Dagblaðið - 23.10.1976, Síða 22

Dagblaðið - 23.10.1976, Síða 22
22 C Bíóauglýsinggr eru á bls. 20 ) (fl DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. OKTÖBER 1976. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 22,30: Bíómyndin r AGÆTIS HUGMYND EN KEMST EKKITIL SKILA í kvöld er bandarísk gaman- mynd frá árinu '52 á skjánum og heitir hún Glæsileg fortíð. Kvikmyndahandbókin okkar gefur þessari mynd ekki nema tvær og hálfa stjörnu og lofar það ekki mjög góðu um skemmtigildi hennar. Þessi mynd er byggð á sögu eftir John D. Weaver og nefnist á frummálinu Dreamboat. Aðalhlutverkin eru leikin af Clifton Webb og Ginger Rog- ers. Myndin 'fjallar um háskóla- kennarann, Thornton Sayre. Hann var þekktur kvikmynda- leikari á dögum þöglu myndanna, en það eru næsta fáir sem vita um það. Allt í einu tekur sjónvarpið upp á þvi að sýna gömlu myndirnar hans og stjarna kennarans lýsir skærar en nokkru sinni fyrr. I kvikmyndahandbókinni segir að þetta sé ágæt og fyndin hugmynd en komist einhvern veginn aldrei ti! skila í myndinni. Sýningartíminn klukkustund og er ein tuttugu mínútur. Þýðandi Jökulsson. er Stefán -A.Bj. Sjónvarpið sendi okkur þessa mynd, sem er úr kvikmynd kvöldsins, en ekki berum við kennsl á þessa leikara. Sjónvorp i kvöld kl. 20,35: Ringulreið ÓVÆNTIR ATBURÐIR BÍÐA BÓNDANS ÞEGAR HANN KEMUR HEIM AF HESTAMANNAMÓTI „Epísk ópera“ í þremur þáttum, Ringulreið, eftir Flosa Ölafsson og Magnús Ingimarsson er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.35. Ringulreið var sýnd í Þjóðleik- húskjallaranum á sl. vetri. Verkið er skopstæling á ýmiss konar listrænum still>rigðum sem þekkt eru úr leikhúsum og fjölmiðlum. Leikendur eru Arni Tryggva- son, Sigriður Þorvaldsdóttir, Randver Þorláksson, Ingunn Jensdóttir og Guðrún Stephensen Leikstjóri er I'losi Ölafsson Hljómsveitarsljóri ei Magnús Ingimarsson Stjórn upptöku annaðist Egill Eðvarðsson Myndin sýnir Arna Tryggvason í hlutverki Marinós óðalsbónda og þær Magðalína kona hans (Sigríður Þorvaldsdóttir) og Rósamunda. innileg frænka bóndans (Ingunn Jensdóttir) falla að fótum hans. -A.Bj. Útvarp í dag kl. 17,30: Framhaldsleikrit barna og unglinga Fyrsti þáttur: Maðurinn með flöskurnar Fyrsti þáttur framhalds- leikrits fyrir börn og unglinga er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 17.30. Leikritið heitir Skeiðvöllurinn og er í l'jórum þáttum. Fyrsti þátturinn nefnist Maðurinn með fliiskurnar. Þetta er ástralskt leikrit eftir Patriciu Wrightson og gerist í Astraliu. Þýðandi er llulda Valtýs- dóttir. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Leikendurnir eru: Arni Benediktsson, Einar Benedikts- son, Stefán Jónsson, Þórður Þórðarson, Jón Aðils, Knútur R. Magnússon. Helgá Jónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Flutningstimi leikritsins er hálf klukkustund. ^ -A.Bj. Sjónvarp kl. 21,40: Skemmtiþóttur í kvöld Sænska leikkonan Ann-Margret Olsson skemmtir sjónvarps- áhorfendum með söng og dansi ki. 21.40 í kvöid. Auk hennar koma fram í þættinum Tina Turner og The Osmonds. Þýðandi er Stefán Jökulsson. -A.Bj. Laugardagur 23. október Fyrsti vetrardagur V.OO Morgunútvarp. Wðuríregnir kl 7.00. 8.15 ok 10.10. Fróttii kl. 7.30. 8.15 (t>K forustugr. dajibl.). 9.00 oy 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund bamanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þvðinKar sinnar á söKunni ..Jerutti frá Refarjóðri" (6). TilkynninKar. Lótt Iök milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dauskráin. Tónleikar. Tilkynn- inuar. 12.25 Veðurfresnir o« fróttir. Tilkvnn- ingar. Tónleikar. 13.30 A seyði. Kinar Örn Stefánsson. stjórnar .nýjum lauKardaKsþætti með daK.skrárkynninKU. viótölum. íþrótta- fréttum. frásöKnum um veður <>k færö o.fl. 15.00 í tonsmiðjunni Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 VeöurfreKnir. íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.45 Tónleikar. 17.00 Sóð og heyrt í Noregi og Svíþjóð. Matthias EKKertsson kennari flytur sióari þátt sinn. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Skeiðvöllurinn” eftir Patriciu Wríght- son. Edith Ranum færði i leikbúninK Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri Þórhallur SiKurðsson. Fyrsti þáttur: ..Maóurinn með flöskurnar" 18.00 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. TilkynninKar. 19.35 Hugleiðing ó veturnóttum. Dl'. Broddi Jóhannesson fl.vtur. 20.00 Þættir úr óperunni ..Brúðkaupi Fígarós" 20.40 „Sommeren* sidste blomster" Dag- skrá á 75 ára afmæli Kristmanns Guð- mundssonar skálds. Ævar R. Kvaran leikari les smásöKuna „1 þokunni" <>k höfundur sjólfur kafla úr ..Góu- Kióðri" (hljóðritun frá 1946) EinnÍK flutt Iök við ljóð Kristmanns. — Gunnar Stefánsson kynnir. 21.30 Lótt tónlist eftir Kurt Weill, Goorge Gershwin og Igor Stravinskí. 22.00 Fréttir. 22.15 VeðlirfroKnir. Dansskemmtun ut- varpsins i vetrarbyrjun. Auk danslaKa- HuininKs af hljómplötum leikur hljómsveit. Árna lsleifssonar i u.þ.b. hálfa klukkustund. SönKkona Linda Walker (23,55 Fréttir). Sunnudagur 24. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- ' son vÍKsIuhiskup flytur ritniiiKarorö <>K hæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfrennir. Otdrátt- ur úr forustUKreinuin daKbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fl'éltir. Hver er j símanum? Arni Gtinnarsson <>K Einar Karl llaraldssoii stjórna spjall- <>k spurniiiKaþ:otti i boinu samban<li við hlustondur. 10.10 VeðurfreKnir. Morguntónleikar. Coneentus Musico Instrumentalis sveitin í VinarborK leiicur Serenöðu eftir Johann’ Joseph Fux: Niko- laus Harnoncour stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson dómpróf- astur. OrKanleikari: Arni Arin- bjarnarson. 12.15 DaKskráin. Tónleikar. 12.25 Veóurfregnir ok fréttir. Tilkynn- inKar. Tónleikar. 13.15 Hvað er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gíslason prófessor flytur fyrstr hádeKÍserindi sitt: Náttúruskilyrði til fiskveiðaí Norður-Atlantshafi. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.00 Þau stóðu i sviðsljósinu. Fyrsti þátt- ur: Alfreð Andrésson. Rakinn verður ferill Alfreðs og fluttar ' gamanvísur. gamanþættir og leikatriði. Óskar Ingi- marsson tekur saman og kynnir. 16.00 íslenzk einsöngslög. Guðmunda Elíasdóttir syngur: Fritz Weisshappel leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf ó sunnudogum. Svavar Gests kvnnir lög af hljómplötum. 17.10 Kórar barna- og gagnfræðaskólans ó Solfossi syngja. Stjórnendur: Glúmur Gvlfason og Jón Ingi Sigurðsson. 17.30 Útvarpssaga barnanna: ,,Óli frá Skuld" eftir Stefón Jónsson. Gisli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 Stundarkom meö orgelleikaranum Helmut Walcha sem leikur verk eftir Bach. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fróttir. Tilkvnningar. 19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Fró tonlistarhatið i Bregenz i lumar. Sinfónluhljómsveitin i Vínarborg og Mstislav Kostropovitsj leika Konsert- sinföniu fyrir sellö og hljómsveit op. 125 eftir Sergej Prokofjeff: Leopold Hager stjórnar. 20.35 Aðild íslands að Sameinuðu þjóðun- um. Margrét R Bjarnason frétta- maður tekur saman þátt i tilefni þess að þrjátiu ár eru liðin siðan íslend- ingargengu i samtökin. 21.50 Blósarakvintett eftir Jón Ásgeirsson. Norski blásarakvintettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Voðurfregnir. Danslög. Sigvaldi .Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrarlok. Mánudagur 25. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 <>k 9.05: Valdimar Örnólfsson leik- fimikennari <>k Magiuis Pélursson pianöleikari (alla virka daga vik- unnar) Fréltir kl 7.30. 8.15 (<>g forustugr. lamlsmálahl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Frank M. llalldórsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Stein- iinii Bjannaii lieldur áfram lestn þýö- ingár sinnar á söguniii ..Jerutti frá Refarjöðri" eftir IVcil Bödker (7) TiÞ kyniiiiigar. kl 9.30. Létt lög milli atriúa. Bunaðarþattur kl 10.25: Krist- iiiundur Jóliamiessoii bóndi a Gilja- landi i Haukadáí segir fréttir úr beimaliöKum í viðtali siuu við Gisla Kristjánsson fy rrveramli ritstjöra. Islenzkt mól. kl 10.40: I)r Jakob Beiiediklsson lalar (eiidurtekn). Morguntonleikar kl. 11.00.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.