Dagblaðið - 25.11.1976, Síða 20
20
DA(JBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976.
1
Ýmislegt
8
(iislirt art FlúOuni
nn biiiú virt oifíin kost. Hagkvæmt
vorrt t.d. 2 nætur i tvoKK.Íamanna-
horboi'tti kr. 4.500- og 7 nætur kr
8.000. — Visllottt horbbi'KÍ mob
stoypibarti op hoitum potti. Uppl
oli pantanir í síma 99-661:) ort;
99-66:):). Skjólborp hf. Flúóum.
í
Hreingerningar
8
Tökum að okkur
hreinserningar á ibúðum. stiga-
göngum og- fl.. einnig toppa-
hreinsun. Vandvirkir ' menn.
Uppl. i sima 42785 og 26149.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum og stiga-
göngum, einnig teppahreinsun.
Föst verðtilboð, vanir menn. Simi
22668 eða 44376.
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvouni hansa-
gluggatjöld. Sækjum-sendum.
Pantið i tinia i sima 19017.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
86075. Hólmbræður.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
tímanlega. Erna og Þorsteinn.
Sími 20888.
Vélahreingerningar,
sími 16085. Vönduð vinna. Vanir
menn. Vélahreingerningar.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning, gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahroinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum
stigahúsum og slofnunum, vanir
menn og vandvirkir. Sími 25551.
Vélahreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Föst tilboð ef óskað er.
Uppl. i sima 74907. Richardt
Svendssen.
Toppahroinsu n—
húsgagnahroinsun. Tok að mér að
hroinsa toppi og húsgögn i
ibúðum. fyrirtæk.jum og-
stofnunum Vönduð vinna. Birgir,
simar 86863 og 71718.
Hreingerningar—
Hreingerningar: Hörður Viktors-
son, sími 85236.
Þjónusta
8
Málningarvinna.
Tek að mér húsamálun. Uppl. i
sima 18248.
Húsbyggjendur.
Tökum að okkur mótafráslátt og
hreinsun, gérum föst verðtilboð
ef óskað er, vanir menn. Uppl. i
sima 83907 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ge.vmið auglýsinguna.
Sprautum ísskápa
í öllum nýjustu litunum. Líka
gufugleypa, hrærivélar og ýmis-
legt annað. Uppl. í síma 41583.
Flísalagnir — málningarvinna.
Við voitum yður þjónustu okkar.
flísaloggjum og málum. gorum
föst tilboð. Hringið i sima 71580 í
hádeginu og á kvöldin.
Bifreiðaeigendur athugið!
Tek að mér að þvo og bóna bila.
Simi 83611.
Er handlaugin eða baðkerið
orðið flekkótt af kisil eða öðrum
föstum óhreinindum? Hringið i
okkur og athugið hvað við getum
gert fyrir yður. Hreinsum einnig
gólf- og veggflisar. Föst verð-
tilboð. Vöttur sf. Armúla 23, simi
85220 milli kl. 2 og 4 á daginn.
Odýr og góð þjónusta.
Endurnýjum áklæði á stálstólum
og bekkjum, vanir menn. Sími
84962.
Klæðum húsgögn,
úrval af áklæði, fagmenn vinna
verkið. Borgarhúsgögn Hreyfils-
húsinu Grensásvegi.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og gori við bólstruð
húsgiign. mikið úrval af áklæðum.
Flutningar.
Tökum að okkur alls konar
flutninga á sendiferðabílum, svo
sem skepnuflutninga, búslóða-
flutninga, píanóflutninga og aðra
þungaflutninga jafnt innan bæjar
sem utan, vanir menn. Uppl. í
síma 43266 og 44850.
1
Ökukennsla
8
Ökukennsla — Æfingartimar.
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica. Sig-
urður Þormar ökukennari.
Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla-Æfingartimar.
Kenni ái VW Passat 1976.
Ökuskóli með öllum prófgögnum
ef óskað er. Reynir Karlsson, sim-
ar20016 og 22922.
Ökukennsla:
Lærið að aka Cortinu. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Guð-
brandur Bogason. Sími 83326.
Ökukennsla—æfingartímar.
Kenni á Sunbeam ’76, útvega ÖP
prófgögn, tímar eftir sam
komulagi. Uppl. í síma 40403 eftir
kl. 7.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og
öll prófgögn ásarrtt litmynd í öku-
skírteinið, éf þess er óskað. Hall-
fríður Stefánsdóttir, sími 81349.
Ökukennsla
og vinsælir æfingartímar, læpið
að aka á öruggan hátt. Full-
kominn ökuskóli, öll prófgögn og
litmynd í ökuskirteinið ef óskað
er. Kenni á Volgu. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728.
Kenni
á Mazda 929 á fljótan og öruggan
hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er, nýir nemendur geta
4ryrjað strax. Friðrik A. Þorsteins-
son, sinti 86109.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Ef þú ætlar að taka ökupróf get
ég aðstoðað með góðri ökukennslu
og umferðarfræðslu. Ökukennsla
Jóns, sími 33481.
J
-(
VerzSun
Vjwwsfiufi
Verzlun
é>ilfurljuÖun
Brautarholti 6. III h.
Sími 16839
Móttaka a gömlum miinuin:
l iinmtuda.ua. kl. 5-7 e.h.
l'nstmlaua. kl. 5-7 e.h.
Svefnbekkir í úrvali
á verksmiðjuverði, 6 gerðir eins manns, 2
gerðir tveggja manna, úrval áklœða.
Verð frá
19.400.
Afborgunar
skilmálar.
Tilvalin jólagjöf.
Opið
laugardaga
SVEFNBEKKJA
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavik
Ódýr matarkaup
1 kg egg 395 -
1 kg nautahakk 700,-
1 kg kindahakk 650.-
Verzlunin ÞRÓTTUR
Kínverskar niðursuðuvörur
á mjög góðu verði.
OPIÐ LAUGARDAGA
Plastgler
undtr sKrilstotustólinn, í húsið, í bátinn, í sturtuklefann,
í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ljósa
o.m.fl.
Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð.
Plexi-plast hf.
Laufásvegi 58, sími 23430.
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR OG ÓLAFUR
Armúla 32 — Sími 37700
Alternatorar
og startarar
i Chevrolet. Ford. Dodge.
Wagoneer. Fiat o.fl. í
stærðum 35-63 antp. með eða
án innbyggðs spennustillis.
Verð á alternator frá
kr. 14.400.
Verð á startara frá kr.
13.850.
Amerisk úrvalsvara.
Póstsendum.
BILARAF HF.
Borgartúni 19. sinti 24700.
SIUM SKILHUM
Islenrtt Hugiit ntj Handierlt
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
(SHSVERRIR HALLGRÍMSSON
SmiSa*tofa.Trönuhrau»l S.SIml: 51745.
Skrífstofu
SKRIFBORD
Vönduó sterk
skrifstofu skrif-
boró í þrem
stæróum.
A.GUÐMUIMDSSON
Húsgagnaverksmiója,
Auóbrekku 57. Kópavogi, Simi 43144
.. .
[ Þjónusta Þjónusta Þiónusta 1
Husbyggjendur — Huseigendur. Ilúsgágna- og Ityggingameistari með fjölmennan flokk smiða gelur hætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- siníðaviniiu úti sem inni, svo sem mólasmiði. glerisetn- ingu og mtlliveggi. innréttingar og klæðaskápa o.fl. Kinnig ínúrverk. rafliign ng pípuliign. Aðeins viinduð vinna. Sínn 82923. Geytnið anglýsinguna. Ferðadiskótek til hvers kyns skemmtana og samkvæma, tilvalið á skðla- böll, félagaskemmtanir og dansleiki. Góð þjónusta. sann- gjarnt verð og vanir menn. ^ * Málningarþjónustan hf. öll málning úti og inni Húsgagnamálun — bifreiðamálun
Símatími frá 13.00—16.00 daglega, sími 53910. !(:. sound •ssssa.* í jound SIMI ~ þvottur — oon y/y á bifreiðum. Y/ Súðarvogur 16 pr simi 84490. heimas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameistari.