. Það sem eftir er af listanum eru ný nöfn eða sérfyrirbrigði eins og Demis Roussos, sem hafa varla nokkuð með tónlist að gera. London 1. (1 ) Missisippi....................................Pussycat 2. (6 ) Howzat........................................Sherbet 3. ( 3) Sailing ....................................Rod Stewart 4. (11) When forever has Gone....................Demis Roussos 5. (2 ) Dancing Queen ................................... Abba 6. (10)Hurt ........................................Manhattans 7. (17) If You Leave Me Now............................Chicago 8. (4 ) Diseo Duck........................Rick Dees and His Cast 9. (20) Summer of my Life...........................Simon May 10. (7 ) The Best Disco In Town ...................Ritchie Family • Hong Kong 1. (2 ) Wham Bam Shang a Lang Silver 2 (2 ) No No Joe Silver Convention 3. (4 ) Don't Stop Believin Olivia Newton-John 4. (8 ) Shake Your Bootv K.C. and Sunshine Band 5. (9 ) Street Singin Ladv Flash 6. (1 ) Let 'em in Wings 7. (5 ) You Should Be Dancing The Bee Gees 8. (7 ) See You On Sundav Glenn Campbell 9. (12) I Onlv Want to be With You Bav Citv Rollers 10. (13) If You Leave Me Now Chicago ■HÍHHHHHHHHHI^^HHHHHHHHHHHHHH f \ i/ ] VIV jftjj N^v ^C\ f Y Y x \ -'Ít, t " Endur fyrir löngu hœttu allar klukkur heimsins að ganga. tnginn skildi neitt í þessu og enginn gat útskýrt það. Allir úrsmiðir stóðu róðalausir Dag nokkurn reiddist lítill maður í litlu þorpi klukkunni sinni svo að hann tók að bölva sinni biluðu klukku í sand oq ösku. Þó bar svo við að klukkan fór að ganga. Hann sagði nógranna sínum fró þessu og það fréttist um allt. Allir tóku að bölva sínum klukkum og þœr fóru að ganga. En þó tók ekki betra við — Ekkert þýddi oð bölva þeim. Þó komst einhver að því að pœr fóru i gang, þegar þœr Þetta endaði með því að fólk notaði allan tímo sinn til þess að kyssa dróttarvélar og bölva Það er skoðun margra að þetta hafi verið upphaf þeirrar menningar sem við þekkjum nú

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.