Dagblaðið - 25.11.1976, Síða 22
22
/2
STJÖRNUBÍÓ
V
Serpico
Ný heimsfræg amerisk stórmynd
með A1 Pacino.
Sýnd kl. 10
Blóðugt sverð Indlands.
Æsispennandi ný itölsk-amerisk
kvikmynd i litum og Cinema
Seope.
Aðalhlutverk:
Peter Lee Lawrence.
Alan-Steel
Sýnd kl. 6 og 8.
Bönnuð innah 14 ára.
1
LAUGARÁSBÍÓ
8
Þetta gœti hent þig.
Ný brezk kvikmynd þar sem fjall-
að er um kynsjúkdóma, eðli
þeirra, útbreiðslu og afleiðingar.
Aðalhlutverk:
Eric Deacon og Vicky Williams
Leikstjóri: Stanley Long
Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr.
R.D. Catterall.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
íslenzkur texti.
1
BÆJARBÍÓ
8
BIG BAD MAMA
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
1
HAFNARBÍO
81
Til í tuskið
Skemmtileg og hispurslaus ný
bandarísk litmynd.
Lyn Redgrave
Jean Pierre Aumont.
íslenzkur texti. Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11.
1
HÁSKÓLABÍÓ
I
Áfram með uppgröftinn
(Carry on behind)
Ein hinna bráðskemmtilegu
,,Afram“-mynda, sú 27. í röðinni.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Elke Sommer
Kenneth Williams Joan Sims
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath:' Það er hollt að hlæja í
skammdeginu.
Alþýðuleikhúsið
Skollaleikur
Sýningar í Lindarbæ i kvöld
kl. 20.30 og miðvikudags
kvöld kl. 20.30.
Krummagull
Sýning í Félagsstofnun
stúdenta v/Hringbraut
þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Miðasala í Lindarbæ milli
kl. 5 og 7, sími 21971.
GAMIA BÍÓ
Melinda
Afar spennandi ný bandarísk
sakamálamynd.
íslenzkur texti
Calvin Lockhart og Rosalind Cash
og bandarískir „karate“-kappar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
tslenzkur texti.
Ein hlægilegasta og tryllingsleg-
.■asta mynd ársins, gerð af.
háðfuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
B
ÍSLENZKUR TEXTI
Ofurmennið
(Doc Savage)
Ofsaspennandi og sérstaklega við-
burðarík ný, bandarísk kvikmynd
i litum.
Aðalhlutverk: Ron Ely, Pamela
Hensley.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
TÓNABÍÓ
I
List og losti
(The music lovers)
Stórfengleg mynd, leikstýrð af
Ken Russel.
Aðalhlutverk:
Richard Chamberlain
Glenda Jackson
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Svnd.kl. 9.
Tinni og hókarlavatnið
Sýnd kl. 5 og 7.
ÞJOÐLEIKHUSIfl
ímyndunarveikin
í kvöld kl. 20, uppselt.
Vojtsek
föstudag kl. 20, síðasta sinn.
Sólarferð
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Litli prinsinn
sunnudag kl. 15, síðasta sinn.
Litla sviðið
Nótt ástmcyjanna
i kvöld kl. 20.
Miðasala 13.15-20. Sími
11200.
Skrífstofustarf
Óskum að ráða sem fyrst starfskraft
til ýmissa skrifstofustarfa.
Upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf sendist til afgreiðslu blaðs-
ins merkt ,,A.B.C.“
«
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1976.
tJtvarp
Sjónvarp
Útvarpið í fyrramálið kl. 10,30: Óskalög sjúklinga
MIKILL URGUR
MEDAL HLUST-
ENDA VEGNA
TILFÆRSLU
ÞÁTTARINS YFIR
ÁFÖSTUDAGA
i
,,Ég hef bara ekki nokkurn
frið, sama hvar ég er eða hvert
ég fer, og svo eru eilífar hring-
ingar,“ sagði Kristín Svein-
björnsdóttir þegar við spurðum
hana um óánægjuna sem vart
hefur orðið vegna þess að
„Óskalög sjúklinga" voru færð
af laugardegi yfir á föstudag.
Kristín sagði að oft þegar
svona tilfæringar væru gerðar
myndaðist anzi mikill urgur
fyrst, sem síðar lognaðist út af.
Því væri ekki svo farið með
þetta mál. Hún hefði verið
smeyk við þessa nýjung hjá út-
varpinu en þeir vildu reyna
eitthvað nýtt og það væri allt í
lagi að sjá hvernig það gengi.
„En ég held að tilgangurinn sé
brostinn þegar málið er athug-
að nánar. Þeir sem eiga að fá
kveðjurnar eru oft ekki heima
á þessum tíma. Þetta er þeirra
Kristín Sveinbjörnsdóttir heiur séð um „Óskalög sjúklinga" í 9 ár.
Hvert sem hún fer og hvar sem hún er kemur fólk að máli við hana
og lýsir óánægju sinni yfir breytingu á tíma þáttarins.
vinnutími og svo held ég að
sjúklingarnir Séu oft í alls
konar aðgerðum eða meðferð á
föstudögum á þessum tíma
frekar en á laugardögum."
Kristín byrjaði með „Öskalög
sjúklinga“ fyrir 9 árum. Miðað
við það sem var í upphafi hefur
bréfafjöldi og óskir um lög
aukizt gífurlega. Mikið meira
ber á því nú að fólk vill hlusta á
íslenzkar plötur enda miklu
meira úrval en var. Það gengur
í öldum hvaða lög eru vinsælust
á hverjum tíma.
Fyrir skömmu var það Ég
ætla að mála allan heiminn^
elsku mamma og Simmsala-!
bimm, en nú er Ölsen Ólsen
með Lúdo og Stefáni á toppn-
um. Það geta verið allt að 10-12
bréf sem biðja um vinsælasta
lagið hverju sinni en Kristín
fær að jafnaði 60-70 bréf til að
vinna úr í hverri viku. Ekki
hefur hún fengið nema tvisvar
eða þrisvar kvörtunarbréf í öll
þessi níu ár.
„Nei,“ sagði Kristín, „ég er
langt frá því að vera þreytt á
þessu. Þvert á móti. Ég vil alls,
ekki missa þetta samband sem
ég hef við sjúklingana og út-
varpið, þó svo að ég vinni fulla
vinnu annars staðar, á lögfræði-
skrifstofu."
Kemur ekki til greina að
fœra þóttinn strax —
kannski um áramót
í sambandi við það sem Krist-
ín sagði hér á undan um að
færa óskalögin hringdum við í
Hjört Pálsson dagskrárstjóra.
Hann sagði að ekkert myndi
gerast í þessu máli fram að ára-
mótum. Vetrardagskráin væri
samþykkt þangað til. Það
væri endanleg ákvörðun út-
varpsráðs sem myndi koma
saman á næstunni til þess að
ræða síðari hluta vetrardag-
skrár hvort breytingar yrðu
gerðar. -EVI.
fHH
Fimmtudagur
25. nóvember
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 ok 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 ok 9.05. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (oe
forustusr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugs-
dð|tir les framhald „Halastjörn-
unnar" eftir Tove Jansson (4). Til-
kynningar kl 9.30. Þingfróttir kl. 9.45.
12.00 Dauskráin. Tðnleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Margrét (luð-
mundsdðttir k.vnnir ðskalög sjð-
inanna.
14.30 Brautin rudd. Björg Kinarsdðttir
tekursaman þátt um málefni kvenna.
15.00 MiAdegistónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. (10.15
Veðurfregnir). Tðnleikar.
10.40 Lestur úr nýjum barnabókum. Um-
sjón: Gunnvör Braga. Kynnir. Sigrún
Sigurðardðttir.
17.00 Tðnleikar.
17.30 LagiA mitt. Anne-Marie Markan
kynnir óskalög barna innan tðlf ára
aldurs.
18.00 Tðnleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldðrsson
flytur þáttinn.
19.40 Gestur í utvarpssal: Helena Menn-
ander frá Finnlandi og Agnes Löve leika
Sðnötu nr. 3 fyrir fiðlu og píanó eftir
- Edvard Grieg.
20.15 Leikrit: „Djúpt liggja rœtur'* eftir
Arnaud d'Usseau og James Gow. z\ður
útv. 1900. Þýðandi: Tðmas Guðmunds-
son. Ix'ikstjðri: Þorsteinn ö.
Stephensen. Persónurog leikendur:
Langdon Brynjðlfur Jóhannesson
Genevra Kristín Anna Þðrarinsdðttir
Alice Helga Valtýsdðttir
Howard Húrik Haraldsson
Brett Helgi Skúlason
R‘>.v Kðbert Arnfinnsson
Bella............Arndís Björnsdóttir
Honey.........Steinunn Bjarnadóttir
Serkin ....................Jón Aðils
Bob .................Jðnas Jðnasson
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Minningabók Þorvalds Thoroddsens'*.
Sveinn Skorri Höskuldsson les (15).
22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
26. nóvember
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl
7.15 or 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00
Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugs-
dðttir heldur áfram að lesa ..Hala-
stjörnuna" eftir Tove Jansson (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða. SpjallaA viA
bœndur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl.
10.30: Kristín Sveinbjörnsdðttir
kynnir.