Dagblaðið - 07.02.1977, Side 20

Dagblaðið - 07.02.1977, Side 20
•20 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 7. FEBRtJAR.ÍOTTi Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 8. febrúar. Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Hæfni þín vió að losna úr erfiðri aðstöðu í dag. mun afla þér mikils álits og aðdáunar. f>ú færð bréf sem mun leysa allan þinn vanda. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Óvenjuleg ósk frá vini þínum mun koma þér í opna skjöldu og eyða miklu af tíma þínum í dag. Dagurinn er tilvalinn til að sinna fjármálum og gera ráðstafanir fyrir framtíðina. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Láttu ekki blekkjast af fögrum loforðum. Láttu stjórnast af heilbrigðri skyn- semi. Vinur þinn bregst ekki eins vel við bón þinni og þú býst við. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér finnst erfitt að einbeita þér að ákveðnum verkefnum í dag. Reyndu að koma auga á björtu hliðarnar i lifinu og leitaðu skemmtunar. Gættu þess að ofþreyta þig ekki. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Gættu þess að vera réttu megin í ávisanaheftinu í dag og taktu engar tvisýnar ákvarðanir í peningamálum. Það borgar sig að leggja talsvert á sig til að halda heimilisfriðinn. Krabbinn (22. júní—-23. júlí): Allar líkur eru á að þú takir stórt stökk fram á við i starfi þínu, eða í einhverju fristundagamni. Vertu viðbúin(n) hvers konar breyt- ingum. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Það mun bregða óvænt út af venjunni í dag og það mun gleðja þig ákaflega. Ættingi skapar leiðindi heima fyrir, en með háttvísi má koma lagi á ástandið. Moyjan (24. ágúst—23. sept): Forðastu að lenda í illdeil- um í dag, sérstaklega þó út af einhverju sem viðvikur fjölskyldu þinni. Þér berast mikilsverðar fréttir, sem jafnframt veita þér mikla ánægju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Nú er rétti timinn til að gera nýja samninga. Gleymdu ekki að taka með í reikninginn að aðrir hafa sínar óskir, sem taka þarf tillit til. Sporödrokinn (24.okt.—22. nóv.): Það veróur leyst úr gömlum vanda í dag, en æskilegt væri að þú létir í ljós tilfinningar þínar. Hjá sumum i þessu merki er þessi vandi eitthvað viðvíkjandi ástamálunum. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert eirðarlaus og er það vegna umræðna við fjölskylduna i sambandi við einhverjar breytingar á högum ykkar. Þú hefur að öllum líkindum þitt fram, en þó ekki án baráttu. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Gættu þín á kunningja þínum sem er að reyna að vera fyndinn á þinn kostnað. Leitaðu eftir félagsskap við skemmtilegt fólk, þá verður þú hamingjusöm(samur). Afmælisbarn dagsins: Þetta verður hamingjurikt ár. Allt gengur vel í peningamálunum. en þó ættir þú að fara. varlega í þeim efnum á miðju árinu. Talsvert verður um ferðalög og þar innifalin ein löng og viðburðarík ferð. Einhver ókunnugur kemur inn I líf þitt. gengisskraning NR. 23 —3. febrúar 1977 Eining _ Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 190,80 191,30 1 Sterlingspund 327,50 328,50 1 Kanadadollar 186,60 187,10* 100 Danskar krónur 3216,60 3225,00* 100 Norskar krónur 3594,20 3603,60* 100 Sænskar krónur 4479,10 4490,80* 100 Finnsk mörk 4985,60 4998,70 100 Franskir frankar 3833,60 3843.70* 100 Belg. frankar 514,10 515,50 100 Svissn. frankar 7575,30 7595,20* 100 Gyllini 7537.90 7557,70 100 V-Þýzk mörk 7877,30 7897,90* 100 Lírur 21,63 21,69 100 Austurr. Sch. 1109,00 1111,90* 100 Escudos 589,95 591,55 100 Posetar 277,10 277,80 100 Yen 66,25 66,42 * Breyting frá siöustu skraningu. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336,' Akureyri sfmi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursfmi 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkýnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Ég held að þú getir alveg sparað alla þessa vökvun. Blessuð blómin eru steindauð — úr leiðindum." ~QnrtS~TítR* . -S-3 © KinS F Syndicate. Inc. © Bull's 1976. World rights reserved. „Eftir á að hyggja — mér er eiginlega ekki nokkur leið að muna hvað það var sem ég sá við hann Herbert þegar ég giftist honurn." Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan'simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 4.-10. febrúar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek, sem f.vrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garöabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild> Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavaröstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Ilafnarfjörður, slmi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alia laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sirni 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og' 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl., 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, eí ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í slma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni f síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki I sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f sfma 3380. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma 1966. i i 2 3 5 ■ ‘i I 6 M ■ 8 9 Krossgéta Lárétt: l.Æræóa í 5. Daufgerð 6. Flan 7. Sam- tenging 8. Dýrahljóð 9. Sýnishorn. Ló^rétt: 1. Vitni um fögnuð 2. Yfirgefin 3. ónefndur 4. Gera gramt f geði. 7. Heyvinnu- tæki 8. Tveir eins. Bteve Sion, Boston, sýndi góða tækni í eftirfarandi spili í keppni nýlega, -skrifar Alan Truscott. Hann var með spil suðurs. Vestur spilaði út spaðadrottningu í þrem- ur gröndum. Norður * AG4 VD863 0:9842 *K10 Vestur * KD109 f? G5 0 K105 *G976 Austur * 8732 <7 A1092 0 G76 * 42 SUÐUR ♦ 65 ^ K74 0 AD3 * AD853 TJtspilið benti til þess að vestur ætti hjónin í spaða samkvæmt út- spilareglu mótherjanna og Sion gaf í blindum. Vestur spilaði þá spaðatíu og gosi blinds átti slag- inn. Litlu hjarta var spilað frá blindum. Austur lét litið og suður fékk slaginn á kóng. Þá kom lykil- spilamennskan, litið lauf og tíu blinds svínað. Þetta er hárrétt spilamennska til að reyna að fá fimm slagi á litinn, vinnur þegar, vestur á gosann fjórða eða gosann annan en tapar aðeins þegar austur er með gosann þriðja eða í 6% tilfella. Jafnvel þó svínunin misheppnaðist átti Sion góða möguleika á niu slögum. En þegar hún heppnaðist tók hann glaður laufakónginn, þá spaðaásinn og spilaði síðan tígli á ásinn. Svínun þar var nú óþörf. Hann tók siðan laufaslagina þrjá og vann sína sögn. A ólympíuskákmótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Szabo og Bobby Fischer, sem hafði svart og áttijeik. IU uiu#' ! lá'B' UiU M M X H m mmm m xm Wr m Mx'WMW" 'W" 19.-----Da5! 20. Hcl — Dxa2 21, Hc2 — He3 22. Dxe3 — Dxc2 23. Khl — a5 24. h4 — a4 og Szabo gafst upp. (25. bxa4 — Dxc4). — Af hverju ertu með blóm í hattinum, Boggi? — Til þess að fá fólk eins og þig til að taia við mig!

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.