Dagblaðið - 07.02.1977, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. FEBRUAR 1977.
BETRA AÐ HAFA TVO
KÆRASTA EN EINN
Elísabeth prinsessu, sem
varð þekkt og mjög umtöluð
vegna sambands hennar við
Richard Burton, finnst í dag að
yngri menn séu miklu meira
spennandi. Hún fékk því frekar
tvo en einn — báða 22 ára og
þekkta glaumgosa — með sér í
skíðaleyfi í Sviss.
Næstum orðin
úti — nú farin
aðsýnaföt »
Kínverska stúlkan sem Carl Gustav bjargaði frá því að verða úti á
aðfangadag er nú farin að sýna tízkuföt í Svíþjóð. Hér er hún í
áróðursklæðum. A fatnaðinn er letrað: Bjargið dýrunum.
I dag sýnum við og seljum þessa bíla m.a
oKAoiwn^
Pontiac Luxury Le Mans '72.
Grænn,' sanseraður, ekinn 48 þ.
km, 8 c.vl., 350 cc. sjálfsk.,
krómfelgur, ný snjódekk og
sumardekk, ný r.vðvarinn. Stór-
glæsilegur bill. Tilboð eða
skipti á jeppa.
Mercury Comet ’72. Grænn, ek-
inn 86 þ. km, vinyltoppur, ný
snjódekk, electronisk kveikja,
útvarp, kassettutæki. Mjög vel
með farinn bíll. Verð kr. 1250
þús.
Cherokee ’75. Grænn, sanserað-
ur, ekinn 33 þ. km, 6 cyl.
sjálfsk., vetrardekk og sumar-
dekk. Verð: 2.8 millj.
Dodge Challenger ’70. Brúnn, 8
cyl., sjálfsk., 383 cc. magn.,
vökvastýri. Verð: Kr. 1400 þús.
Skipti möguleg.
Peugout 504 disil ’75. Ljósblár.
ekinn 98 þ. km. Bill í góðu lagi.
Verð kr. 1800 þús.
Peugout 504 '74. Hvitur, sjálf-
skiptur, ekinn 50 þ. km, útvarp,
snjódekk og sumardekk. Verð
kr. 1650 þús.
Pl.vmouth Barracuda ’66, blár.
8 cyl. sjálfsk. Verð kr. 600 þús.
Austin Mini '73. Gulur, ný
sprautaður, vel með farinn bíll
Verð kr. 520 þús.
imasöuwuw"
Saab 96 '74. Hvítur, ekinn 41 þ.
km, útvarp, snjódekk og
sumardekk. Verð kr. 1380 þús.
Skipti á ódýrari bíl.
Mazda 616 ’74. t.rænn, ekinn 42
þ. km, útvarp, snjódekk. Verð:
Kr. 1250 þús.
Datzun 100A '72. Rauður, ekinn
81 þ. km, vél nýyfirfarin,
útvarp, snjódekk og ný sumar-
dekk. Verð kr. 700 bús.
Saab 99 L '73, grænn, ekinn 67
þ. km. Glæsilegur einkabíll.
Verð kr. 1650 þús.
YVillys '46. Rauður, Hurricane
vél, mjög góð klæðning, góð
dekk. Gamall en góður jeppi.
Verð kr. 290 þús.
VW 1300 ’73, grænn, ekinn 69
þ. km, útvarp, snjódekk. Bill i
úrvalslagi. Verð kr. 750 þús.
SkiDti æskileg á nýl. Fiat.
Volga '72. Gulbrúnn, ekinn 70
þ. km, útvarp, snjódekk.
Traustur bíll á góðu verði: 600
þús.
Citroén Special '72, drappl., ek-
inn 70 þ. km. útvarp. Urvals-
bíll. Verð kr. 1200 þús. Skipti á
ódýrari.
junmifíN
Chevrolet Malibu '71. Rauður
m/vinyltopp, 8 cyl„ 307 cc„
sjálfsk., snjódekk og sumar-
dekk. Glæsilegur bíll. Verð kr.
1250 þús.
VW Variant ’72. Grænn, ekinn
59 þ. km, vél ekin ca 7 þ. km,
snjódekk og sumardekk,
útvarp. Bíll í toppstandi. Verð
kr. 820 þús._______
Chevrolet Camaro Rally Sport
'70. grænn. sanseraður, 8 cyl„
350 cc. sjálfsk.. vökvastýri,
Cosmo felgur. Verð kr. 1350
þús. Skipti möguleg.
Cortina 1300 '71, grænn.
sanseraður, snjódekk, útvarp.
Góður bill. Verð kr. 600 þús.
Skipti á dýrari bíl.
Leiöin liggur til okkar
GRETTISGATA ^
Við eru staðsettir í hjarta
borgarinnar.
Bílaskipti
oft möguleg
Grettisgötu 12-18
Brúðar-
gjöfkem-
urígóðar
þarfir
Nú kemur brúðargjöfin
sem sænsku konungshjónin,
fengu frá Folke Höjmar og
Filip Mallander í Stokk-
hólmi bráðlega í góðar þarf-
ir. Drottningin á von á barni
og brúðargjöfin var barna-
vagga. Konungshjónin eru
þarna að skoða gjöfina eftir
brúðkaupið sem haldið var
9. júní sl. Trúlegt er samt að
sænska konungsbarnið verði
látið hvíla I fjölskylduvögg-
unni, semerlíklega íburðar-
meiri en þessi, sem er mjög
nýtízkuleg.