Dagblaðið - 26.01.1977, Page 22

Dagblaðið - 26.01.1977, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1977. 1 GAMLA BÍÓ Bak við múrinn (Thc SIuitin) goesoverthewall /Esispcnnandi bandarisk saka- málamynd. islcnzkur tcxti. Sýnd kl. 5, 7 oj> 9. Hönnm) innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ D Ævintýri gluggahreinsarans íslen/.kur tcxti. Brádskcmmtileg o« t.jörue ný ensk-amerísk eamanmynd i litum unt ástarævintýri eluejíahreinsar- ans. Adalhlutverk: Robin Askwith. Anthon.v Booth. Sheila White. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Biinnui) innan 14 ára. Síðustu sýningar. 1 BÆJARBÍÓ Anna kynbomba Bráðskemmtileg amerísk kvik mynd í litum. Íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ I Hvít elding (White lightning) Mjög spennandi og hröð málamynd. Aðalhlutverk: Burt Re.vnolds Jennifer Billingsley Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. saka- 1 AUSTURBÆJARBÍÓ D Logandi víti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leikin, liý. bandarísk stórmynd í litum og1 Panavision. i Aðalhlutverk: Stevc MeQueen, Paul Newman. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 1 HÁSKÓLABÍÓ D Marathon Man Alveg ný bandarísk litmynd, sem var frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalað- asta og af mörgurn talin ath.vglis- verðasta ntynd seinni ára. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Olivier. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir. Ég dansa (I am a dancer) Heimsfrægt listaverk ballettinynd í lilum. Aðaldansarar: Rudolf Nureyev Margot Fonteyn Sýnd kl. 7.15. G NÝJA BÍÓ French Connection 2 Útvarp Sjónvarp D Islenzkur texti Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met- aðsókn. M.vnd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I. Aðalhlutverk: Gene Hackman Fernando Rav. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.50. Hækkað verð 1 LAUGARÁSBÍÓ D Mannrónin Nýjasta rnynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings ,.The Rainbird Pattern". Bókin kom út í ísl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. íslenzkur texti. Bruggarastríðið Ný hörskuspennandi TODD:AO iitmynd um bruggara og leynivín- sala á árunum í kringum 1930. Isl. texti. Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstj. Charles B. Pierces. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Bönnuð börnurn innan 16 ára. HAFNARBÍÓ D Fórnin Hörkuspennandi litmynd nteð Richard Widmark og Christoper Lee. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Nýjung! Samfelld sýning frá kl. 1.30—8.30. Sýndar tvær m.vndir: Blóðsugugreifinn Ný hrotlvekja í litum. Morðið í Líkhúsgötu Spennandi litmvnd. Endursýnd. Biinnuð innan 16 ára. Útvarpið ídag kl. 17.30: Útvarpssaga barnanna B0RGIN VIÐ SUNDIÐ Hún er ekki af verri endan- um útvarpssaga barnanna sem Hjalti Rögnvaldsson byrjaði að lesa í síðustu viku. Hún er eftir rithöfundinn fræga, Jón Sveinsson (Nonna). Jón var fæddur að Möðru- völlum í Hörgárdal 16. nóv. 1857. Þegar hann var tæpra 12 ára féll faðir hans frá og móðir hans Sigríður stóð ein uppi með 5 ung börn. Sakir fátæktar voru börnin tekin í fóstur. Bauðst Nonna námsvist í Frakklandi. Voru málavextir þeir að kaþólskur prestur, J.B. Baudoin frá Reims var setztur að í Reykjavík. Hafði hann hlutazt til unt að efnilegum ís- lenzkum drengjum yrði boðin námsvist í Frakklandi á vegum kaþólskra til þess að mennta þá og kenna kaþólsk fræði. Varð það úr að greifi nokkur i Avignon í Suður-Frakklandi Jón Sveinsson (Nonni) var mikilvirkur höfundur og voru bækur hans þýddar á yfir 30 tungumái. Það er Hjalti Rögnvaldsson leikari sem les bók Nonna Borgina við sundið. bauðst til að taka tvo íslenzka drengi til uppfræðslu og var Nonni annar þeirra. Snemma á námsárunum komu í ljós hæfileikar og löng- un Jóns til ritstarfa og eftir að hann var orðinn prestur og latínuskólakennari í Danmörku hóf hann að rita bækur. Munu þær hafa orðið til upp úr sögum þeim, sem hann sagði nemend- um sínum til fróðleiks og skemmtunar, og fyrirlestrum, sem hann flutti. Vöktu rit hans brátt mikla athygli, einkum þær bækur sem fjalla unt bernskuár hans á íslandi og fyrstu förina út í heiminn. Jón Sveinsson er einn víð- förlasti íslendingur sem uppi hefur verið. Leið hans lá um Norðurlönd. Þýzkaland, Frakk- land, Japan og Kína svo að eitt- hvað sé nefnt. Bækur Jóns Sveinssonar bera með sér að hugur hans hefur löngum hvarflað til Islands og bernskuárin við Eyjafjörð hafa verið honunt minnisstæð. Hús það er Nonni bjó í með foreldrum sínum á Akureyri, Pálshús, hefur nú verið gert upp og heitir Nonnahús og er þar safn til minningar um hann. Hann lézt í Köln í Þýzka- landi árið 1944. Nonnabækurnar voru flestar frumsamdar á þýzku, en hafa verið þýddar á um 30 tungumál, þar á meðal íslenzku. -EVI ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /4/allteitthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645 Sinfómuhljómsveit Islands Tónleikar i Háskólabíói fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30. Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikarar Gísli Halldórsson, Halldór Ilaraldsson. Efnisskrá: Herbert H. Agústsson — Concerto breve, Béla Bartok — Konsert fyrir tvö píanó R. Strauss — Aus Italien, Sinfónia op. 16. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stig 2, og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Til áskrifenda: Endurnýjun áskriftarskírteina er hafin að Laugavegi 120, 2. hæð. SIMOMl Mi|OMN\ \ I I INI \\I 3N l'.IKIM ! \ \RI’M> Lausar stöður Áfengisvarnadeild: 1. Deildarstjóri í fullt starf. Æskileg menntun væri félagsfræðing- ur eöa hliðstæð menntun. 2. Hjúkrunarfræðingur í hálft starf. 3. Sálfræðingur í 30% starf. Rannsóknarstofa: Meinatæknir í fullt starf. Domus Medica: Læknaritari í fullt starf. Heilsugœslustöð í Árbœ: Meinatæknir í 65% starf. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri og aðstoðarborgarlæknir. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdanefnd Heilsuverndar- stöðvarinnar eigi síðar en 5. febrúar nk. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.