Dagblaðið - 07.02.1977, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MAN'UDAGUR 7. FEBRUAR 1977.
3
N
TÍLBOÐ í
hugtakið að mennta sig til að
göfga hugann alveg dottið út?
Er möguleiki að einfalda kerfið
svo að við týnum ekki þúsund-
kallinum?
K.K.B.
Það eru skiptar skoðanir um
hvort sá sem eytt hefur ung-
dómsárum sinum i menntun
eigi að fá hærra kaup en hinn
sem hefur ailtaf unnið hörðum
höndum og þjóðfélagið ekki
þurft að kosta neinu til hans.
DB-mynd Björgvin Pálsson.
Hvorá
réttá
hærri
launum
sá menntaði
eðasá
Stéttarmismun, kúgun? Það er
ekki nóg að menntaða fólkið lifi
af þjóðfélaginu á námsárunum,
heldur á það að fá hærri laun
þegar það útskrifast, til að auka
enn á kostnað þjóðfélagsins. Er
" 1 1
ómenntaði?
Hvers vegna á menntafoik
skilið að fá hærri laun en
ómenntað? Jú það er búið að
sérhæfa sig fyrir þjóðfélagið,
t.d. með háskólanámi, en á
kostnað þess. Hvaða tölur
myndum við fá út ef allir kostn-
aðarliðir og frá þeim stofnun-
um sem annast beint eða óbeint
menntamál fyrir einstakling-
inn, væru sett.jr saman. Myndi
einstaklingnum takast að borga
þá upphæð sem hann snertir
áður en hann dettur út sem
óvirkur þjóðfélagsþegn? Það
finnst mér ótrúlegt að honum
tækist, samt er hann heiðraður
með hærri launum. Hver
borgar það sem upp á vantar
hjá einstaklingum til að borga
menntun sína? Það hlýtur að
vera sá hópurinn sem niður-
lægður er með minni launum,
þó svo að hann spari þjóð-
félaginu drjúgan skildinginn
með því að krefjast minni
eyðslu þess til að gera hann
virkan þjóðfélagsþegn. Svo
þarf hann auk þess að afkasta
meiri vinnu og meiri tíma til að
fá sömu laun og menntaða
fólkið. Hvað fær verkamaður-
inn í staðinn fyrir sinn hlut?
Gott að enn
erhægt
að fá ódýrt
húsnæði
Sjómaður skrifar:
„BSAB afhenti nýlega 113
ferm ibúðir og var verð
hverrar 6,3 milljón kr. Gaman
er að heyra að fólk getur eign-
azt ódýrt húsnæði í dag. En er
málið svona auðvelt?
Það væri fróðlegt að vita
hvenær viðkomandi íbúðareig-
endur gengu í félagið og enn-
fremur hvenær þeir borguðu
fyrstu innborgun í þessar
íbúðir og loks- hvenær þeim
var fyrst lofuð afhending íbúð-
anna?
Vonazt er eftir svari frá eig-
endum ibúðanna en ekki
stjórn BSAB.
Með þökk fyrir birtinguna."
Raddir
lesenda
Hríngið
i síma
83322
kl. 13-15
eða skrifíð
Á Korl Schiitz að verða hér
ófram og aðstoða við upp-
byggingu Rannsóknarlög-
reglu ríkisins?
Jón Gíslason: Já. það finnst mér.
Bragi Agnarsson rannsóknarmað-
ur: Ég tel að það væri mjög skyn-
samleg ákvörðun. Þeir geta margt
af honum lært.
Axel Magnússon raóunautur: Já.
það tel ég eindregið.
Gunnar Dal kennari: Nei. það
held ég ekki. Mér finnst að hann
sé búinn að skila sinni vinnu,
enda er hann kominn á eftirlaun
og sjálfsagt að leyfa honum að
vera í friði. Við þurfum líka, sjálf-
ir, að eignast menn á borð við
hann.
Viggó Björnsson skrifstofumað-
ur: Já. tvímæialaust. enda hefur
hann sýnt hvers hann er megnug-
ur i Geirfinnsmálinu.
Eóvarð Guðmundsson rafvirki:
Eg held að okkar menn séu færir
um að gera þetta sjálfir.