Dagblaðið - 25.11.1976, Síða 11
DAGBT.AÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1976.
bigarettuvísitalan og brenni-
vinsvísitalan eru lýsandi dæmi
um minnkandi verögildi ís-
lenzkrar krónu.
Arið 1960 kostaði brennivíns-
flaskan 280 krónur, nú 2600
krónur, þá kostaði viskí
(Johnnie Walker, Red Label)
410, núna 3800 krónur. Þá
kostaði sígarettupakkinn 30
krónur, núna 220 krónur, og
þannig mætti lengi telja.
Verðið hefur margfaldazt.
Af þessum sökum og ýmsum
öðrum hefur mér alltaf leikið
forvitni á að fá nákvæma vitn-
eskju um álagningu á áfenga
drykki og þá um leið kostnaðar-
verð. Ég vildi fá að vita hversu
mikið ég væri að greiðaí ríkis-
sjóð þegar ég keypti áfengis-
flösku. Þetta er skattur og ég
hef alltaf haldið að þegnar
þjóðfélags ættu heimtingu á að
vita hversu mikið þeir greiða í
skatt.
En af einhverjum sökum
hefur þetta verið leyndarmál
hingað til. Að minnsta kosti
sagði Jón Kjartansson, forstjóri
ÁTVR, mér. að þetta væri við-
skiptaleyndarmál. Eg var ósam-
mála honum og sem betur fer
fleiri og þvi get ég nú birt i
fyrsta skipti í íslenzku dagblaði
meðfylgjandi skrá um kostn-
aðarverð. útsöluverð og álagn-
ingu rikiseinkasölunnar.
Skráin er því miður ekki tæm-
andi en á henni eru flestar vin-
sælli áfengistegundir.
Þær reglur, sem farið er eftir
við verðlagningu, eru þessar
samkvæmt upplýsingum
ÁTVR:
..Leitazt er við að hafa sama
útsöluverð á likum tegundum
og þar með fá svipaða upphæð
pr. flösku fyrir sams konar
áfengi og pr. ntille fyrir sams-
konar tóbak. Þó geta hér all-
mikil frávik á orðið við verð-
breytingar því dæmi eru um að
áfengistegundir, sem eru á
sölulista í dag, hafa lent í allt að
4—6 verðhækkunum, t.d.
áfengi sem keypt er inn í árs-
byrjun 1974 og hreyfist lítið.
Prósehtuálagning hlýtur þá að
Kjallarinn
Halldór Halldórsson
skekkjast svo og upphæð sú að
breytast, sem inn kemur pr.
flösku. þegar verðhækkanir eru
örar, e.t.v. 4 sinnum á ári eins
og varð árið 1974. Allar verð-
breytingar innanlands fara
eftir fyrirmælum fjármálaráðu-
neytisins. Tegundir, sem seljast
ört. eru keyptar inn á eins til
þriggja mánaða fresti, þá gætir
gengissigs og e.t.v. verðhækk-
ana erlendis svo og hækkunar
flutningsgjalda og annarra
gjalda-. Þessi staðreynd hlýtur
að valda skekkju við saman-
burð á tegundum. sem kannski
eru keyptar á 2ja eða 3ja ára
fresti, hvað prósentuálagningu
snertir. Misræmi. sem skapast
alltaf við verðlagningu sam-
kvæmt framansögðu, er revnt
að lagfæra við hverja verð-
breytingu. Álagning á áfengi
fer að hluta til eftir styrkleika.
Álagningin er að jafnaði all-
miklu lægri á léttum vínum en
sterkum drykkjum."
En skráin talar sínu máli.
Rétt er að taka fram að methaf-
inn á skránni, Överste Brann-
vin með 5120% álagningu.
Vonandi hefur þjóðin ekki
gle.vmt því hve þorskurinn er
okkur íslendingum dýrmæt
auðlind. Af heildarútflutnings-
verðmæti sjávarafurða árið
1974 var þorskurinn 50%.
Sjávarafurðir voru hins vegar
75% af heildarútflutningi
landsmanna. þannig hefur
þorskurinn staðið undir
37—40% af heildarvöruút-
flutningi á íslandi það ár. Hætt
er við að íslenskt efnahagslíf
standist það ekki þegar
þorskinum verður útrýmt.
í mars síðastliðinn vetur kom
fram ný aðvörun um hrikalegar
afleiðingar þeirrar miklu of-
veiði sem nú á sér stað á þorski.
1 skýrslu alþjóða Haf-
rannsóknaráðsins segir eftirfar-
andi m.a.: ..Bæði stofnstærð
þorsksins og hrygningarstofn-
inn hafa farið minnkandi á síð-
ustu árum....Það skal tekið
fram að hr.vgningarstofninn er
aðeins 30% af því sem hann var
árið 1970.“
Ennfremur á öðrum stað:
„Fiskveiðidánarstuðull er nú
alltof hár og langt yfir þvi
marki sem nauðs.vnlegt er til
þess að ná mesta afrakstri á
hvern nýliða sem kemur inn í
stofninn. Ef fiskveiðidánar-
stuðullinn væri minnkaður
niður í 0,6 (þ.e. sóknin minnk-
uð um helming) þá mundi afli á
sóknareiningu smám saman
tvöfaldast og það myndi auk
þess gera það mögulegt að
hrygningarstofninn gæti allt að
því þrefaldast þó afrakstur á
hvern nýliða í stofninum
mundi aðeins vaxa um 1 %.
Margs konar hagræði myndi
nást með þvi að minnka enn
frekar dánarstuðulinn niður
fyrir 0.6. Afraksturinn á hvern
nýliða í stofninum myndi hald-
asl óbreyttur. Heildarstofn-
stærðin á stærð hrygningar-
stofnsins myndi vaxa og við-
komubrestir í stofninum
myndu minnka verulega.
Minnkun á fiskveiðidánar-
stuðlinum niður í 0,4 (þ.e.
sóknin minnkuð niður í ’-íi af
því sem hún er nú), myndi gefa
97% al' mesta hugsanlega af-
rakstri á hvern nýliða sem bæt-
ist í stofninn og þyngd
hrygningarstofnsins myndi
fimmfaldast miðað við þá stærð
sem nú er búist við að hann nái,
en það er um 150.000 tonn."
Þrátt fyrir þessar mjög
auðskiljanlegu aðvaranir og
ábendingar hefur ráðherra upp
á sitt eindæmi látió þdð
viðgangast að veidd verði 320-
340.000 tonn á þessu ári eða um
100.000 tonnum meira en sett
var fram sem algjört hámark í
tillögum fiskifræðinga fyrir
ári.
1 viðtali við Timann laugar-
daginn 20. nóv. lætur ráðherra
hafa eftir sér eftirfarandi orð:
„Það er min persónulega skoð-
un að það sé meiri þorskur í
sjónum en fiskifræðingar vilja
vera láta".....-Tillögur fiski-
fræðinga Hafrannsóknastofn-
unar fundust mér lítið rök-
studdar og hafa þær lítið
visindalegt yfirbragð. Þessar
tillögur byggjast allar á áætlun-
um og að stofnarnir séu svo
veikir álít ég að sé vanmat."
Svo mörg voru þau orð.
Maður sem lætur nafa eftir
sér ummæli sem þessi getur
tæpast verið með öllum mjalla.
Ummælin eru í fyrsta lagi frek-
leg möðgun við fiskifræðinga
og Hafrannsóknastofnun og í
öðru lagi sýna ummæli hans og
aðgerðir á undanförnu ári að
ráðherra hefur alls ekki skilið
inntakið í þeim orðum sem hér
að framan eru rituð.
Menn viroast eiga auðvelt
með að skilja það að það geti
ekki verið hagkvæmt að reisa
eitt álver til viðbótar í Straums-
vík til þess að framleiða á sama
rafmagni og núverandi álver.
Menn virðast einnig skilja
það að það sé ekki skynsamleg
ákviirðun bónda. sem finnst
hann fá of lítið hey af túnun-
um sinum. að kaupa sér nýjan
Iraktor með betri og fullkomn-
ari sláttuvél i þeirri von að með
því móli einu fái hann meiri
afrakstur af lúnuin sínum.
Að skilju að fiskveiðiflotinn
sem beint er á þorskveiðar.sé
mun stærri en sem samsvarar
hámarksafrakstursgetu þorsk-
stofnsins virðist vera inun
erfiðara.
Ef Matthías Bjarnason
hefur svolitla sérstöðu vegna
þess að ÁTVR býr enn að
birgðum frá marz-mánuði 1974
sem keyptar voru á 67 krónur
hver flaska. Samkvæmt birgða-
talningu munu vera til 17
flöskur af þessari tegund í
landinu nú. Þær fara að verða
rarítet.
Hér er einmitt lýsandi dæmi
um tilhneigingu við verðlagn-
inguna, þá að hafa svipað verð
á svipuðum tegundum. Þannig
geta „ódýrar" tegundir lent í
sama verðflokki og „dýrari"
tegundir. Raunar er Överste
Brannvin svolítið sérstætt
dæmi. Þannig kemur í ljós að í
desember í f.vrra kostaði þessi
tegund 50 krónum meira út úr
vínverzlun en Alaborgar-
ákavíli. sem þó var næstum
þrisvar sinnum dýrara sam-
kvæmt kostnaðarverði. Överste
Bránnvin kostaði 67 krónur,
Álaborgar-ákavíti 168 krónur.
Þetta hefur verið „leiðrétt" því
nú kosta báðar tegundir 3500
krónur þótt kostnaðarverð á
hvc.rri tegund sé enn hið saraa.
En svo er til dæmis hægt að
kaupa Stolichnaja-vodka á
3.750 krónur, þ.e. f.vrir 250
króna hærra verð þótt
kostnaðarverð þess sé þremur
krónum læ'gra en kostnaðar-
verð á Alaborgar-ákavíti. ög
það er fleira skrýtið. Til dæmis
er kostnaðarverð á Fleisch-
mann viskíi 200 krónur en 240
krónur á Gordons gini. Samt er
Fleischmann viskí 100 krónum
dýrara í útsölu. Og sjeníver teg-
undirnar á meðfylgjandi skrá
eru 20 krónum ódýrari sam-
kvæmt kostnaðarverðdálkinum
en Gordons gin. Þó er sjeníver-
inn 200 krónum dýrari. Sama
misræmi var á álagningar-
skránni frá því í desember. Og
svona mætti lengi telja. Þetta
mun vera þaulhugsað.
A 19 ára ferli sínum sem for-
stjóri ÁTVR hefur Jón Kjart-
ansson ekki viljað birta svona
ítarlega skrá og hér fylgir með.
En tímarnir breytast og menn-
irnir með. Þess vegna getum
við nú séð svart á hvítu hvað
Kjallarinn
Reynir Hugason
sjávarútvegsráðherra hefur
rangt fyrir sér og fiskifræðing-
ar rétt fyrir sér, þ.e. ef þorsk-
stofninn er raunverulega eins
lítill og fiskifræðingar segja,
mun þorskinum verða útrýmt á
næstu tveimur árum með á-
framhaldandi óbreyttri sókn.
Ætlar þjóðin þá að sjá til
þess að Matthías Bjarnason
verði látinn svara til saka?
Er yfirleitt hægt að láta
órökstudda skoðun eins manns,
jafnvel þótt hann sé ráðherra.
ráða því að grundvellinum sé
kippt undan efnahagslegu sjálf-
stæði þjóðarinnar 30-40 ár fram
í tímann? En það er einmitt það
sem getur gerst ef þorsk-
stofninn hrynur.
Það er að mínu viti
óviðunandi að almenningur
skuli ekki taka i taumana er
ráðamenn þjóðarinnar ganga
fram fyrir skjöldu og bera á
borð fyrir alþjóð ákvarðanir og
fullvrðingar á borð viö þær sem
að framan greinir, sem ekki
standast einfalda prófun al-
niennrar heilbrigðrar skyn-
semi.
Kevnir Ilugason
verkfra'ðingur.
lagt er á áfengið sem við
kaupum.
Þótt almennir borgarar geti
ekki keypt áfengi á kostnaðar-
verði þá er sá dálkur æði for-
vitnilegur fyrir þá sem vilja
vita á hvaða vildarkjörum hinir
útvöldu fá áfengið sitt. Hinir
útvöldu eru starfsmenn er-
lendra sendiráða, ráðherrar og
forstjóri ÁTVR. Slík kjör eru
ærin búbót.
Miðað við að hver einstakl-
ingur þessa þjóðfélags yfir tví-
tugsaldri verji 60—70 þúsund
krónum í áfengi árlega, sem
mér telst til að sé nálægt sanni,
þá þurfa hinir útvöldu ekki að
greiða fyrir sama magn nema
sem nemur um 2000—3000
krónum, m.ö.o. verð sem sam-
svarar einni brennivinsflösku.
En því má ekki gleyma að ofan-
greindir kaupa sjálfsagt meira
áfengi en aðrir borgarar þessa
þjóðfélags. Það gera gesta-
boðin. Vð getum með velvilja
litið á þetta sem nokkurs konar
magnafslátt.
En semsé, gerið þið svo vel.
Hér birtist í fyrsta skipti í ís-
lenzku dagblaði þokkalega ítar-
leg skrá um kostnaðarverð, út-
söluverð og álagningu á áfengi.
Við skulum bara vona að hún
úreldist ekki fljótlega með
nýrri verðhækkun á þessari
vinsælu neyzluvöru.
Halldór Halldórsson
Álagningarskrá ÁTVR
ÁFENGI:
Rauövín:
St. Emilion
Beaujolais Cruse 1/1 fl.
Cótesdu Rhone Rouge
Vina Pomal 1/1 fl.
Chianti Ruffino 1.88ltr.
Hvítvín:
White Bordeaux
Chahlis
Bernkastler (Blue Nun)
Liebfraumilch Anheuser 1/1 fl.
Tres Torres 1/1 fl.
Chateau La Sa'le
Ljos rauövín:
Mateus Rosé 1/1 fl.
Kampavin:
Cordon Vert. demi sec
Freyðivín:
Asti Spumante 1/1 fl.
Portvín:
Silver Fox
Sherry:
Drv Sack
Bristol Cream
Vermút:
Martini. sætnr 1
1 fl.
Aperitífar
Dubonnet 1/1 ltr.
Bitter Campari 0.92 ltr.
Koníak:
Courvoisier Le Petit Caporal 1/1 fl.
Remy Martin V.S.O.P. 1/1 fl.
önnur Brandy:
fclxhibition
Whisky:
Johnnie Walker Black Label
Johnnie Walker Red Label 1/1 fl.
Johnnio Walkor 1/1 gall.
Haiu's Diinple Scotch
HaÍK’j. Gold Label 1/1 fl.
Ballantine's 1 1 fl
Seagram's V.O. 1 /1 fl.
fc'leischmann Pi eferred. blended
Brennivín:
Brennivin (ísl.) 1 /1 fl.
Aalborg Akvavit Taffel 1/1 fl.
Löiter Aquavit Cammel
Överste Bránnvin
Vodka:
Wyborowa 1 1 fl.
Stolichnaja 1/1 fl.
Tindavodka 1/1 fl.
fc'inlandia
Smirnoff
Gin:
C.ordon s London Drv 1/1 fl.
Genever:
Melcher’s Delitart 1 1 fl
Hulstkamp Red Label 1 1 fl.
Romm:
Bacardi Carta Blanca 1 1 fl.
Ronrico White Label 1/1 fl.
Púns-
Ponche Cervanle
Líkjörar:
D.O.M. Benédictine 1 1 II.
Chartreuse Verte 1 1 11.
('ointreau 1 I fl.
Dratnhuie
C.L.O.C. Orange '•* fl.
Kahlua 1 1 fl.
Soutliern Comfort
Bols C.reme De (!acao 1 1 I I
(’.ordial Misniowka 0.5 Itr.
Bitterar:
\ngostusbitter 2 o/.
hegormeister Bitler 1 I II
Ymsar tegundir:
Pimms no. I C.up.
Pernod 0.98 It r.
Cordon's Letnon (lin
Kokkteill. sietur 1 111
VerA í nóvember 1976
KostnaAarverA ÚtsöluverA Álagning
> \Nkranm kunna aö leyuast villur |>ar
pvi hirt au abyrgöar.
345,- 1.750,- 400%
350,- 1.050,- 200%
300,- 1.100.- 250%
220,- 900,- 232%
508,- 2.000,- 290%
204,- 900,- 340%
527,- 1.370,- 160%
300,- 1.000,- 232%
360,- 1.150,- 219%
217,- 900,- 315%
326,- 950,- 190%
220,- 900,- 309%
1.031,- 2.900,- 181%
295,- 1.590,- 408%
337,- 1.530,- 354%
401.- 1.600,- 300%
432,- 1.700.- 290%
307.- 1.500,- 397%
357.- 1.600.- 348%
460.- 2.100.- 357%
809,- 4.400.- 440%
1.083.- 5.000,- 362%
158,- 2.900.- 1735%
755.- 4.300,- 870%
494.- 3.800.- 1357%
1505.- 22.000,- 1360%
445.- 4.300.- 870%,
250.- 3.800.- 1400%
252.- 3.800.- 1408%
300.- 3.9U0.- 1210%
200 3.900.- 1820%
170.- 2.600.- 1420%
168,- 3.500.- 2080%
270.- 3.750,- 1270%
67,- 3.500.- 5120%
150,- 3.550.- 2280%
165.- 3.750.- 2160%
148.- 3.200,- 2060%
250.- 3.750.- 1410%
200.- 3.750.- 1700%
240.- 3.800.- 1510%
220.- 4.000.- 1680%,
220.- 4.000.- 1690%,
320.- 4.000.- 1140%,
260.- 3.850.- 1310%,
280,- 3.400.- 1110%,
730.- 3.900,- 430%,
760.- 4.800.- 530%,
770.- 3.750,- 390‘V,
500,- 3.000.- 500%,
205.- 1.550.- 1660%,
550.- 2.600,- 370%,
510.- 3.800.- 640%,
390.-. 2.500.- 540%,
170.- 2.000.- 1080%,
91,- 600.- 560%,
540.- 3.400,- 530%,
280.- 2.200.- 680%,
397.- 3.900,- 880%,
269.- 3.250.- 1140%,
2 1 ().- 1.950.- 830‘V,
voru lesnar tölurnar i suna Hún ei