Dagblaðið - 25.11.1976, Qupperneq 17
PAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976.
17
Margrét Guðlaugsdóttir, sem
fæddist að Fellskoti í Biskups-
tungum 6. maí árið 1901, lézt 18.
nóvember sl. Foreldrar hennar
voru Katrín Þorláksdóttir og Guð-
laugur Eiríksson. Var hún ein tíu
systkina. Þriggja ára fluttist Mar-
grét til Hafnarfjarðar í fóstur til
Margrétar Guðnadóttur og Þor-
láks Þorlákssonar. 3. desember
1925 giftist hún Pjetri Jóhanns-
syni verzlunarmanni. Eignuðust
þau tvær dætur, önnur dó í fæð-
ingu en hin, Sigríður, er gift og
búsett hér í borg.
Jóhannes Ferdinand Jóhann-
esson, fyrrverandi stórkaup-
maður, verður jarósunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 26.
nóvember kl. 15.
María Gísiadóttir, Laufási Stokks-
eyri, verður jarðsungin frá
Stokkseyrarkirkju laugardaginn
27. nóvember kl. 14.
Ingibjörg Ólafsdóttir frá Stein-
d.vrum Hrísey, veróur jarðsungin
frá Hríseyjarkirkju föstudaginn
26. nóvember kL_14.
Ingileif Guðmundsdóttir, Barma-
hlíð 66, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 26.
nóvember kl. 13.30.
Margrét Björnsdóttir frá Snotyu-
nesi, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni laugardaginn 27.
nóvember kl. 10.30.
Hjálprœðisherinn
FimmtuilaK kl. 20.30 Almenn samknma.
Lautinant Óskar Óskarsson, forstöðumaður á
islandi. talar. Allir velkoninir.
Fíladelfía
Almonn samkoma kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: (larðar Raíínarsson. forstöðu-
maður i Odensi*. Ath. aðeins í þetta eina sinn. p
Nýtt lif
Unglingasanikomu i Sjálfstæðishúsi Hafnar-
fjarðar i kvöld kl. 20.30. Un«t fólk talar ot»
synuur. Beðið fyrir sjúkum. Llflegur sönt>ur.
Allir velkomnir.
Fundir
Aðalfundur
frjálsíþróttafélagsins
Leiknis, Reykjavík
verður haldinn fimmtudattinn 25. nóvember
nk. i Fellahelli. Fundarefni venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
Fuglaverndarfélag íslands
Næsti fræðslufundur FujílavemdarfóIaKs
Islands verður haldinn i Norræna húsinu
fimmtudaj’inn 25.11. 1976 kl. 20.30.
Sýndar verða nokkrar úrvals litkvikmyndir
frá fuj’lalifi ýmissa landa, m.a. funlamyndir
frá ströndum Norður-Þýzkalands ojí fuKla-
mvndir sem Disney hefur tekið í litum.
ÖUum heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir. — Stjórnin.
Amanda Marga.
Opinn kynninuarfummr verður haldinn hjá
hreyfinuunni Amanda Mar«a á fimmtudaKs-
kvöld að BeiK.staðastræti 28 A kl. 20.00.
Allir sem áhuj*a hafa eru velkomnir. Andleu
framför. — þjóðfélausbrevtinn!
Mœðrafélagið
heldur fund fimmtud. 25. nóv. kl. 20 að
Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla.
Munið jólafundinn 30. nóv. að IIverfisKötu 21
or kökubasarinn 4. des. i Lindarbæ. Upplýs-
inuar uefa Jóhanna 1 sima 12701 ou Kristrún í
síma 40042.
Kvennadeild
Rangœingafélagsins
heldur fund föstudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 í
félagsheimili Bústaðakirkju. Konur fjöl-
mennið.
Stjórnin.
AL—AN0N
Aðstandendur drykkjufólk?s.
Reykjavík, fundir
Langholtskirkja kl. 2 laugardaga.
Grensáskirkja kl. 8 þriðjudaga.
Slmavakt mánudaga W. 15-16og
fimmtudaga kl. 17-18
Simi: 19282. Traðakotssundi 6.
Vestmannaeyjar, Sunnudag kl. 20.30. Heima-
götu 24. sími 98-1140.
Akureyrí. Miðvikudag kl. 9-10 e.h. Geislagötu
39. Simi 96-22373.
Basar fyrir kristniboðið
í Konso.
verður i Betaniu Laufásvegi 13 laugardaginn
27. nóv. Opið 2-6. Kristniboðssamkoma kl.
20.30 um kvöldið.
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku i Tjarnarbúð fimmtudag-
inn 25. nóv. kl. 20.30. Fundarefni:
Þú stóðst á tindi Heklu hám.
Pétur Pétursson. þulur flytur erindi og sýnir
skuggamyndir um leiðangra Paul Gaimard
1835 og 1836. Aðgangur ókeypis. en kaffi selt
að erindi loknu. — Ferðafélag Islands.
Félag Snœfellinga og
Hnappdœla í Reykjavik.
Spda- og skemmlikvöld íelagsins verður i
Domus Mediea laugardaginn 27. þ.m. Mætið
stundvislega.
Skemmtinefndin.
Kvenfélqg Lágafellssóknar
líasar félagsins verður haldinn að Hlégarði
sunnudaginn 5. desember kl. 5. Tekið verður
á móti basarmunum að Brúarlandi. þriðju-
daginn 30.11. kl. 20-23 og laugardaginn 4.12
kl. 15-18.
Nefndin.
I.O.G.T.
Basar og kaffisala
verður laugardaginn 27. nóv. kl. 2.30 í
Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Flrum til viðtals í Templarahöllinni á morgun
laugardag frá kl. 2-5. Einnig svarað í síma
13355-20010.
Basarnefndin.
Kvenfélagið Fjallkonurnar
heldur happamarkað og kökubasar laugar-
daginn 27. nóvember. Þær konur. scm vildu
gefa kökur eða aðra hluti, vinsamlegast látið
vita i þessum símum: 71727 Guðlaug, 71585
Birna. 72679 Lilja. 74897 Gústa.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík hefur basar sunnudaginn 28.
nóvember að Hallveigarstöðum. Eftirtaldar
konur taka á móti munum: Sigrún sími
30815. Jóhanna sími 34403, Guðrún simi
82293. Þóra simi 20484, Þuríður sími 32100,
Elín sími 42103. Kökur eru sérstaklega vel
þegnar.
Sýningar
Sýning í
Landsbókasafni
Þess var nýlega minnzt, að 30 ár væru liðin
frá því er íslendingar gerðust ein Sameinuðu
þjóðanna.
Það kom þegar í öndverðu í hlut Lands
bókasafns að taka við ritum Sameinuðu þjóð-
anna og varðveita þau, og er þetta að vonum
orðið geysimikið og fjölþætt safn.
Landsbókasafn efnir nú til kynningar á
ritum Sameinuðu þjóðanna með sýningu í
anddyri Safnahússins við Hverfisgötu.
Sýningin mun standa fram eftir þessum
mánuði og er opin á venjulegum opnunar-
tlma safnsins, virka daga frá 9—19, nema
laugardaga kl. 9—16.
(Frétt frá Landsbókasafni íslands)
Spariskírteini og
vegahappdrættis-
skuldabréf óskast.
Allir árgangar koma
til greina, *Seðla-
bankaverð.
Fyrirgreiðsluskrifstofan/
verðbréfasala
Vestursötu 17, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
simi 12469.
Hafnfirðingar og nágrannar
géta nú fagnað þvi að nú er tekin
til starfa bílaþjónusta i Hafnar-
firði, þar sem aðstaða er til þvotta
á bilum og til minniháttar við-
gerða.
Bilaþjónustan er til húsa að
Dalshrauni 20 (bak við
Fjarðarkaup) i björtu og rúm-
góðu húsnæði. Samtals er aðstaða
fyrir 9-10 blla inni í einu.
Sem fyrr segir þá er þarna að-
staða til þvotta og viðgerða. Verk-
færi eru á staðnum og verður
úrval þeirra aukið smám saman.
Umsjónarmenn munu veita til-
sögn i viðgerðum sé þess óskað.
Einnig verður bón þarna til sölu
og ýmsir smáhlutir í bila.
Fyrst um sinn_yerður opið frá
klukkan 19 til 22 virka daga, en
kl. 9 til 21 á laugardögum og
sunnudögum. Stefnt er að þvi að
opna fyrr á daginn mjög fljótlega.
Eigendur Bilaþjónustunnar Dals-
hrauni 20 eru þeir Erlendur A.
Erlendsson og Ægir Björgvins-
son.
Umboösmann vantar í
NJARÐVÍK
Uppl. i síma 22078 á afgreiðslunni í
Reykjavík eða hjá umboðsmanninum í
Njarðvík, sími 2865
_________mmiAmo
Blaðburðarbörn óskast
á Akranesi
GRUNDIR
Uppi í síma 2261
BIAÐIÐ
i
l
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Fjarstýrðir bilskúrsopnarar,
bandarisk gæðavara, eigum
nokkra fyrirliggjandi.
Fáll Gislason, tæknifiæðingur,
simi 43205.
Geymið auglýsinguna.
Teppi til sölu,
ca. 100 fermetra teppi af stiga-
gangi. Uppl. i sima 30892.
Smiðajárn:
Jólin nálgast og tími jólagjafanna
fer i hönd, við bjóðum 15 gerðir af
kertakrónum og gólf- og vegg-
stjökum á mjög góðu verði.
Handverk s/f, simi 43337, (aðeins
á kvöldin og um helgar).
Bíleigendur — Bílvirkjar.
Nýkoinin amerísk skrúfjárn, sex-
kantasett, visegrip, skrúfstykki,
draghnoðatengur, stálmerki-
pennar, 12 v. loftdælur, lakk-
sprautur, micrometer, gatskerar,
iifuguggasett, boddíklippur,
bremsudæluslíparar, höggskrúf-
járn, suðutengur, stimpilhringja-
klemmur, rafmagnslóðboltar/
fiindurtæki, rafmagnsborvélar.
hristisliparar, topplyklasett með
brotaábyrgð — 4 drifstærðir,
sterkir toppgrindabogar fyrir
jeppa og fólksbíla. bílaverkfæra-
úrval — rafmagnsverkfæraúrval.
Ingþór, Armúla, simi 84845.
Til sölu
Brother prjónavél. sem ný og
ónotuð, módel KH-820. Allir
fylgihlutir nema sniðreiknari.
Uppl. i síma 73020 eftir kl. 2.
Til sölu
notuð Amazon kartöfluupp-
tökuvél og rafknúin flokkunar-
vél. Hagstætt verð. Uppl. á kvöld-
in I síma 22832 eða 25817.
Óskast keypt
Viljum kaupa
vöruvigt sem tekur minnst 100 til
150 kg. Uppl. i sima 32160 og
10469.
Skólaritvél óskast
til kaups. Uppl. i síma 24762.
Oska eftír
að kaupa eldsmiðju i nothæfu
ástandi. Uppl. í sima 99-3148 eftir
kl. 18 i dag.
1
Verzlun
i
Ver/lunin Bimm-Bamm auglýsir:
Tolpukjólar. heilir og tviskiptir,
jakkar og buxur. einnig mussur
og gallafatnaður. opið á laugar-
dögum 9-12. Bimm-Bamm Vestur-
götu 12.
Breiðholt III:
Sérlega vandað grófriíflað flauel
kr. 670 metrinn, terylene efni kr.
1310, nankin kr. 1320, hvitt og
mislitt lakaefni með vaðmálsvend
frá kr. 435, Iakaefni breidd 2.25
kr. 830, straufritt sængurveraefni
100% bómull kr. 665, tvinni og
smávara i miklu úrvali. Verzlunin
Sigrún Hólagarði.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112!
Allur fatnaður seldur langt undir
hálfvirði þessa viku, galla- og
flauelsbuxur á kr.
500,1000,1500,2000 og 2500 kr„
peysur fyrir börn og fullorðna frji
kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900,
kápur og kjólar frá kr. 500, blúss-
ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr.
1000 og margt fl. á ótrúlega lágu
verði.
Kirkjufell:
Fallegar nýjar jólavörur
komnar.Gjafavörur, kerti,
jólakort, umbúðapappir, bönd,
skraut, serviettur o.fl. Nýkomnar,
glæsilegar vestur-þýskar skírnar-
gjafir. Brúðkaupsvörur og allar
fermingarvörur. Póstsendum.
Opið 9-12 og 1-6, laugardaga 9-12.
Kirkjufell. Ingólfsstræti 6. simi
21090.
Allt til uppsetningar
öll fáanleg járn og snúrur. Púða-
flauel, margar gerðir og litir,
fliselín og fóður, einnig allt til
skerma. Uppsetningarbúðin
Hverfisgötu 74, simi 25270.
islenzk
alullargólfteppi i sérflokki. þri-
þættur plötulopi, verksmiðjuverð,
auk þess gefum við magnafslátt.
Teppi hf. Súðarvogi 4, simi 36630
og 30581.
Nýkomið
telpunærföt úr bómull, dömunátt-
kjólar úr terylene og drengja-
peysur, barnavettlÍTigar, hvitir
matardúkar, kínverskir blúndu-
dúkar, hringlaga, og löberar i
ýmsum stærðum, hvitt damask á
kr. 600 m. straufrítt sængurvera-
sett á kr. 4.900, damask-
sængurverasett á kr. 3.500,
sloppafrotté á kr. 725 m, gróf-
rifflað rautt flauel á kr. 670 m.
Verzlunin Höfn Vesturgötu 12.
Margar gerðir stereohljómtækja.
Verð með hátölurum frá kr.
33.630, úrval ferðaviðtækja, verð
frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875, úrval bilahátalara,
ódýr bílaloftnet, músíkkassettur
og átta rása spólur og hljómplöt-
ur, islenzkar og erlendar, sumt á
gömlu verði. F. Björnsson, radíó-
verzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Amerisk bilalökk
frá LIMCO i úrvali. grunnur.
þynnir, spartl, slipimassi. máln-
ingaruppleysir, silikoneyðir.
málningarsigti. H. Jónsson og c/o
Brautarholti 22. simar 22255 og
22257.
Raðsófasett
og tveir djúpir stólar, stóll og
borð úr ,,happy“-setti til sölu.
Einnig útvarpsborð. Upplýsing-.
ar i síma 26694 eftir klukkan 6.
3ja sæta sófasett
og svefnstóll til sölu. Uppl. í sima
36074,
---------^ --------
Borðstofusett
og 6 stólar óskast keypt, má vera
gamalt. Uppl. i sima 40370.
Tveir fataskápar
og 4ra sæta sófasett og 2 stólar til
sölu. Uppl. i sima 86469 eftir kl.
17 i dag.
Til sölu
er danskur svefnsófi, verð 40.000
þús. Uppl. i síma 53523.
Borðstofusett
og 6 stólar óskast ke.vpt, má vera
gamalt. Uppl. i sima 40370.
Revrstólar með púðum,
léttir og þægilegir, kringlótt
re.vrborð og hin'Vinsæíu teborð á
hjólum fyrirliggjandi. Þá
eru kommr altur himr gömlu og
góðu bólstruðu körfustólar.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
simi 12165.