Dagblaðið - 18.01.1977, Side 18

Dagblaðið - 18.01.1977, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977'. Framhald af bls. 17 Vélh.,ólabúnaður: Ódýrir Suzuki- og Hondu-jakkar, Magura bensíngjafir, veltigrind- ur, Hondu 50 SS, Yamaha 50 FS vindhlífar, Hondu 50 SS-CB - Yamaha - Suzuki loftflautur. Póst- sendum. Vélhjólaverzlun Hannes- ar Ólafssonar Skipasundi 51. sími 37090. r ___ 1 Fasteignir Gamalt parhús í Hafnarfiröi til sölu, tvær hæðir, ris og kjallari, þarfnast stand- setningar. Uppl. í síma 38041 og 74665. /----------------S Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur: Tökum að okkur viðgerðir á bremsukerfi, skiptum um útblást- ursrör, einnig kúplingsdiska, kerti og platínur. Upplýsingar í síma 74307 milli kl. 19 og 20. Geymið auglýsinguna. Bifreiðaþ.jónusta aó Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við eruin með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér íagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð h/f, sími 19360. Tökum að okkur að þvo og bóna bílinn og hreingerningar að inn- an, hreinsum alls konar áklæði, vönduð vinna. Litla þvottastöðin, simi 32219, Sogavegi 32. toiwifjiíaai Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðándi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Óska eftir að kaupa amerískan bíl. Má þarfnast smá- viðgerðar. Greiðist upp á mánuði. Eldri bíll en árg. '66 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 44319. Góð kjör. Maverick árgerð '76 til sölu, Skuldabréf koma til greina. Upp- lýsingar i síma 50927. Land-Rover. Til sölu Land-Rover árg. ’65, bensín. Uppl. í síma 20053 í dag. Óska eftir að kaupa vel með farinn Skoda eða VW gegn 100-150.000 kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 41212 eftir kl. 7 á kvöldin. Renault 12 árg. ’72 til sölu. Uppl. gefnar hjá verk- stæðisformanni, Högna Jónssyni, sími 86633. Toyota Corona station árgerð ’69, til sölu, vel með farinn bíll. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 35096. Taunus 17M, 4ra dyra, station árgerð 1970. I mjög góðu ástandi, vel útlítandi, gólfskiptur. Góð snjódekk og sum- ardekk á felgum fylgja með. Uppl. í síma 30326. Vel viðgert: Gamla krónan í fullu gildi. Tökum að ckkur almennar bíla- viðgerðir, réttingar og sprautun allt á sanngjörnu verði. Upplýs- ingar í síma 40814. (Geymið aug- lýsinguna). Góður bíll óskast gegn staðgreiðslu. Helzt Cortina ’69 eða eldri bíll í svipuðum verð- flokki. Uppl. í síma 83545 eftir kl. 18. Vauxhall Viva árg. 1966 til sölu í mjög góðu standi. Skoð- aður 1977. Uppl. í síma 86475 næstu daga. Til sölu VW Variant station árg. ’67, er meó bilaða vél Uppl. í síma 75501 r .-. 7. Uppáhaldsskemmti xpaogeri Iþátturinn minn er Jégsko ‘einmitt núna. Ég/ekki.Ég tekst alltaf á -rl’ ætla inn í loft þegar ég J l hina stofuna horfiáhanniy Voglitaibók, Gissur er aðjhorfaá uppá haldsskemmtiþáttinn sinn, hann segist takast allur á vjoft þegar hann horfir á H /" O... ég er svo Þú málaðir höfuðiðv sem enginn á þér svo vel, að ) Steingrímur ég held bara að Þú^^f0^' °fj hafir listamanns^, "^hæfileika,- u ci cs dUS. . ekki máluð. / í hvert skipti sem ég mætti einhverjum. Gungverja, þá varð ég að skafa máln inguna af mér. V Þ-ví miður, ungfrú. Belden foringi er á veiðum. Hann kemur klukkan Ég heiti Lísa og vinn með> Dick Tracy. Segðu honum, að ée hafi hringt. í sportfötum og með ljósa hárkollu fylgist Lísa með bófanum. Renault R-4 árg. ’67 þarfnast lagfæringa, til sölu. Selst ódýrt. Til sýnis að Selbrekku 24 eftir kl. 19. Til sölu Sunbeam 1250 árgerð '12. Keyrð- ur 63 þús. km. Mjög góður bíll. Ekinn af sama manni frá byrjun. Uppl. í síma 40411 eftir kl. 6. Rússavél óskast. Óska eftir að kaupa vél í fram- byggðan Rússajeppa. Uppl. í síma 41909 eftir kl. 19. Pontiac Boneville árgerð ’60 til sölu, 8 cyl. 421 cub. með 4ra gíra Hadromatic sjálfskiptingu. Staðgreiðsluverð 200 þús. Uppl. í síma 40798. VW vél. Óska eftir að kaupa vél í VW 1200 og Moskvitch til niðurrifs árg. ’66- ’70. Uppl.isíma 71547. Taunus 17M árgerð ’64 2ja dyra til sölu, ógangfær. Uppl. í síma 28768. Til sölu stækkari og alternator úr Ford Fairlane verð 15.000. Einnig bíl- segulbandstæki, verð 10.000. Uppl. í síma 71562 eftir kl. 19. Fíat 125 berlina árg. ’71 til sölu. Selst á góðum Kjörum. Uppl. í síma 19497 milli kl. 19 og 21. Til sölu 4 negld snjódekk á felgum sem passa undir Dodge. Uppl. í síma 15284 milli 7 og 9. Power Wagon W 100 árg. 1969 til sölu, skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 51138. Austin Mini árg. 1974 til sölu. Til sýnis að Flókagötu 6 Hafnarfirði, eftir kl. 17 á daginn. 4ra manna bifreið af eldri gerð óskast. Verð frá 50- 150 þús. Uppl. í síma 13227. Ford Bronco árg. ’66 til sölu, þarfnst viðgerðar, skipti möguleg. Uppl. í sima 84089. Negld snjódekk 560x15 2 stk. nýleg, og 2 sumar- ^dekk á felgum, til sölu. Uppl. í síma 74194. Vil kaupa VW eða Cortinu, annað kemur þó til greina. Má þarfnast einhverra lagfæringa. Einnig er Opel Rekord árg. ’68 til sölu, vél árs- gömul. Uppl. í síma 84392. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur i tugátali, Bröytgröfur, jarðýtur, steypubila, loftpressur, traktora o.fl. Mercedes Benz, Scania Vabis, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypu- stöðva. Einnig gaffallyftara við allra hæfi. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Bíll óskast. Óska eftir bíl af millistærð árg. ’74 eða yngri. Aðeins lítið ekinn og góður bíll kemur til greina., Staðgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 40278 eftir kl. 5 á daginn. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Bílavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic , Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850, 600 og 1100, Daf, Saab, Taunus 12 M, 17M Singer Vogue, Simca, Citroén Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Belair og Nova. Vaux- hall Viva, Victor og Velax, Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Kaupi bíla til niðurrifs, allt mögulegt kemur til greina. Uppl. ísíma 53072 til kl. 7. Mercedes Benz sendibifreið ’67 406 til sölu, lengri gerð, tal- stöð, gjaldmælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 76628 e. kl. 19 í dag og næstu daga. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti í Plymouth Valiant, Plymouth Belvedere, LandlRover, Ford Fairlaine, Ford Falcon, Taunus 17M, og 12M, Daf 44, Austin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125; Chevrolet, Buick, Rambler Classic, Singer Vouge, Peugeot 404, VW 1200, 1300, 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Opel Rekord árg. ’66 til sölu með bilaðri vél, til sýnis á ‘Breiðvangi 49, Hafn. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 43018. Mercedes Benz-eigendur! Ymsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir ■hlutir í Lada Topaz ’76. Rambler og Fíat 125. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Húsnæði í boði 'Lítil, vinaleg, nýuppgerð 3ja herbergja kjallara- íbúð til leigu. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir kl. 3 22.1. '11 merkt „Skerja- fjörður 37535“. Forstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. I síma 19266. 4ra herbergja íbúð til leigu í Breiðholti í 4-6 mán. Uppl. i síma 53079. Til leigu í 6-8 mánuði 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 18298 milli kl. 4 og 6 í dag og á morgun. Herbergi með húsgögnum til leigu í tvo og hálfan mánuð. Uppl. eftir kl. 5 í síma 81163. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsajeigan, Laugavegi 28, 2. hæð. c Húsnæði óskast D Ungt og fallegt par óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð í Hafnarfirði. Vinna bæði úti. Algerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 51868 eftir kl. 2 í dag og næstu daga. Ungt par með barn, óskar eftir l-2ja herbergja ibúð í Austurbæ eða Hlíðunum. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 76Ó68 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.