Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.11.1976, Qupperneq 13

Dagblaðið - 25.11.1976, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976. 13 ^rt Street í Leicester. Liðin skildu til varnar er Simson — Steve um tækifæri til að sjá leikinn í : Köln [inum i Magdeburg skoraði im í gærkvöld Belgarnir áttu i mestu erfiðleikum með að brjóta niður sterka vörn Þjóðverjanna og það var ekki fyrr en fjórum mínútum fyrir leikslok að Molenbeek náði aðfkora eina markið í leiknum — varnamaðurinn Lafont skoraði. Magdeburg — eina liðið frá A- Evrópu til að sigra í Evrópukeppni lék við ungverska liðið Videoton. Leikmönnum Magdeburg héldu eng- in bönd — Joakim Streich, sem er íslenzkum knattspyrnumönnum að góðu kunnur, skoraði fyrsta mark leiksins. Síðan komu tvö mörk fra Tyll — hið fyrra í fyrri hálfleik. Mewes skoraði fjórða mark Magde- burg — og a-þýzki landsliðsmaðurinn Pommerenke bætti við hinu /immta sannarlega góður sigur Magdeburg. AEK frá Aþenu lék við Rauðu stjörnuna frá Belgrad. Grikkirnir unnu athyglisverðan sigur — 2-0 — en í síðustu umferð sló AEK út Derby frá Englandi, svo síðari leikurinn verður Rauðu stjörnunni áreiðanlega erfiður. ikarinn f Magdeburg — Magdeburg, A- Þýzkalandi, — Videoton, Ungverja- landi, 5-0 (2-0). Mörk Magdeburg skoruðu Streich, T.vll 2. Mawes og Pommerenke. Ahorfendur 15 þús- und. í Bilbao: Atletieo Bilbao, Spáni, — AC Miiano, Ítalíu, 4-2 (1-1). Mörk Atletico skoruöu: Calos 2 og Dani 2 — 1 víti. Mark Mílanóliðsins skoraði Capello. Portúgal sigraði Austurriki 1-0 i undankeppni Evrópumóts unglinga 18 ára og vngri. Leikurinn fór fram í Vín í Austurriki. Ekki vitum við þó hvort liðið hefur komizt áfram. þar sem ekki var tekið fram hvorl þetla væri fvrri eða síðari leikur þjóðanna. Úrslitakeppnin fer fram í Belgíu næsla sumar og hefur Island þegar Ir.vggl sér sa-li í úrslilakeppninni. ísland sigraði Noreg samanlagt 2-1 — 1-0 sigur hér heima og jafnlefli 1-1 í Noregi. Sparkað og hlaupið Irtil knattspyrna sagði Arni Ágústsson eftir að hafa séð Celtic sigra í Glasgow s gærkvöld — Þetta var enginn leikur. Hlaup og spörk. Það er alltaf mikil spenna, þegar Rangers og Celtic leika i Glasgow, en þarna keyrði úr hófi fram. Þetta er fimmti eða sjötti leikurinn sem ég se þessa jöfra Glasgowborgar á knatt- spyrnusviðinu í leik og jafnframt slakasti leikurinn, sem-éghef séð hjá þessum frægu félögum. Ceitic Sigraði með eina markinu, sem skorað var í ieiknum og átti held- ur meira í leiknum, sagði Árni Agústsson, sem nú er staddur í Glasgow og fylgdist með leik Rangers og Celtic í gærkvöid í skozku úrválsdeildinni fyrir Dag- blaðið. Jóhannes Eðvaldsson lék ekki með Celtic, en var vara- maður. Engar breytingar voru gerðar á liði Celtic í leiknum. Ein hjá Rangers. Colin Stein, sá frægi kappi. sem lengi lék með Coverttry, kom inn sem vara- maður hjá Rangers síðustutíu mínúturnar. Þetta er í fyrsta skipti sem ég se Celtic sigra Rangers, sagði Árni ennfremur. Eg var fyrir miklum vonbrigðum með leikinn, því knattspyrnulega séð var hann ákaflega slakur. Hlaup og aftur hlaup — spörk og aftur spörk, en sáralítil, jákvæð knattspyrna. Það er kannski afsökun á lélegum leik Rangers, að tveir af beztu leik- mönnum liðsins gátu ekki ieikið vegna meiðsla, þeir Derek John- steone og Forsyth, en Celtic hefur litla afsökun. Celtic var heldur skárra liðið framan af og fékk fleiri tækifæri, en hins vegar komust sóknar- menn Rangers lítið áleiðis gegn vörn Celtic, þar sem Pat Stanton var sterkur í vörninni. En vörn Celtic átti líka léttan dag, þar sem allan hreyfanleika vantaði í leik Rangers. Vel var þó unnið aó marki Celtic á 36. mín. Leikið alveg frá eigin vallarhelmingi og það var Joe Craig, sem skoraði Lokakafla leiksins sótti Rangers nær stanzlaust og reyndi að jafna — en Celtic-liðið dró sig í vörn til að halda markinu. Spennan var gífurlega mikil og hróp áhoríenda sem voru yfir 70 þúsund á Ibrox, leikvelli Rangers, mikil. En eins og ég sagði áður er ekki mikið um bennan leik að segja. Þetta var ekki fótbolti, sagði Árni Ágústs- son að lokum. Murdock, sem lengi var þjálfari hjá Val, var með Árna á leiknum og við ræddum einnig við hann eftir leikinn. Já, þetta er rétt hjá Árna. Þetta ear slappur leikur sagði Tiann á sinni ágætu íslenzku. Það var mikil harka, en lítill fótbolti. Celtic-liðið var betra "og verðskuldaði sigurinn og mark Craig var gott. Danny MacGrain, bakvörður, var bezti maður liðsins og Kenny Dalglish Iék einnig vel. Pat Stanton var mjög öruggur í vörninni — leikmaður 'sem alltaf má treysta. Annars hefur verið mjög mikið um meiðsli hjá Rangers-liðinu síðustu vikurnar og fjarvera Johnstone og Forysth hafði áreiðanlega mikil áhrif. Hávaði hinna 70 þús- und áhorfenda á Ibrox var voða- legúr — það glymur enn í eyrun- um á manni. Ég held að Jóhannes Eðvalds- son hafi góða möguleika á að komast á ný í aðallið Celtic. Hann æfir vel og er sterkur, en hins vegar var ég að heyra að félag hér á Skotlandi fylgdist vel með hon- um.Það hefur ekki fengizt stað- fest hvaða félag þetta er, en ég hef ekki mikla trú á því, að Jóhannes skipti um félag í bráð, sagði Murdoch að lokum. Þrír leikir voru í skozku úrváls'- deildinni í gærkvöld — þar á meðal leikur Rangers og Celtic, sem fara átti fram 6. nóvember, en var frestað.Aberdeen sigraði Ayr á heimavelli 1-0 og náði við það forustu í deildinni á betri markamun en Dundee Utd. Joe Harper skoraði markið í leiknum. Hibernian lék á heimavelli við Motherwell og tapaði 0-2. Staðan í úrvalsdeildinni eftir leikina i gær Arni Agústsson fylgdist með leik Rangers og Celtic. Aberd.een Dundee Utd. Celtic Rangers Motherwell Hearts Hibernian Partick Ayr Kilmarnock 12 7 12 8 11 6 12 12 11 11 10 12 10 23-12 23- 18 24- 12 19-13 22-19 18-21 11-14 »9 10-13 9 14- 31 7 15- 26 5 17 17 15 13 13 9 Ég skal slá úr þér tennurnar. föðru sinni eru Þeir Roger og Bommi istaðnir að slagsmálum. c ^Hættið.-Þið farið báðir í leikbann Þrautir og heilabrot á 4 síðum. Krossgátur, getraun, myndgáta. o r o--: HCÍlflbfOÍ ^ verðlaun vikulega IIKU

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.