Dagblaðið - 25.11.1976, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1976.
Framhald af bls. 17
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd, gerum verðtilboð. Hag-
smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi, simi 40017.
1
Fatnaður
Til sölu nýtt!
„Cape" úr íkornaskinni, einnig
karlmannsfrakki á þrekinn
meðalmann og barnaúlpa á 12
ára. Alfheimar 40, 1. hæð t.v.,
simi 32925 milli klukkan 5 og 7
e.h.
Pelsinn áuglýsir.
Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval
af alls konar pelsum, stuttum og
síðum í öllt'm stærðum, á mjög
góðum greiðslukjörum. Opið alla
virka daga frá 1-6 e.h. og laugar-
daga 10-12 f.h. Pelsinn Njáisgötu
14, simi 20160.
Fyrir ungbörn
Mjög vel með farin
skermkerra með svuntu til sölu.
Upplýsingar i sima 72377.
Tii sölu
tviburavagn og tviburakerra.
Uppl. til kl. 19 i sima 28645 og
eftir kl. 19 í sima 42633.
Heimilistæki
260 litra kæiikista
til sölu, nýuppgerð hentar mjög
vel undir öl í verzlunum. Upplýs-
ingar i sima 32550 á daginn en
32761 á kvöldin.
Til sölu
2ja ára Candy þvottavél i góðu
lagi. Uppl. i síma 51899.
Til sölu
mjög fallegur borðstofuskenkur
(H árs) á kr. 40 þús, Philips sjón-
varpstæki, 20 tommur, eins árs á
kr. 70 þús. Upplýsingar i sima
38144.
Norsk Capri 330 L
frystikista til sölu, sem ný. Uppl. í
sima 86184.
Til bygginga
8
Mótatimbur
til sölu, ca. 6 þús. lengdarmetrar.
Upplýsingar I sima 73228 eftir kl.
6.
Óska eftir
að kaupa 8-10 fm vinnuskúr.
Uppl. i síma 19775, Ragnar.
Hljómtæki
Til sölu
Selmer gitarmagnari og box, selst
ódýrt. Upp. i síma 74850 eftir kl.
19.
1
Hljóðfæri
8
Gamalt og gott
stórt Ludvi^ Slingerland trommu-
sett til sölu. Uppl. i sima 75091
eftir kl. 6.
Nýlegt Yamaha rafmagnsorgel,
model B4, 2 borð, petali með
trommuheila, til sölu. Uppl. i
síma 32845.
Píanetta,
nýuppgerð, til sölu. Uppl. í síma
32845.
Baldwin rafmagnspíanó
til sölu. Uppl. í síma 32845.
f-------------s
Ljósmyndun
<_____________>
Til sölu
Rainox super 8 sýningarvél. Uppl.
i sima 52027.
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
/S
Ahugaljósmyndarar — amatörar.
Enn meira úrval af stækkunar-
pappír, nýkominn ARGENTA
plastpappír, allar stærðir, t.d. lit-
aður, framköllunarefni, margar
teg., öll tæki til framk., s.s.
tankar, bakkar, klemmur, tengur,
perur, klukkur, tímarofar og fl.
Sérverzlun áhugaljósmyndarans.
Amatör, Laugav. 55, s. 22718.
I
Dýrahald
8
Hestamenn-hestaeigendur:
Tek að mér flutninga á hestum.
Hef stóran bíl. Vinnusimi 41846,
stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími
26924.
Skrautfiskar í úrvali,
búr og fóður fyrir gæludir
ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin'
fiskar og fuglar. Austurgötu 3,
Hafnarfirði. Sími 53784. Opið
mánudaga til föstudagji kl. 5-8 á
,’laugardögum kl. 10-2.
Safnarinn
Kaupum ísl. frímerki
og f.dc. Jólamerki 1976 frá
Akureyri, Kiwanis, Oddfellow,
Kópavogi. Lindner frímerkja-
albúm íslands cpl. kr. 7.300. Lýð-
veldið kr. 4.800. Frímerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, sími 11814.
Honda SS 50
árgerð '74 til sölu. Upplýsingar i
sima 52248.
Þýzkt girahjól—
R.K. 1000 til sölu. Uppl. i sima
11036.
Drengjareiðhjól
til sölu, 24 tommu, þarnast lag-
færinga. Uppl. i sima 51348.
Til sölu
Chopper girahjól og litið reiðhjól.
Uppl. í sima 24104.
Reiðhjól—þrihjól.
Ný og notuð uppgerð barnareið-
hjól til sölu. Hagstætt verð. Reið-
hjólaverkstæðið Hjólið Hamra-
borg 9, Kóp. Varahluta og við-
,gerðaþjónusta, opið 1—6 virka
daga, laugardaga 10—12. Sími
44090. .
1
Fasteignir
8
Til sölu
gamalt einbýlishús i Hafnarfirði,
tilboð. Simi 53723.
Sumarbústaður.
Til sölu litill sumarbústaður i
smiðum. Stendur við Meðalfells-
vatn i Kjós. Uppl. úsíma 53861.
Til sölu
jörð á Vestfjörðum, góð skilyrði
til fiskiræktar og sumarbústaða-
lönd. Uppl. í sima 94-8143.
Bílaþjónusta
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagöju 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina Undir
gprautun og sprauta bílinn. Við
getum úlvegað þér íagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga
vikunnar. Bílaaðstoð h/f, simi
19360.
Bifreiðaeigendur.
Vinsamlegast ath. þá nýjung i
varahlutaþjðnustu okkar að sér-
panta samkvæmt yðar ósk allax
gerðir varahluta i flestar gerðir
bandarískra og evrópskra fólks-
bila, vörubila, traktora, og vinnu-
vélar með stuttum fyrirvara.
Reynið viðskiptin. Bilanaust hf.
Siðumúla 7-9, simi 82722.
Bílaleiga
(lílaleigan hf. auglýsir:
Nýír VW 1200 L til leigu án
fckumanns. Sími 43631.
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allanl
frágang skjala varðandi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðs.vn-
legum e.vðublöðum fá auglýs-
endur óke.vpis á afgreiðslu|
blaðsins í Þverholti 2.
Til.sölu Benz 319
17 sæta árg. 1965, nýr rafmælir,
miðstöð og afturfjaðrir, upp-
gerður kassi og drif, útvarp og
segulband. þarfnast mótorvið-
gerðar, verð kr. 350 þús. Uppl. í
síma 93-1178.
Til sölu Lada Tópas
árg. ’75 ekin aðeins 23.000 km, bíll
í sérflokki, skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. i síma
84406 eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
Skoda árg. ’72
til sölu, billinn er í mjög góðu'
lagi. Uppl. í síma 52218 eftir kl.
18.
Óska eftir að kaupa
jeppa með lítilli útborgun, ca
50.000 þús. kr. Uppl. í síma
35614.
V8 Big-block.
Ford 352 cub. vél ásamt sjálf-
skiptingu til sölu. Einnig til sölu á
sama stað 6 cyl. Falcon vél. Uppl. í
síma 86152 eftir kl. 19.
Til sölu Volkswagen
árgerð ’71. Upplýsingar í síma
75305 eftir klukkan 8 á kvöldin.
Skoda 110 L.
Til sölu er mjög vel með farin
Skoda bifreið árg. ’72. Uppl. í
síma 99-1415.
Óska eftir lélegum VW
með gangfærri vél, á sama stað er
til sölu bensínmiðstöð og snjó-.
dekk með nöglum á Volkswagen.
Uppl. í síma 84392.
Sendiferðabíll.
Til sölu Benz sendiferðabíll,
„gluggabíll", gerð 319 árg. '62. Til
sýnis að Blönduhlíö 13 (kjallara)
eftir kl. 19 á kvöldin.
Mercedes Benz 230
árg '72 til sölu, skipti konia til
greina á Blazer eða Range Rover.
Uppl. á Bílasölu Garðars að
Borgartúni 1. simar 19615 og
18085.
Skoda Combi
árg. ’64 til sölu, selst ódýrt, 2
nagladekk fylgja. Uppl. í síma
18079.
Willys 6 cyl. með blæju.
ekinn 38.000 km, til sölu. Utvarp
og segulband, grænsanseraður,
ný dekk. A sarna stað er til sölu
jeppakerra. Uppl. í síma 93-1143 á
daginn. 2117 á kvöldin (Akra-
nesi).